28
ÁRSSKÝRSLA ANNUAL REPORT ICELAND GEOSURVEY 2009

ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

  • Upload
    lydung

  • View
    228

  • Download
    4

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

ÁRSSKÝRSLA

ANNUAL REPORT ICELAND GEOSURVEY 2009

Page 2: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

2

Efnisyfirlit

Um ÍSOR 3

Ávarp stjórnarformanns 4

Starfsemi ÍSOR árið 2009 5

Helstu atburðir ársins 6

Rekstraryfirlit fyrir árið 2009 8

Skipurit 10

Mannauður 11

Rannsóknir á háhitasvæðum 12

Borað í kviku 14

Borholumælingar 16

Mælitæki fyrir 300°C heitar borholur 17

Rannsóknir á lághita 18

Grunnvatn 18

Afmörkun landgrunns Íslands 19

Jarðhitaverkefni erlendis 20

Jarðhitaþjálfun og kennsla 21

Jarðhitaráðgjöf í Chile 22

Útgefið efni 24

Geothermal Short Courses 27

ContentsAbout Iceland GeoSurvey 3

Chairman of the Board 4

Iceland GeoSurvey Operations in 2009 5

Highlights of the Year 6

Financial Statements for the Year 2009 9

Organization Chart 10

Human Resources 11

High-Temperature Geothermal Areas 13

Drilling into Magma 15

Geothermal Logging and Well Testing 16

Logging Tools for 300°C Wells 17

Low-Temperature Geothermal Areas 18

Groundwater 18

The Delimitation of the Continental Shelf 19

Geothermal Projects Abroad 20

Geothermal Training and Education 21

Geothermal Work in Chile 22

Publications 24

Geothermal Short Courses 27

Page 3: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Iceland GeoSurvey, ÍSOR, is a leading provider of scientificand technical expertise to the geothermal industry inIceland and abroad. We offer consulting services worldwideon most aspects of geothermal exploration, development,and utilization, and we provide training and education onrelated issues.

Iceland GeoSurvey is a self-financing, state-owned, non-profit institution. It receives no direct funding from thegovernment and operates on a project and contract basislike a private company.

Iceland GeoSurvey was established in 2003, when theGeoScience Division of Orkustofnun, the National EnergyAuthority of Iceland, was spun off as a separate entity. It isbased on six decades of continuous experience in the fieldof geothermal and hydropower research and development.During this period we have provided consulting, training,and scientific services to the Icelandic power industry andthe Icelandic government, and to numerous foreigncompanies and governments all over the world. Althoughour focus is on geothermal exploration, development, andutilization, our experience covers many other geoscience-related fields as well, including groundwater studies,marine geology, and environmental monitoring.

Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) er meðal helstu fyrir-tækja í heiminum á sviði rannsókna og þróunar í jarðhita.ÍSOR veitir ráðgjafarþjónustu og annast beinar grunnrann-sóknir á flestum sviðum jarðhitanýtingar og annarra auð-linda.

ÍSOR er sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir iðnaðar-ráðuneytið. Hlutverk ÍSOR er að vinna að verkefnum ogrannsóknum á sviði náttúrufars, orkumála og annarraauðlindamála. ÍSOR starfar á viðskiptalegum grundvelli ásamkeppnismarkaði og aflar sér tekna með sölu árannsóknum, ráðgjöf, þjónustu og upplýsingum eðaöðrum verkefnum á starfssviði sínu.

ÍSOR var stofnað 2003 þegar ný raforkulög tóku gildi ogskilið var á milli Rannsóknasviðs Orkustofnunar og Orku-stofnunar. Sérfræðingar ÍSOR búa því yfir áratuga reynsluog hefur fyrirtækið veitt íslenska orkuiðnaðinum ogopinberum aðilum þjónustu og ráðgjöf á sviði jarðhita-vísinda og jarðhitanýtingar í um sex áratugi. Jafnframthefur erlendum fyrirtækjum og stjórnvöldum víða umheim verið veitt slík ráðgjöf og þjónusta.

3

Jarðvísindarannsóknir,ráðgjöf og þjónusta í sex áratugi

Scientific and technicalservices to thegeothermal industry for six decades

ÍSOR - Iceland GeoSurvey

Grensásvegur 9, 108 Reykjavík, Iceland

Sími/Tel: +354 528 1500 - Fax: +354 528 1699

[email protected] - www.isor.is

Ritnefnd/Editors: Brynja , Jón Örn og Hrafnhildur

Prentun og myndvinnsla/Printing: Litróf.

ISBN: 978-9979-780-83-0

Forsíðumynd/Cover picture: Jón Ragnarsson

Allar ljósmyndir (nema á bls.26) í skýrslunni eru teknar af starfsfólki ÍSOR.

All photographs (except on page 26)are taken by the staff of Iceland GeoSurvey.

Page 4: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Chairmanof the Board

This is Iceland GeoSurvey‘s (ÍSOR‘s) seventh AnnualGeneral Meeting and due to a difficult business environ-ment and uncertain times its scope is more limited thanbefore. But as before the meeting is held to enhanceIceland GeoSurvey‘s reputation and strengthen itsoperations.

Iceland GeoSurvey has been affected by changes in thegeneral conditions that are prevalent in Iceland. There hasbeen a reduction in every sphere and the project situationis poor. During the last year of operation there was aconsiderable slowdown and even now there is an apparentreduction in the number of projects. The extent of IcelandGeoSurvey´s operations grew much faster during the goodyears than had ever been anticipated and in most respectsthe institute has managed to hold its own. IcelandGeoSurvey´s economy is strong and last year‘soperations went according to plan. Operational deficit wassmaller than projected.

The Iceland GeoSurvey Board finished preparing theinstitute‘s policy in 2006 and it has mostly beensuccessful and proved a good guide for its operations. Adrastically altered business environment and newpremises are good reasons for reviewing the policy. It isnecessary for Iceland GeoSurvey to widen its scope,increase its number of clients and friends and create morespace to deal with what is hopefully a temporary recessionin Iceland‘s energy industry. Iceland GeoSurvey intends toseek all possible ways to strengthen its operations in thenear future. For this a common effort is needed. Environ-mentally benign and renewable energy is unquestionably apart of the future called for both at home and abroad.Energy is the valuable commodity but also the knowledgeabout energy, its acquisition and production. This is wherethe main strength of Iceland GeoSurvey lies and it isimportant to guard and preserve these values. Difficultieswill end and Iceland GeoSurvey must be prepared forsuccessful projects in the future.

On behalf of the Iceland GeoSurvey Board I want to thankIceland GeoSurvey personnel and clients for pleasurableco-operation and relations during the operational year.

Ársfundur Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) 2010 er sásjöundi í röðinni og í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis ogóvissutíma er umfang hans minna en ella. Fundurinn er,eins og áður, m.a. til þess gerður að auka hróður og styrkjaenn frekar starfsemi ÍSOR.

ÍSOR hefur ekki farið varhluta af breyttum aðstæðum hér álandi. Samdráttur hefur verið á öllum sviðum og verkefna-staðan slæm. Á síðasta rekstrarári hægði þar mjög á ogenn virðist draga úr verkefnum. Umsvif ÍSOR jukust munhraðar í góðærinu en bjartsýnustu spár gerðu ráð fyrir oghefur stofnuninni að mörgu leyti tekist að halda áttum.Efnahagur ÍSOR er sterkur og reksturinn á síðasta ári varsamkvæmt áætlun. Rekstrartap var minna er áætlað var.

Stjórn ÍSOR lauk við stefnumótun stofnunarinnar árið2006 og hefur þar ýmislegt gengið eftir og reynststarfseminni gott leiðarljós. Í ljósi gjörbreytts efnahags-umhverfis og nýrra forsendna er ástæða til að endurskoðastefnuna. ÍSOR er nauðsynlegt að breikka viðskiptavina-hópinn og skapa aukið svigrúm til að mæta vonandi tíma-bundnum samdrætti í orkuiðnaði Íslendinga. Það erásetningur ÍSOR að leita allra leiða til að styrkja reksturinnenn frekar á næstu misserum. Til að svo megi verða þarfsameiginlegt átak. Umhverfisvæn og endurnýtanleg orkatilheyrir óumdeilanlega þeirri framtíð sem kallað er eftirbæði innanlands og erlendis. Verðmætin eru fólgin íorkunni en þó ekki síður í þekkingunni um orkuna, orku-öflunina og vinnsluna. Þar liggur meginstyrkur ÍSOR ogmikilvægt er að standa vörð um þau verðmæti. Öll él birtirupp um síðir og þarf ÍSOR ávallt að vera í stakk búið tilgóðra verka í framtíðinni.

Fyrir hönd stjórnar ÍSOR vil ég þakka starfsmönnum ogviðskiptavinum ÍSOR ánægjulega samfylgd og samskipti ástarfsárinu.

Ávarpstjórnarformanns

4

Guðrún Helga Brynleifsdóttir

Page 5: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Iceland GeoSurveyOperations in 2009The year was a difficult one for Iceland GeoSurvey. Afterenjoying steady growth since it was established in 2003,the company felt the full impact of the financial crisis inIceland. Revenues fell by 500 million ISK, which representsa 31% drop from the previous year, and the companyshowed a net loss of 50 million ISK. Iceland GeoSurveyfinances are still strong, however. The deficit is the resultof depreciation, and thus the loss appears only as a reduc-tion in the value of tangible assets. The reduced revenueswere met by deep cuts in operating expenses, salaries, andnew investment. Even so, there were no layoffs, andIceland GeoSurvey managed to retain most of its staff. For-tunately, Iceland GeoSurvey has used its profit in recentyears to build capacity, upgrade the instrument pool, andstrengthen financial reserves. This has enabled the comp-any to cope with the sudden drop in income.

The Icelandic power industry has been the main source ofincome for Iceland GeoSurvey through contracts for scien-tific services and consulting work. The financial crisis hasaffected this industry severely. Power plant constructionprojects have been postponed or canceled, and contractsfor related work have been cut back. Drilling activity hasbeen severely curtailed. At the time of this writing, inFebruary 2010, the future development of the geothermalpower industry in Iceland seems quite uncertain, with nosigns of recovery in sight.

In spite of the crisis, there were some positive develop-ments in 2009. A total of ten wells, ranging in depth from1,400 m to 3,100 m, were drilled into high-temperaturegeothermal fields in Iceland. Some of these turned out tobe extremely powerful. The Iceland Deep Drilling Projectwent ahead as planned, but drilling had to be discontinuedwhen the drill hit magma at 2,100 m depth.

Árið 2009 varð verulegur viðsnúningur í rekstrarafkomuÍSOR eftir samfellt vaxtarskeið frá stofnun ÍSOR árið 2003.Kreppan beit nú ÍSOR fyrir alvöru og tekjur drógust samanum tæpan hálfan milljarð frá árinu 2008, eða um 31%. Ágóðæristímanum hafði ÍSOR kappkostað að byggja upptæki og búnað til jarðhitarannsókna ásamt því að styrkjasjóðsstöðu sína til að geta mætt samdrætti í framtíðinni.Varkárni hafði verið gætt í mannaráðningum og álagisíðustu ára verið að hluta til mætt með mikilli yfirvinnu.Stofnanasamningur er þannig úr garði gerður að starfs-menn njóta þess þegar vel gengur en taka á sigkjaraskerðingu ef tap er á rekstri. Því gat ÍSOR mætt tals-verðum samdrætti án þess að segja upp starfsfólki. Íáætlunum ársins 2009 var því sú stefna mótuð að reynaað komast hjá uppsögnum starfsfólks og sætta sig við alltað 100 m.kr. tap á árinu. Jafnframt skyldi tækifærið notaðtil að bæta ýmislegt í starfsemi og aðstöðu ÍSOR sem ekkihafði unnist tími til að gera á undanförnum árum oghefjast handa við markaðssókn í útlöndum.

Í stuttu máli sagt gekk þetta flest eftir en tapið var þó tals-vert minna en búist var við, eða um 50 m.kr. Veltufé frárekstri var jákvætt um 17,5 m.kr. Þannig kemur tapið framsem rýrnun á efnislegum eignum ÍSOR en hefur ekki veiktsjóðsstöðuna. Þetta tókst vegna minni yfirvinnu en áður,áhrifa stofnanasamninga, lítilli þörf fyrir tækjakaup,almenns aðhalds í rekstri og að ekki var ráðið í stað starfs-manna sem hættu störfum eða fóru í leyfi. Auðvitað urðustarfsmenn ÍSOR fyrir verulegri tekjuskerðingu en víðtæksamstaða var þó á meðal starfsmanna um hvernig tekiðskyldi á málum.

Vonir um að framtíðaráform íslenska jarðhitaiðnaðarinsmyndu skýrast haustið 2009 brugðust þannig að grípaþurfti til frekari aðgerða um haustið. Yfirvinna var bönnuðnema í undantekningartilvikum og samkomulag náðist viðalla starfsmenn um að þeir tækju yfirvinnu út sem frí ogreynt yrði eftir mætti að vernda störfin. Þegar þetta er ritaðí febrúar 2010 er þó enn mikil óvissa um framtíð jarðhita-iðnaðar á Íslandi og verkefni ÍSOR tengd þeim.

Þrátt fyrir kreppuna má nefna margt jákvætt á árinu. Unniðvar af krafti að úrvinnslu gagna sem aflað hafði verið fyrirorkufyrirtækin við boranir undanfarinna ára og boraðarvoru alls 10 djúpar borholur á háhitasvæðum landsins, þará meðal djúpborunarhola í Kröflu sem raunar endaði íbráðnu bergi á liðlega 2 km dýpi. Á vormánuðum lauk viða-mikilli vinnu ÍSOR við undirbúning og skil greinargerðar tilhafréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna um kröfur Íslands

Starfsemi ÍSOR árið 2009

5

Ólafur G. Flóvenz,General Director

Page 6: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

6

stefna er á fimm ára fresti og er höfuðráðstefna jarðhita-manna í heiminum. Fjölmargir starfsmenn ÍSOR hafa unniðað því á árinu að skrifa greinar til birtingar í ráðstefnuritinuog skila þar með afrakstri rannsókna og þróunar undan-farinna ára til vísindasamfélagsins.

ÍSOR hélt áfram að bæta tækjakost sinn til jarðhita-rannsókna. Elsti borholumælingabíll ÍSOR var endur-nýjaður af starfsmönnum tæknideildar og á ÍSOR nú allsfjóra góða og vel útbúna bíla til borholumælinga, auktveggja minni. Á árinu var keypt borholumyndavél semnotuð er til að skoða ástand fóðringa í borholum. Í árslokkeypti ÍSOR borholusjá (televiewer) í samvinnu við HáskólaÍslands og Háskólann í Reykjavík og með myndarlegumstyrk frá Rannís. Tækið notar hátíðnihljóðbylgjur til aðskoða veggi borholna og jarðlög í þeim með mikillnákvæmni og má nota til að meta spennuástand bergs.

Loks má nefna að ÍSOR hefur starfað ötullega að ýmsualþjóðasamstarfi fyrir Íslands hönd. Þannig er ÍSOR aðili aðEuroGeoSurvey, samtökum evrópskra jarðfræðistofnana.Starfsmenn ÍSOR eru í stjórn Alþjóðajarðhitasambandsins,sitja í stjórnarnefnd orkuhluta rammaáætlana ESB ásviðum vísinda og tækni og eru í stjórnarnefnd Inter-national Partnership for Geothermal Technology (IPGT),sem er samstarfsverkefni íslenskra, bandarískra ogástralskra stjórnvalda. Starfsmenn taka einnig þátt íframkvæmd jarðhitasamkomulags Alþjóðaorkustofnunar-innar (IEA) og í ritun jarðhitahluta skýrslu loftslagsnefndarSameinuðu þjóðanna.

til hafsbotnsréttinda utan 200 mílna lögsögunnar. Áframvar unnið fyrir Orkustofnun að rannsóknum vegnahugsanlegra olíulinda á hafsbotni.

Jarðhitaklasinn GEORG tók til starfa á árinu en hannúthlutar fé sem fengist hefur frá Vísinda- og tækniráði tiljarðhitarannsókna og þróunarverkefna næstu sjö árin. VarÍSOR úthlutað vænum styrkjum til nokkurra verkefna. Þáhlutu tvö ný rannsóknarverkefni, sem ÍSOR er stór aðili að,myndarlega styrki frá rannsóknarsjóðum ESB. Áhrifaþessara styrkja mun fyrst og fremst gæta frá árinu 2010.Þá lauk vinnu við stórt, fjölþjóðlegt verkefni um þróunjarðhitaleitaraðferða, I-GET, sem var styrkt úr sjóðum ESBog voru niðurstöður birtar í tímaritinu Geothermics.

Markaðsöflun ÍSOR í útlöndum var efld og markaðsstjóriráðinn til starfa. Stofnað var félag í Chile, ásamt verkfræði-stofunum Mannviti og Verkís, til sölu á jarðhitaráðgjöf íLatnesku-Ameríku og unnið var að verkefnum í Tyrklandimeð verkfræðistofunni Eflu. Þá voru gerðir samstarfs-samningar við Íslandsbanka og jarðhitafyrirtækið Reykja-vík Geothermal. Um haustið tók ÍSOR þátt í ráðstefnuGeothermal Resources Council í Bandaríkjunum og var þarmeð kynningu á starfsemi sinni og þjónustu.

Veruleg verkefni voru á sviði þróunaraðstoðar, einkumfyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands, JarðhitaskólaHáskóla Sameinuðu þjóðanna og Þýsku jarðfræðistofnun-ina. Vorið 2010 fer Alþjóðajarðhitaráðstefnan WGC-2010fram á vegum Alþjóðajarðhitasambandsins. Þessi ráð-

Helstu atburðir ársins

LandgrunnsvefsjáOrkustofnunar var opnuð íbyrjun árs. ÍSOR útbjógögn í vefsjána, sem ölleru frá Drekasvæðinu.

The IcelandContinental ShelfPortal went online.

Í marsmánuði kom forseti Íslandshr. Ólafur Ragnar Grímsson

i heimsókn.

Alþjóðlegurrannsóknaklasi

í jarðhita,GEORG, stofnaður

The GEOthermalResearch Group,GEORG, was founded.

www.georg.hi.is

www.landgrunnsvefsja.is

Highlights of the Year

ÍSOR tók þátt í Vísindavöku Rannís og kynnti þar jarðfræðikort af Suðvesturlandi.

Iceland GeoSurvey presented a geological map of SouthwestIceland at the Researchers' Night science festival. The president of Iceland

came to visit.

Page 7: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

engineering firms, Verkís and Mannvit, in establishing acompany in Chile, GeoThermHydro, that will offer consult-ing and scientific services there. Iceland GeoSurvey wasinvolved in geothermal projects in various other countriesincluding Djibouti, Eritrea, El Salvador, Germany, Guade-loupe, Iran, Nicaragua, Rwanda, and Turkey.

Iceland GeoSurvey has a strong involvement in geothermalsupport and capacity building projects for developing coun-tries through the United Nations University GeothermalTraining Programme and ICEIDA, the Icelandic InternationalDevelopment Agency.

Iceland GeoSurvey has continued to strengthen its founda-tions and improve its instrumentation. The company nowowns four large, well-equipped logging trucks and twosmaller ones. The oldest truck was replaced and the re-placement fitted with the requisite gear. A borehole video-camera, which serves to inspect casings, was purchased. Anew acoustic televiewer was acquired with support fromthe Icelandic Centre for Research.

Iceland GeoSurvey is an active participant on behalf ofIceland in various programs of international cooperation.Iceland GeoSurvey is a member of EuroGeoSurvey. Ourspecialists serve on numerous international boards andcommittees, including the board of directors of theInternational Geothermal Association, the ProgrammeCommittee for Energy Research in the EU Seventh Frame-work Programme, and the steering committee of the Inter-national Partnership for Geothermal Technology. Theyparticipate in the work of the Geothermal ImplementingAgreement of the International Energy Agency and in thepreparation of the geothermal part of the renewable energyreport of the Intergovernmental Panel on Climate Change.

In April, Iceland GeoSurvey completed a report that wasthen submitted by the government of Iceland to the UnitedNations Commission on the Limits of the Continental Shelf.This report contains information on the limits of the conti-nental shelf of Iceland beyond the 200 nautical mile exclu-sive economic zone. Iceland GeoSurvey continued work onprojects connected with the search for hydrocarbonresources on the continental shelf north of Iceland, and itassisted with the preparations for the first licensing roundfor hydrocarbon exploration in Icelandic waters.

The geothermal cluster GEORG was established and com-menced operations in the spring. The cluster comprises allthe major actors in the Icelandic geothermal sector alongwith a few recognized international research institutions.GEORG is supported by a seven-year grant from theIcelandic Centre for Research. The activities of the clusterinclude the co-financing of geothermal projects of clustermembers. These grants are awarded after a transparentpeer-review process. Projects in which Iceland GeoSurveyis the leading partner have been quite successful.

The European project I-GET, supported by the Sixth Frame-work Programme, was completed in 2009. Its objectivewas to enhance the effectiveness of geophysical methodsused in geothermal exploration. The results of the projectwere published in the international journal Geothermics.Two other large European research projects with substan-tial Iceland GeoSurvey participation received grants underthe Seventh Framework Programme of the EU.

In order to mitigate the impact of the financial crisis on itsoperations, Iceland GeoSurvey has been actively seekingprojects abroad. To this end, a marketing manager wasappointed. Iceland GeoSurvey also joined two Icelandic

Fjölmargirháskólanemendur kynntu

sér starfsemi ÍSOR.Meginþema sjötta ársfundar ÍSOR var jarðfræði og

auðlindir vestara gosbeltisins.

The main topic at the Iceland GeoSurvey annualmeeting 2008 was the geology and resources

of the westen volcanic zone.

Útibú ÍSOR á Akureyri 10 ára.

ÍSOR var með kynningarbás á GRC 2009.

A company was establishedin Chile.

Fyrirtæki stofnað í Chile.

Íceland GeoSurvey was at GRC 2009 in Reno.

Our branch in Akureyri celebrated its tenth anniversary.

Students from all over theworld came to visit.

www.geothermhydro.com

7

Page 8: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

2009 2008Rekstrarreikningur (þús. kr.)

Rekstrartekjur 1.002.813 1.473.872

Rekstrargjöld 1.015.116 1.245.066Afskriftir 67.289 90.516

1.082.405 1.335.582

Rekstrarhagnaður (tap) fyrir fjármagnsliði (79.592) 138.290

Fjármagnstekjur og (gjöld) 29.878 39.405

Hagnaður (tap) ársins (49.714) 177.695

Efnahagsreikningur (þús. kr.)Fastafjármunir 217.595 258.032Veltufjármunir 443.763 591.589Eignir alls 661.358 849.621

Eigið fé 460.167 509.881Skammtímaskuldir 201.191 339.740Eigið fé og skuldir alls 661.358 849.621

Sjóðstreymi (þús. kr.)Veltufé frá rekstri 17.575 268.211Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum 89.604 (6.399)Fjárfestingahreyfingar (26.852) (131.354)

Hækkun (lækkun) á handbæru fé 80.327 130.458

KennitölurEBITA (12.303) 228.806EBITA hlutfall -1,2% 15,5%Eiginfjárhlutfall 69,6% 60,0%Arðsemi eigin fjár -9,8% 53,5%

Starfsmenn 84 91

Rekstraryfirlit fyrir árið 2009

8

Page 9: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Financial Statements for the Year 2009

9

2009 2008Income statement (ISK thousands)

Operating revenues 1,002,813 1,473,872

Operating expenses 1,015,116 1,245,066Depreciation 67,289 90,516

1,082,405 1,335,582

Operating profit before financial expenses (79,592) 138,290

Net financial income 29,878 39,405

Net profit (49,714) 177,695

Balance sheet (ISK thousands)Fixed assets 217,595 258,032Current assets 443,763 591,589Total assets 661,358 849,621

Total equity 460,167 509,881Liabilities 201,191 339,740Total liabilities and equity 661,358 849,621

Cash flow (ISK thousands)Working capital from operating activities 17,575 268,211Cash provided by operating activities 89,604 (6,399)Cash flows from investing activities (26,852) (131,354)

Free Cash flow 80,327 130,458

Key figuresEBITA (12,303) 228,806EBITA ratio -1,2% 15,5%Equity ratio 69,6% 60,0%Return on Equity -9,8% 53,5%

Employees 84 91

Page 10: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Iceland GeoSurvey is organized on the matrix managementmodel. Although fundamentally project-driven, thecompany’s operations are buttressed by robust functionaldepartments. Staff departments provide services toprojects and support to project managers, who also serveas the primary points of contact with our clients. A seniorscientist or engineer is responsible for the maintenanceand growth of professional skill and technical competencein each of the fields of specialization that IcelandGeoSurvey deems essential to its mission.

Starfsemi ÍSOR byggist á verkefnadrifnu skipulagi, semstutt er af öflugum fagdeildum. Stoðdeildir veita verkefnumýmsa þjónustu og styðja við verkefnisstjóra, sem eru aukþess mikilvægir tengiliðir við verkkaupa ÍSOR.

Þekkingarstjórar hafa verið skipaðir yfir hvert þeirraafmörkuðu þekkingarsviða sem ÍSOR telur mikilvægt aðhlúð sé að, svo starfsemi og faglegri þekkingu séviðhaldið.

Skipurit

Organization Chart

10

Stjórn

Board of Directors

Forstjóri

General Director

Yfirverkefnisstjóri

Chief Project Manager

JARÐFRÆÐI OG UMHVERFISMÁL

GEOLOGY ANDENVIRONMENT

JARÐEÐLIS- OG FORÐAFRÆÐI

GEOPHYSICS AND RESERVOIR

PHYSICS

JARÐHITAVERK-FRÆÐI

GEOTHERMALENGINEERING

BORHOLU-MÆLINGAR OG

MÆLITÆKNI

WELL LOGGING

ÚTIBÚ Á AKUREYRI

BRANCH ATAKUREYRI

UmhverfismálEnvironmental

studies

Verkefnisstjórn og markaðsmálProject Management andMarketing

Fjármál og mannauðurFinance and Human Resources

Gæðastjórnun

Quality Management

Upplýsingatækni

Information Technology

Þekkingarráð

Science Committee

KortagerðGeological mapping

BorholujarðfræðiBorhole geology

JarðefnafræðiGeochemistry

GrunnvatnsfræðiHydrogeology

ForðafræðiReservoir physics

Yfirborðs-jarðeðlisfræði

Geophysical exploration

BorverkfræðiDrilling

engineering

JarðhitanýtingGeothermalutilization

MælitækniLogging

technology

OrkutækniEnergy

echnology

Borholu-jarðeðlisfræði

Borhole geophysics

Auðlindir hafsbotnsMarine geophysics

Page 11: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Mannauður

11

As a provider of scientific services, Iceland GeoSurvey isbased on the staff’s specialized knowledge of the nature andutilization of geothermal energy. This fact is reflected in theeducation and experience of the company’s employees, 83%of whom have completed higher education. They delivered86.17 man-years of work in 2009 and numbered 84 at theend of the year.

The human resources policy of Iceland GeoSurvey aims tokeep the company at the forefront of its field, and it empha-sizes support for the continued high performance and suc-cess of the staff. Reviews with staff members are conductedregularly. The most recent interviews took place in the fall, inan atmosphere of great uncertainty. An extensive survey ofstaff opinions was carried out, with an eye to identifyingareas that might need improvement. The survey revealedthat 95% of the staff are proud of working for IcelandGeoSurvey, and 91% report satisfaction with their work.

ÍSOR er rannsóknarfyrirtæki sem byggir á einstakriþekkingu starfsmanna á jarðhita, eðli hans og aðferðum tilnýtingar. Menntun og reynsla starfsmanna ÍSOR endur-speglar þessa staðreynd og er hlutfall háskólamenntaðrastarfsmanna 83%. Starfsmenn ÍSOR voru 84 í lok árs 2009og ársverk 86,17.

Starfsmannastefna ÍSOR miðar að því að stofnunin verðiáfram í fararbroddi á sínu sviði og áhersla er lögð á að stuðlaað velgengni og góðum árangri starfsmanna á vinnustað.Starfsmannasamtöl eru haldin reglulega og fóru síðustusamtöl fram á haustdögum 2009 í miklu óvissuástandi.Gerð var viðamikil könnun á skoðun starfsmanna og líðanþeirra með það fyrir augum að lagfæra það sem betur máfara. Í könnuninni kom fram að 91% starfsmanna líður vel ívinnunni og að 95% eru stolt af því að vinna hjá ÍSOR.

Human Resources

14

16

20

22

24

18

12

10

8

6

4

2

20-29 30-39 40-49 50-59 >60

Eðlis- og jarðeðlisfræðingur

Efna- og jarðefnafræðingurChemist and geochemist

IðnmenntunVocational education

Physicist and geophysicist

JarðfræðingurGeologist

Verk- og tæknifræðingurEngineer and technologist

Önnur háskólamenntunÖther academic education

Önnur menntunOther education

20%

6%

36%

12%

11%

9%6%

Menntun starfsmanna. Staff education.

Aldursdreifing starfsmanna. Age distribution.

Page 12: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Þeistareykjum. Á árinu 2009 lauk Landsvirkjun við boruntveggja holna frá árinu 2008. Þetta eru vinnsluhola ívesturhlíðum Kröflufjalls, KT-40, og djúpborunarholan íVítismó, IDDP-1. Á árinu var unnið að hefðbundnumrannsóknum á háhitasvæðunum. Viðnámsmælt var íBjarnarflagi og á Þeistareykjum og eftirlitsmælingar gerðará vinnslusvæðunum í Kröflu og Bjarnarflagi. Áfram varunnið að gerð hugmyndalíkana fyrir Bjarnarflag, Kröflu ogÞeistareyki. Í Kröflu voru gerðar ferilefnaprófanir til aðkanna tengsl yfir í vinnslusvæðið, annars vegar frá niður-rennslisholunni KG-26 og hins vegar frá IDDP-1. Á árinu varunnið að því að koma Kröflugögnum inn Petrel-þrívíddar-líkan og þá var einnig unnið að ritun skýrslu um yfirlit umallar jarðhitarannsóknir í Kröflu frá upphafi rannsókna ásíðustu öld.

HS Orka hf. er með rannsóknar- og vinnsluleyfi á háhita-svæðum á Reykjanesskaga. Unnið var að lokaúrvinnsluTEM- og MT-viðnámsmælinga í Krýsuvík, en á vinnslu-svæðunum í Svartsengi og á Reykjanesi sinnti ÍSOR árleguvinnslueftirliti gagnvart hita og þrýstingi í jarðhitageymun-um og efnainnihaldi jarðhitavökvans. Eins og undanfarinár var unnið að umhverfiseftirliti í grennd við jarðhita-svæðið á Reykjanesi og fylgst með ástandi grunnvatns ígrennd við Svartsengi og á affallssvæði virkjunarinnar. Áárinu þróaði ÍSOR tækjabúnað til að mæla vatns- og gufu-rennsli með notkun ferilefna. Búnaðinn má nota viðblástursprófanir en einnig er hægt að mæla holur í vinnslumeð honum. Tækin voru prófuð í Svartsengi og á Reykja-nesi og reyndust áreiðanleg og bar niðurstöðum velsaman við fyrri mælingar. Búnaðurinn gerir það mögulegtað fylgjast mun tíðar með rennsli holna en áður og það ánþess að taka þær úr vinnslu. Þá var unnið að greiningu ásamsetningu útblástursgass í orkuverinu í Svartsengi ísamstarfi við Carbon Recycling International.

Rannsóknir á háhitasvæðum

12

Rannsóknir og þjónusta í tengslum við undirbúning, upp-byggingu og rekstur háhitavirkjana hefur lengstum veriðþungamiðjan í starfi ÍSOR og svo var einnig á árinu 2009,þótt verulegur samdráttur hafi orðið í borunum miðað viðárin 2007 og 2008 og hægt hafi verið á virkjanaundir-búningi á Norðausturlandi og Reykjanesi. Samdráttur í ný-borunum hefur gefið næði til að sinna frágangi gagna ogúrvinnslu sem sat að nokkru leyti á hakanum á þenslu-árunum 2006 til 2008.

Á árinu var m.a. unnið að jarðfræði- og jarðeðlisfræðileg-um rannsóknum á háhitasvæðunum á Reykjanesi, íHengli, Kerlingarfjöllum, á Kröflu-Námafjallssvæðinu ogÞeistareykjum.

Á Hengilssvæðinu boraði Orkuveita Reykjavíkur tíu bor-holur til rannsókna, vinnslu og niðurrennslis og kom ÍSORað staðsetningu og hönnun holnanna, rannsóknummeðan á borun stóð og prófunum á holunum eftir borun.Einnig annaðist ÍSOR eftirlitsmælingar í eldri holum áHellisheiði, í Bitru og á Nesjavöllum og fylgst var með land-hæðarbreytingum vegna vinnslu úr svæðinu. Mikið átakvar gert í úrvinnslu borholugagna og samtúlkun þeirra viðaðrar mælingar. Þá lauk á árinu Evrópusambandsverkefnium jarðeðlisfræðilega könnun jarðhitasvæða og varHengillinn meginvettvangur íslenska hluta þess verkefnis.Á undanförnum árum hefur færst í vöxt að birta mæliniður-stöður á Hengilssvæðinu í þrívíðum líkönum og hafa veriðkeypt öflug þrívíddarforrit til þessa. Það nýjasta er forritiðPetrel sem þróað hefur verið í olíuiðnaðinum. Keypti ÍSORforritið fyrir rúmu ári og hefur verið unnið markvisst að þvíað koma Hengilsgögnum inn í Petrel-þrívíddarlíkan.

Á Norðausturlandi standa Landsvirkjun og Þeistareykir ehf.fyrir rannsóknum í Bjarnarflagi, Kröflu, Gjástykki og á

2000

Leng

d (k

m)

Leng

th (

km)

1985198019751970

2400

2800

1600

1200

800

0

10

5

15

400

0

1990 1995 2000

Fjöl

diN

umbe

r

2005 2010 1985198019751970 1990 1995 2000 2005 2010

25

30

Mældir kílómetrar í borholum árin 1970–2009.

Kilometers logged in wells in 1970–2009.

Fjöldi háhitaholna árin 1970–2009.

Number of high-temperature wells drilled in 1970–2009.

20

Page 13: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

The provision of scientific services in connection with theplanning, development, and operation of geothermalpower plants has for long constituted the main thrust ofIceland GeoSurvey activity. Such was also the case in2009, in spite of a significant reduction in drilling from thepreceding years and a slowing down of preparations forprojected power plants in northeastern Iceland and in theReykjanes peninsula. The reduction in drilling activity hasprovided an opportunity to process and interpret data,which lagged during the boom years of 2006–2008.

Work involving geological mapping and geophysicalsurveying was conducted in the high-temperature geo-thermal areas of Reykjanes, Hengill, Kerlingarfjöll, Krafla -Námafjall, and Þeistareykir.

Reykjavík Energy drilled ten wells in the Hengill geother-mal area in 2009, for exploration, production, and reinjec-tion. Iceland GeoSurvey was involved in this work at allstages, including the siting and well design, logging duringdrilling, and well testing after drilling. Existing wells inHellisheiði, Bitra, and Nesjavellir were also logged. A level-ing survey to monitor possible land subsidence due to fluidwithdrawal from the field was conducted. Much effort wasput into the processing of existing well data and into theinterpretation of these in the context of data obtained byother methods. A European project focusing on the investi-gation of geothermal areas by geophysical methods wascompleted in 2009. The Hengill system constituted thestudy site of the Icelandic part of this project. In recentyears, the use of three-dimensional models to present theresults of measurements in the Hengill area has beengrowing, and powerful software has been acquired for thispurpose. The most recent is Petrel, which was developedfor the oil industry. Iceland GeoSurvey bought a license tothis program, and has applied it to construct a three-dimensional model from Hengill data.

Landsvirkjun and Þeistareykir ehf. have sponsored work innortheastern Iceland. Landsvirkjun completed the drilling oftwo wells started in 2008: a production well on the westernslopes of Mt. Krafla, and the first well of the Iceland DeepDrilling Project, IDDP-1. Other regular studies in these areaswere continued. Resistivity soundings were carried out inBjarnarflag and Þeistareykir, and the production areas ofKrafla and Bjarnarflag were monitored. The development ofconceptual models of Bjarnarflag, Krafla, and Þeistareykirwas continued. A chemical tracer test was done in Krafla toprobe possible connections between the production areaand, respectively, injection well KG-26 and well IDDP-1. Pro-gress was made on building a three-dimensional modelusing Krafla data. An overview of all geothermally significantstudies in Krafla since such work started in the last centurywas prepared.

HS Orka holds exploration and production licenses in thehigh-temperature geothermal fields of the Reykjanes penin-sula. Work on the final processing of TEM and MT resistivitysoundings from Krýsuvík proceeded in 2009. In the produc-ing geothermal fields of Svartsengi and Reykjanes, IcelandGeoSurvey continued the regular monitoring of reservoirtemperature, pressure, and fluid chemical composition.Environmental monitoring was continued in the area aroundthe Reykjanes field. The groundwater around Svartsengi andin the runoff area of the power plant was also monitored.Iceland GeoSurvey has built an apparatus that relies onchemical tracers to measure the flow of water and steam.This equipment is employed during well tests, but can alsobe applied to regularly producing wells. The equipment wastested in Svartsengi and Reykjanes and proved reliable. Theresults agreed well with those obtained by alternatemethods. This apparatus permits much more frequent deter-mination of well flow than previous methods, and themeasurements may be done without taking the well offstream. The chemical composition of effluent gases from theSvartsengi power plant was determined in cooperation withCarbon Recycling International.

High-Temperature Geothermal Areas

1313

Þrívíddarlíkan af Hellisheiði.Three-dimensional model of Hellisheidi.

Page 14: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Þrívítt líkan af Kröflusvæðinu. Bleiki flöturinn sýnir stærðkvikuhólfsins fundna með S-bylgjumælingum. MT-mælingargreina djúpstætt leiðnilag með tveimur toppum sem markauppstreymi frá hitagjafanum. IDDP-1 er á milli toppanna.

dýpi og þar fyrir neðan var settur gataður leiðari niður á2080 m dýpi. Þannig var haldið opnum möguleikanum á aðrannsaka og meta leka svæðið í botni holunnar sérstaklega.Upphitunartímabil IDDP-1 hófst 11. ágúst 2009 og síðan þáhefur hiti og þrýstingur verið mældur reglulega. Það eraugljóst að holan er of grunn til að fá yfirmarksaðstæðurþar sem hiti þarf að vera 374°C og þrýstingur yfir 221 bar.Eftirlitsmælingar gefa þó til kynna að í neðri hluta jarð-hitakerfisins, í nánd við kvikuinnskot, geti hitinn orðið hærrien 350°C við 150 bar. Á árinu 2010 eru frekari rannsóknirfyrirhugaðar á lekt og samsetningu vökva en reynslanhefur sýnt að holur á svæðinu, sem unnið hafa vökva afsama dýpi og IDDP-1 holan nær til, hafa verið öflugar ístuttan tíma.

Borað í kvikuMarkmið djúpborunarverkefnisins (IDDP) er að bora dýpraí háhitasvæðin en áður hefur verið gert í þeim tilgangi aðkanna tilvist vökva við yfirmarksaðstæður. Þetta erákveðin prófraun sem útheimtir framsækna bortækni ogsérstakan mæli- og upphleypingarbúnað, á sama tíma ogjarðfræðin er skoðuð inn að rótum jarðhitakerfanna. Virkt,alþjóðlegt samstarf hefur verið drifkrafturinn í verkefninu,en að því standa Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur, HSOrka, Orkustofnun, Alcoa og Statoil auk þess sem The Inter-national Continental Scientific Drilling Program (ICDP) ogThe National Science Foundation (NSF) styrkja rannsókn-arverkefnið. ÍSOR hefur tekið þátt í verkefninu á öllum stig-um, frá því að hugmyndin kviknaði og til framkvæmdarþess.

Fyrsta holan í djúpborunarverkefninu IDDP-1 var boruð íháhitakerfið í Kröflueldstöðinni á NA-landi. Holan er stað-sett milli Leirhnjúks og Vítis, nokkurn veginn í miðju jarð-hitasvæðinu, á norðvesturhluta núverandi borsvæða íVítismó. Lagt var upp með að holan yrði 4,5 km djúp og varvinnsluhlutinn boraður með 8½” krónu. Borunin, semhófst í júní 2008, fór fram í fjórum áföngum og þegar hennilauk í júlí 2009 höfðu þrír jarðborar komið að verkinu.

Borun IDDP-1 gekk þó ekki eins og áætlað var. Þegar holanvar orðin rúmlega 2100 m djúp kom borinn niður á kviku.Áður en ljóst var að sú væri raunin hafði verið boraðnokkrum sinnum niður í kvikupoka og reyndist kvika hafastreymt inn í holuna í hvert sinn. Í síðasta skiptið skoluð-ust brot af snöggkældri kviku upp til yfirborðs sem stað-festi það að kvika væri á ferðinni og hindraði það frekariborun.

Greining á snöggkældu kvikunni sýndi að hún hafði sam-setningu bergtegundarinnar ríólíts. Það hefur þróaða,bergfræðilega samsetningu og vakti það nokkra forvitniþegar haft er í huga að í síðustu goshrinu í Kröflu vareingöngu basaltgos. Súrt berg hefur þó víða fundist áyfirborði í Kröflueldstöðinni auk þess að finnast víða áýmsu dýpi í borholum á svæðinu. Tilvist þess er vís-bending um möguleg grunnstæð innskot af súru bergi ogmunu áframhaldandi rannsóknir miða að því að skilgreinastærð og aldur umræddra innskota og hvernig þau falla inní nýleg eldsumbrot eins og t.d. í Kröflueldum 1975–1984.

Þegar ljóst var að ómögulegt væri að bora dýpra við þessaraðstæður var unnið að lokafrágangi holu IDDP-1. Öflug æðvar í holunni skammt ofan við innskotið niðri við botn ogvar holan því fóðruð með steyptri fóðringu niður á 1958 m

SandbotnafjallHvíthólar

LeirhnjúkurVíti

IDDP-01as build

IDDP-01design depth

Krafla

Page 15: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

15

Three drill rigs were employed for the task at different times,depending on availability and suitability.

The drilling of IDDP-1 proved to be a trying task. The targetdepth of 4,500 m was never reached, since magma wasencountered at approximately 2,100 m, precluding furtherprogress. A magma pocket was breached a number oftimes, but on each occasion magma flowed into the well andexerted a lift on the drill string. The presence of the magmawas confirmed when fragments of freshly quenched glasswere brought to the surface by the circulation fluid.

Analyses of the quenched glass revealed that it was rhyoliticin composition. The evolved composition of the magma wassomewhat intriguing, since the most recent eruption inKrafla extruded basaltic magma exclusively. Outcrops ofrhyolitic rocks are found in Krafla. More importantly, intru-sives of similar composition are found at various depths inthe Krafla wellfield, reflecting the presence of shallowintrusions of such magma in this area. Research is underway to define the size and age of the present intrusion, inorder to place it in the context of recent volcanic activity inKrafla, such as the Krafla Fires of 1975-84.

At this stage further progress was deemed impossible, sothe drilling was abandoned and the well completed. Feedzones were located close to the intrusion, so a 9 5/8” prod-uction casing was installed from the top of the well andalmost down to the bottom. The casing was perforated be-tween 1958 and 2080 m depth to permit future testing ofthe permeable zones in the deepest part of the well. The wellwas initially kept cold by injection of water, but on August 11,2009 the recovery process commenced. During the fall andwinter the recovery was monitored by regular temperatureand pressure logs. It is evident that the well is too shallow toproduce the targeted supercritical fluids, since this wouldrequire temperatures above 374°C and pressures in excessof 221 bar. Temperature and pressure logs so far haveindicated that the reservoir fluid may be superheated in theimmediate vicinity of the magma, and fluid temperatures areexpected eventually to exceed 350°C at 150 bar. Flow testswill be carried out in 2010 to determine the yield of the feedzones and the composition of the fluids. Wells previouslydrilled to similar depths in the vicinity of IDDP-1 have provenpowerful, but only over short periods of time.

Drilling into Magma

The Iceland Deep Drilling Project (IDDP) is a program of geo-thermal exploration and technology development thataims to produce fluids for electric power generation fromdeep wells which tap reservoirs at supercritical tempera-tures and pressures. This quest poses new challenges fordrilling technology, well test equipment, and fluid pro-duction facilities, while at the same time offering the pos-sibility of exploring the deeper parts of active geothermalsystems.

The project is backed by an international consortium com-prising Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka, Orku-stofnun, Alcoa, and Statoil, while the InternationalContinental Scientific Drilling Program (ICDP) and the U.S.National Science Foundation (NSF) have funded anassociated science program. Iceland GeoSurvey has beeninvolved all phases of the project as a part of the consult-ing team.

The first project well, IDDP-1, was drilled into the KraflaCentral Volcano, Northeast Iceland. This well is located be-tween Leirhnjúkur and the Víti crater in the central part ofthe active geothermal area, in the northwestern part of theKrafla geothermal well field. The objective was to drill a wellthat would be 8½” in diameter in the production sectiondown to a depth of as much as 4,500 m. Drilling com-menced in June of 2008 and was continued at intervalsuntil the well was completed in the beginning of July 2009.

Temperature logs. The dotted curveshows the boiling point with depth.Because large volumes of cold waterwere injected during and after drilling,the feed zone below the anchor casingwas initially heating very slowly.

Hitamælingar. Punktaferillinn sýnirsuðmark með dýpi. Æðar neðan fóðringarhitna hægt vegna þess að miklu kölduvatni var dælt á holuna í og eftir borun.

Three-dimensional model of theKrafla field. The pink surfaceshows the extent of the magmachamber based on S-waveattenuation studies. MT-surveysreveal a deep conductive layerwith two peaks reflecting upflowfrom the heat source. IDDP-1 islocated between the peaks.

Page 16: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

BorholumælingarGeothermal Loggingand Well TestingAt present, Iceland GeoSurvey maintains three speciallyequipped trucks for real-time logging in wells. The tools canbe operated down to depths of 5000 m. The data is transmit-ted continuously through a cable to the surface, and may beviewed there or saved to a computer for further processing.Iceland GeoSurvey additionally operates three loggingtrucks that are used for the regular monitoring of wells withtemperatures higher than 150°C. These are primarily used toobtain temperature and pressure logs, and, less frequently,to insert go-devils to probe constrictions in wells.

Iceland GeoSurvey maintains an automated on-line systemto monitor the temperature and pressure of wells in fieldsoperated by Orkuveita Reykjavíkur and HS Orka.

Iceland GeoSurvey purchased a downhole videocamera witha winch and a 600 m cable. With this instrument, motionpictures may be taken at depths down to 600 m if the tem-perature is no higher than 80°C. The pictures can be shoteither sideways or directly downwards. This equipment hasproved to be a success, and it is expected to prove useful infuture studies of fractures, scale, and casing damage.

New logging techniques were introduced in 2009, and workproceeded on improving and refurbishing the logging equip-ment. The oldest well-logging truck was replaced and an oldwinch and cabin attached and refurbished by our staff. Itwas used for tool demonstrations in the HITI project andother work.

Iceland GeoSurvey has in recent years been using downholegyroscopic tools to perform measurements in wells. Suchsurveys have been made in more than 40 directionally drill-ed wells in high-temperature geothermal areas in Iceland.Much experience has been gained in the use and mainte-nance of these tools, and the techniques employed aresteadily being improved. Close cooperation with the equip-ment manufacturers has proven particularly productive.

Improved equipment and experience gained during theboom years in Iceland has enabled Iceland GeoSurvey totake on larger projects abroad.

Í dag rekur ÍSOR þrjá sérútbúna mælingabíla til rauntíma-mælinga í borholum sem geta verið allt að 5000 m djúpar.Mæligögn eru send jafnóðum um kapal til yfirborðs þarsem hægt er að fylgjast með þeim og eru gögnin vistuð ítölvu til frekari úrvinnslu. ÍSOR rekur einnig þrjá mælinga-bíla sem notaðir eru til eftirlitsmælinga í borholum sem eruheitari en 150°C. Í þeim tilvikum er einkum mældur hiti ogþrýstingur en einnig eru gerðar svokallaðar körfumælingartil að finna þrengingar í borholunum.

ÍSOR sér um rekstur sjálfvirks búnaðar til að vakta ástandborholna í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku.

ÍSOR festi kaup á árinu á upptökuvél ásamt mælispili með600 m kapli. Hægt er að taka hreyfimyndir, bæði til hliðarog beint niður í borholu, allt niður á 600 m dýpi ef hitastig-ið er undir 80°C. Notkun vélarinnar hefur gefið mjög góðaraun og á vafalaust eftir að nýtast vel í framtíðinni viðathuganir á sprungum, útfellingum og skemmdum áfóðringum.

Á árinu var unnið að því að innleiða nýjar mæliaðferðir ogendurnýja og endurbæta tæki sem notuð eru til borholu-mælinga. Má þar m.a. nefna að ráðist var í endurnýjun áelsta borholumælingabíl ÍSOR. Endurnýjunin, sem unninvar af starfsmönnum ÍSOR, tókst vel og hefur bíllinn verið ínotkun við tækjaprófanir sem tengjast HITI-verkefninu,sem og önnur verk sem upp hafa komið.

Aðferðir við halla- og stefnumælingar (gírómælingar) semÍSOR hefur gert á undanförnum árum eru í stöðugri þróun.Mælt hefur verið í rúmlega 40 skáboruðum holum á háhita-svæðum landsins og hefur því skapast mikil reynsla ínotkun tækjanna og einnig í viðhaldi á þeim. Náin sam-vinna við framleiðendur tækjanna hefur gefið góða raun.

Aukin reynsla síðustu ára á uppgangstímum og betritækjabúnaður en nokkru sinni fyrr gerir ÍSOR kleift aðtakast á við stærri verkefni erlendis nú þegar minna er umað vera heima fyrir.

16

Page 17: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

New high-temperature logging tools were field-tested inthe geothermal areas of Krafla and Bjarnarflag in Marchand December. This was done under the auspices of aEuropean project, HITI. The tools, an acoustic televiewerand a spectroscope for natural gamma radiation, weredesigned and manufactured by the company ALT inLuxembourg. Both remain effective at well temperaturesup to 300°C, which is unprecedented.

A smaller televiewer from ALT based on the same designwas also successfully tested. This device works up to 125°Cwithout the extensive heat-shielding required by the high-temperature tool. A joint application to the Equipment Fundof The Icelandic Centre for Research yielded a grantsupporting the purchase of this tool. The televiewer emitsacoustic pulses and detects their reflection from thesurroundings, such as borehole walls or casings. In thisfashion, fractures, casing damage, and other irregularitiesmay be detected.

Í Evrópuverkefninu HITI voru ný háhitamælitæki prófuðvið raunaðstæður í mars og desember á háhitasvæðumKröflu og Bjarnarflags. Fyrirtækið ALT í Lúxemborg sá umhönnun og smíði tækjanna, sem eru annars vegarhljóðsjá (televiewer) og hins vegar rófgreinir fyrirnáttúrulega gammageislun. Tækin þola 300°C í borholum,sem er einsdæmi.

Í kjölfar prófana á fyrrnefndri háhitahljóðsjá (einnig nefndholusjá) frá ALT-fyrirtækinu var ákveðið að taka til prófun-ar smærri holusjá sem byggist á sömu hönnun og háhita-tækin en heldur fullri virkni við 125°C án þeirra umfangs-miklu hitavarna sem háhitatólin þurfa. Tækið virkaði einsog til var ætlast og fékkst styrkur fyrir tæplega 50% afandvirði þess úr Tækjasjóði Rannís samkvæmt sameigin-legri umsókn ÍSOR, Veðurstofunnar, Háskóla Íslands ogHáskólans í Reykjavík. Hljóðsjáin sendir hljóðpúlsa frá sérog tekur á móti endurkasti þeirra frá umhverfinu, t.d. fráveggjum borholu eða fóðringum. Á þennan hátt má greinasprungur, misfellur á yfirborði borholna og skemmdir áfóðringum svo eitthvað sé nefnt.

Hljóðsjármyndin nær yfir um 10 m dýptarbil og sýnirmyndrænt endurkaststíma hljóðsins (vinstra megin) og styrk endurkastsins (hægra megin). Tvær áberandisprungur eru greinanlegar og er sú neðri merkt með ferlisem sýnir skurð sprungunnar þvert gegnum holuna.

Ljósmynd úr upptökuvél frá samasvæði en frá mun minna dýptarbili ogí eina átt að holuveggnum, þar semhorft er inn í nær lóðrétta sprungu.

The acoustic televiewer image, whichcovers a 10 m depth interval, showsthe travel time (left) and theamplitude (right) of the reflectedsignal. Two prominent fractures maybe distinguished. The lower one ishighlighted by a trace that shows howthe fracture transsects the well.

The video frame in the photoshows a near-verticalfracture in the borehole wall.The frame covers a narrowerdepth interval than theteleviewer image, andrepresents a unidirectionalview, straight into the wall.

Mælitæki fyrir 300°Cheitar borholur Logging Tools

for 300°C Wells

17

Page 18: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Low-TemperatureGeothermal Areas

Rannsóknir á lághita

18

Activities involving geothermal exploration and drilling inlow-temperature areas were relatively minimal in 2009.Exploration for water that would serve district heating wascarried out in northwestern Iceland. A shallow well wasdrilled at Bakki in northwestern Iceland that yields asubstantial amount of 30°C water. Advice was provided onproposed drilling in Vík í Mýrdal and in Tálknafjörður. Low-temperature springs in Ísafjarðardjúp were mapped onbehalf of Orkustofnun.

Iceland GeoSurvey provides a range of technical servicesto operators of low-temperature geothermal fields allaround Iceland. These include regular production monitor-ing, consultation on the management of heating systems,and advice on occasional problems that may arise.

As in previous years, Iceland GeoSurvey carried out a varie-ty of groundwater studies in 2009. These include explorationfor new sources of drinking water, exploration for brackishand saline water, water protection studies and the delimita-tion of water protection areas, drilling supervison, welltesting, and chemical analyses of groundwater.

An evaluation was conducted of the production capacity ofwells in a recently developed freshwater resource area ineastern Iceland. Wells producing saline water for use in fishfarming were sited. The drilling of these wells wassupervised by Iceland GeoSurvey staff, and their capacitywas evaluated. A search for a freshwater resource for fishfarming was undertaken in northern Iceland. Proposals wereprepared for water protection areas in many different areasof Iceland. Chemical analyses of freshwater were performed,both for water districts and bottling plants. Production testswere carried out on wells that supply circulation water fordrilling operations and cooling water to the Hellisheiðigeothermal power plant. Geothermal effluent from theNesjavellir power plant was monitored.

Lítil umsvif voru í jarðhitaleit og lághitaborunum á árinu.Boruð var grunn hola á Bakka í Bjarnarfirði og gefur húntöluvert af 30°C heitu vatni. Unnið var að jarðhitaleit fyrirVesturbyggð og Orkubú Vestfjarða og markmiðið að finnaheitt vatn fyrir Bíldudal, Patreksfjörð og Brjánslækjarhverf-ið í Vatnsfirði. Unnið var að ráðgjöf vegna fyrirhugaðra bor-ana fyrir Vík í Mýrdal og Tálknafjörð. Þá var unnið að kort-lagningu lághita fyrir Orkustofnun við Ísafjarðardjúp og erþað verk langt komið .

ÍSOR sinnir stöðugt ýmis konar ráðgjöf og vinnslueftirlitifyrir aðila sem nýta lághitakerfi vítt og breitt um landið,jafnt ráðgjöf vegna tilfallandi vandamála, ráðgjöf vegnareksturs kerfanna, sem reglulegu vinnslueftirliti í sam-vinnu við hitaveiturnar. Árið 2009 veitti ÍSOR m.a. OrkuveituReykjavíkur, Rarik, Skagafjarðarveitum og Norðurorku slíkaþjónustu.

Grunnvatnsrannsóknir voru af ýmsum toga að venju. Þeimmá skipta í marga flokka, svo sem hefðbundna neyslu-vatnsleit, leit að ísöltu jarðvatni eða jarðsjó, rannsóknirvarðandi vatnsvernd og vatnsverndarsvæði, eftirlit meðborunum, prófanir á borholum og efnagreiningar á grunn-vatni. Árið 2009 var gert afkastamat á borholum á nýjuvatnsbólasvæði Hitaveitu Egilsstaða og Fella á Köldu-kvíslareyrum í Eyvindarárdal, auk þess sem ráðgjöf varveitt til vatnsveitna og einstaklinga víðs vegar um land.Unnið var við staðarval, borun og afkastamat á sjóöflunar-holum fyrir fiskeldi við Kalmanstjörn, fyrir Stofnfisk í Vog-um og fyrir Silfurstjörnuna í Öxarfirði. Einnig var leitað aðferskvatni fyrir fiskeldi fyrir Hólalax í Hjaltadal. Gerðar vorutillögur um vatnsvernd og vatnsverndarsvæði á Suður-nesjum, Hornafirði, Stöðvarfirði, Borgarfirði, Mývatnssveitog víðar. Þá var sinnt efnagreiningum á neysluvatni, bæðitil átöppunar og fyrir vatnsveitur, greiningar gerðar á efna-samsetningu grunnvatns á Miðnesheiði og við sorp-urðunarstaðina við Strönd og Kirkjuferjuhjáleigu. Þá vorugerðar afkastamælingar á kælivatns- og skolvatnsholum áHellisheiði og eftirlit haft með frárennslisvatni í Nesja-hrauni sem komið er frá Nesjavallavirkjun.

Grunnvatn

Groundwater

Page 19: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Afmörkun landgrunnsÍslands The Delimitation of

the Continental Shelf

On April 29, 2009 the Republic of Iceland submitted to theUnited Nations information on the limits of the continentalshelf outside the 200 nautical mile exclusive economic zone.

The submission has been in preparation since 2000. Thetechnical part of the preparation was primarily carried out bythe staff of Iceland GeoSurvey.

The delimitation of the continental shelf is mainly based on theinterpretation of bathymetric data. Accordingly, the MarineResearch Institute carried out extensive multi-beam echosoundings, which yielded first-rate data. The soundings wereconducted along 32,000 km of track covering an area ofapproximately 100,000 km2, which corresponds roughly to thearea of Iceland. Additional bathymetric data obtained fromopen databases were also included in the study. Supple-mentary processing of this data was carried out by IcelandGeoSurvey scientists. In order to elucidate the geologicalrelationships between the study areas and Iceland proper, andto measure the thickness of sedimentary deposits, extensiveseismic studies were carried out. Seismic reflection studieswere conducted in the Ægir Basin, on the eastern part of theReykjanes Ridge, on the Iceland-Faroe Ridge, and in theHatton-Rockall area, along a total of 4,800 km of track. Further-more, a 290 km seismic refraction study was made on theIceland-Faroe Ridge.

Iceland GeoSurvey staff has developed novel methods todistinguish the salient features of the continental shelf, viz. the

shelf proper, the continental slope, thecontinental rise, and the deep oceanfloor. The purpose of this analysis is todetermine the foot of the slope. Theouter limit of the continental shelf isthen defined in terms of overlappingarcs drawn to a distance of 60 nauticalmiles from the foot of the slope.

The area of the Icelandic continentalshelf beyond the 200 nautical mileexclusive economic zone is approxi-mately 1.4 million km2, roughly four-teen time the size of Iceland. Theinterests of Iceland are best served bysecuring the most extensive rightspossible, even though the extent of anynatural resources that the continentalshelf may hold is still unknown.

Greinargerð Íslands um landgrunn utan 200 mílna varafhent til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna í NewYork 29. apríl 2009.

Undirbúningur greinargerðarinnar hefur staðið síðan árið2000 en tæknileg úrvinnsla hefur verið í höndum ÍSOR.

Afmörkun landgrunnsins byggist að mestu á túlkun dýpt-argagna og var af þeim sökum farið út í umfangsmiklar fjöl-geisla hljóðendurvarpsmælingar. Hafrannsóknastofnuningerði þessar mælingar en rannsóknaskipið Árni Friðriks-son RE 200 var notað til þeirra og skilaði fyrsta flokksgögnum. Lengd mælilínanna var samtals um 32.000 kmog þöktu þær um 100.000 km2, sem svarar til svæðis ástærð við Ísland. Að auki var stuðst við dýptargögn semfengin voru úr opnum gagnagrunnum. Framhaldsúrvinnsladýptargagna var unnin af sérfræðingum hjá ÍSOR. Gerðarvoru viðamiklar jarðsveiflumælingar, bæði hljóðendur-kasts- og bylgjubrotsmælingar, til að skoða jarðfræðilegartengingar svæðanna og setþykktir. Hljóðendurkasts-mælingar voru gerðar í Ægisdjúpi, austan í Reykjanes-hrygg, á Íslands-Færeyjahrygg og á Hatton-Rockall grunni,samtals um 4.800 km. Að auki var um 290 km bylgjubrots-mæling gerð á Íslands-Færeyjahrygg.

Hjá ÍSOR voru þróaðar nýstárlegar aðferðir til að greina ísundur helstu þætti landgrunnsins, þ.e. grunnið, hlíðina,hlíðardrögin og djúpsævisbotninn, en greiningunni lýkurmeð ákvörðun á hlíðarfætinum. Frá hlíðarfætinum erusíðan útmörk landgrunnsins reiknuð sem 60 mílna sam-hangandi hringbogar.

Stærð landgrunns Íslands utan 200 mílna er nálægt því aðvera 1,4 millj. km2,eða um fjórtánfaltflatarmál Íslands. Þvígeta verulegir hags-munir falist í því aðtryggja sem víð-tækust landgrunns-réttindi, jafnvel þóttekki sé enn að fulluljóst hvaða auðlindirsvæðin hafa aðgeyma.

Greinargerðin nær tilsvæðanna sem afmörkuð

eru með rauðum lit.

The submission covers theareas outlined in red.

Page 20: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Jarðhitaverkefnierlendis Geothermal Projects

Abroad

20

In the past several years, Iceland GeoSurvey has madeincreasing efforts to seek projects overseas in order tomake up for decreasing activity in the domestic geother-mal industry. Particular attention has been paid to Turkeyand Chile, with some success.

The geothermal sector in Turkey has enjoyed much activityin recent years. Although geothermal energy has been uti-lized in the country for some time, the pace of develop-ment has been picking up significantly. A substantialamount of money has been pledged to geothermal devel-opment by international institutions, and exploration andproduction licenses have been issued to many geothermalcompanies in various parts of the country. IcelandGeoSurvey and the Icelandic engineering firm Efla havebegun to offer consulting and scientific services to Turkishenergy companies through the company Turkison.

The story in Chile is similar, although there is little traditionof geothermal utilization there, except for baths. Ouractivities in Chile are described overleaf.

The Icelandic International Development Agency has inrecent years called on the expertise of Iceland GeoSurveyto provide assistance on geothermal projects in developingcountries. These operations have been focused on Nicara-gua and eastern Africa. Currently there is under way aneffort to build capacity within Nicaraguan governmentinstitutions relating to the licensing, administration, andsupervision of geothermal utilization. This five-year projectis now in its third year. In eastern Africa, the assistance hasmainly taken the form of specific geophysical projects,such as resistivity surveying in Eritrea.

Undanfarin misseri hefur verið lögð áhersla á að afla verk-efna erlendis. Þetta hefur verið gert til að reyna að mætafækkun verkefna innanlands. Megináhersla hefur í þessusambandi verið lögð á markvissa verkefnaöflun í Tyrklandiog Chile en nokkur verkefni hafa fengist í báðum þessumlöndum.

Mikil umsvif í jarðhita hafa verið í Tyrklandi undanfarið.Hafa alþjóðlegar stofnanir lofað þar miklum fjárhæðum íjarðhitaþróun og þarlend stjórnvöld úthlutað mörgum jarð-hitafélögum rannsóknar- og vinnsluréttindum víðs vegarum Tyrkland. Jarðhiti hefur verið nýttur þar í allmörg ár ennú hafa umsvifin aukist verulega. Hefur ÍSOR því ákveðið,ásamt verkfræðistofunni Eflu, að bjóða jarðhitaráðgjöf ogrannsóknir í gegnum fyrirtækið Turkison til handa orku-fyrirtækjum.

Svipaða sögu er að segja frá Chile en þar er þó lítil semengin hefð fyrir nýtingu jarðhita nema til baða. Nánar erfjallað um jarðhitaráðgjöf í Chile á næstu opnu.

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur undanfarin ár nýttsér getu og kunnáttu ÍSOR til að aðstoða þróunarlönd íjarðhitauppbyggingu. Hafa umsvifin einna helst verið íNíkaragva og Austur-Afríku. Unnið hefur verið að þjálfun oguppbyggingu þekkingar innan stjórnar Níkaragva áutanumhaldi, eftirliti og stjórnsýslu í tengslum við jarð-hitanýtingu. Er um fimm ára aðstoð að ræða og er verk-efnið á þriðja ári nú. Allnokkur vinna hefur farið í þetta ogmá segja að meira og minna allt síðasta ár hafi veriðstarfsmaður frá ÍSOR í Níkaragva. Í Austur-Afríku hefuraðstoðin meira verið í formi einstakra jarðeðlisfræðilegrarannsókna, s.s. viðnámsmælinga í Erítreu.

Verkefni ÍSOR erlendis á undanförnum árum.Iceland GeoSurvey project sites overseas.

Page 21: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

21

Geothermal Trainingand Education

Geothermal training and teaching constitute a significantcomponent of Iceland GeoSurvey operations. The teachingof Fellows in the United Nations University GeothermalTraining Programme (UNU-GTP) makes up a substantialpart of this work. Iceland GeoSurvey staff carry out 60% ofthe instruction in the UNU-GTP, in which about 20 Fellowsper year receive six-month training in geothermal scienceand engineering. The UNU-GTP comprises nine specializedcourses of instruction, and six of the studies boardmembers are Iceland GeoSurvey specialists. A few IcelandGeoSurvey scientists also teach at the University ofIceland, at the University of Reykjavík, and at the energyschools, RES in Akureyri and REYST in Reykjavík, and theysupervise student projects at these institutions.

Iceland GeoSurvey conducted a course on well logging andwell testing for staff members of the French geothermalservice and engineering company CFG. Several shortcourses were also conducted for the staff of the Nicara-guan Ministry of Energy and Mines in connection with anIcelandic International Development Agency project. TheUNU-GTP sponsors courses abroad, and Iceland GeoSurveyspecialists have been involved with these. In 2009,courses were conducted in Kenya and El Salvador on thesurface exploration of geothermal systems.

Jarðhitaþjálfun og kennsla í jarðhitafræðum er ríkur þátturí starfsemi ÍSOR. Ber þar hæst kennslu við Jarðhitaskólannen ÍSOR sinnir um 60% kennslunnar. Við skólann fá um 20nemar ár hvert sex mánaða þjálfun í jarðhitavísindum ogverkfræði. Kennt er á níu námsbrautum og eru sex afnámsstjórunum starfsmenn ÍSOR. Auk þessa kennanokkrir sérfræðingar ÍSOR við Háskóla Íslands, Háskólanní Reykjavík, við orkuskólana RES á Akureyri og REYST íReykjavík, auk þess að annast leiðsögn nemenda þessaraskóla.

ÍSOR hélt námskeið í borholumælingum og prófunum á hol-um fyrir starfsmenn frönsku jarðhitastofnunarinnar CFGog einnig voru haldin nokkur stutt námskeið fyrir starfs-menn orkuráðuneytis Níkaragva í tengslum við verkefnifyrir ÞSSÍ. Jarðhitaskólinn stendur einnig fyrir námskeið-um erlendis og hafa sérfræðingar ÍSOR komið þar að. Áárinu 2009 voru þetta námskeið um yfirborðsrannsóknir ájarðhitakerfum í Kenía og El Salvador.

Jarðhitaþjálfunog kennsla

Page 22: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Chile has in recent years been affected bythe rising price of oil and gas, like many

other nations. Natural gas is no longeravailable at low prices from Argentina, and

Chileans have had to fire electric powerplants with oil, which is disadvantageous.

For this reason, the Chilean government hasdecided to support an effort to increase the

generation of electricity by the use of geother-mal energy, hydropower, and other renewablesources. It may be added that Chile has ratifiedthe Kyoto protocol and must therefore increasethe share of renewable energy sources in its elec-tric power production in the coming years.

There is little traditon of the use of geothermalenergy in Chile, apart from the occasional spa, but

the opportunities are immense. Chile possesses asignificant number of geothermal areas, of which El

Tatio, in the northern part of the country, is the bestknown. This field was the target of exploratory drilling

in the 1960’s.

Chile is approximately 4,300 km long and 175 km wideon the average. There is considerable volcanism along

most of this length, with the exception of a 500 km sec-tion around the middle. This extensive volcanism is theresult of the subduction of the Nazca plate under SouthAmerica, which has given rise to the Andes range, andwhich is the cause of frequent earthquakes. More than100 active volcanoes are found in Chile.

The active volcanoes in the northern part of the countryare located on a vast high plain, the “Altiplano,” whosealtitude averages almost 4,000 m. One of the driest

deserts in the world is found in this area. The height of theAndean range decreases towards the south, and in

southern Chile it averages 1,500 to 2,000 m. Themountains there are generally steeper, though, and largeforests cover the land. The south is also quite rainy, andwinter snowfall there may be heavy in places.

Because of the rising price of energy and the rapidlydiminishing supply of natural gas, the Chilean governmenthas decided to develop geothermal energy sources for

electric power production. More than forty explorationlicenses have been issued to date, but only a

handful of production licenses. Geothermaldevelopment in Chile is still in its earliest

stages, as evidenced by the fact that noproduction well has been completed

up to now. The first such well iscurrently being drilled in thenorthern part of the country.

Undanfarin ár hefur Chile, líkt og mörg önnur ríki, orðiðfyrir barðinu á hækkandi olíu- og gasverði. Í kjölfar þesshefur Chile lent í orkukreppu og er staðan nú þannig aðlandið fær ekki lengur ódýrt gas frá Argentínu og hefurþ.a.l. þurft að keyra orkuver sín á olíu en það er afaróhagkvæmt. Í ljósi þess hefur ríkisstjórnin í Chileákveðið að styðja við átak í orkuöflun og nýta til þessm.a. jarðhita og vatnsafl, ásamt öðrum endurnýjanleg-um orkugjöfum. Einnig má taka fram að Chile undir-ritaði Kyoto-samkomulagið og þarf því að auka hlutendurnýjanlegrar orku í orkuframleiðslu sinni á næstuárum.

Í Chile er lítil sem engin hefð fyrir vinnslu jarðhita, aðöðru leyti en einstaka baðaðstöðu, en tækifærin erugríðarleg. Töluvert er af jarðhitasvæðum í Chile og erEl Tatio svæðið, í norðurhluta landsins, þekktastþeirra. Þar voru boraðar nokkrar tilraunaholur fyrirnokkrum áratugum.

Chile er um 4300 km langt en aðeins um 175 kmbreitt að meðaltali. Eldvirkni er töluverð suðureftir öllu landinu, burtséð frá um 500 km kaflaum miðbik landsins. Þessi mikla eldvirknimyndast þegar Nazca-platan þrýstist undirSuður-Ameríku með myndun Andes-fellinga-fjallanna og með tilheyrandi eldvirkni og jarð-skjálftum. Meira en 100 virkar eldstöðvar er aðfinna í Chile.

Í norðurhluta Chile eru virku eldstöðvarnar ámikilli hásléttu sem kölluð er „Altiplano“ oger meðalhæð hennar um 4000 metrar yfirsjávarmál. Þar er einnig að finna einhverjaþurrustu eyðimörk í heimi. Eftir því semsunnar dregur lækkar Andes-fjallgarður-inn og í syðri hluta Chile er meðalhæðfjallgarðsins um 1500 til 2000 metrar.Þar eru fjöllin þó almennt brattari ogmiklir skógar, sem oft eru erfiðir yfir-ferðar og er úrkoma oft töluverð. Þargeta veturnir orðið snjóþungir ogharðir.

Vegna fyrrnefnds orkuskorts ítengslum við hækkað verð og örtminnkandi framboð á gasi hafastjórnvöld í Chile ákveðið að nýta sérm.a. jarðhitaorku í landinu til orku-framleiðslu. Nú þegar hefur veriðúthlutað á fimmta tug rannsóknar-leyfa og örfáum vinnsluleyfum. Jarð-hitaþróun í Chile er á frumstigi og semdæmi má nefna að enn hefur ekkiverið kláruð vinnsluhola í Chile enverið er að bora þá fyrstu í norðri.

PR

EC

OR

DIL

LE

RA

CO

RD

ILLE

RA

DE

LA

CO

STA

DE

PR

ES

IN

CE

NT

RA

L

CO

RD

ILLE

RA

PR

INC

IPA

L D

E L

OS

AN

DE

S

GeothermalWork in Chile

Jarðhitaráðgjöf í Chile

22

Page 23: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

PERU

BOLIVIA

CHILE

El Tatio

23

Chile is already home to several international geothermalcompanies that aim to generate electric power. Amongmining companies there is also a great deal of interest inthe construction and operation of geothermal and hydro-electric power plants. It thus appears likely that there willbe a market for services and consultation related toexploration and development in this area.

Iceland GeoSurvey has, accordingly, joined two Icelandicengineering firms, Verkís and Mannvit, to establishGeoThermHydro, a company that is the majority owner of aChilean company of the same name, through which weintend to offer a wide range of services. The Chilean officehas already hired two staff members. In order to buttressits operations, GeoThermHydro plans to send variousspecialists on three-month tours to Santiago.

This initiative of Mannvit, Verkís, and Iceland GeoSurveyhas attracted some attention in Chile, and energy pro-ducers, mining concerns, and geothermal companies havemet with GeoThermHydro representatives to discusspotential projects. So far, these have been modest in scope,but it is hoped that more ambitious projects may be in theoffing. The geothermal industry in Chile is expected to seesignificant activity in the near furure.

Í Chile eru nú þegar nokkur alþjóðleg jarðhitafélög semhyggja á raforkuframleiðslu auk þess sem mikill áhugi ermeðal námuvinnslufyrirtækja að taka þátt í uppbygginguog rekstri jarðhita- og vatnsaflsorkuvera. Því er líklegt aðnokkur markaður sé fyrir ráðgjöf, rannsóknir og upp-byggingu á því sviði.

ÍSOR hefur, ásamt Verkís og Mannviti, stofnað fyrirtækiðGeoThermHydro ehf., sem er meirihlutaeigandi í sam-nefndu fyrirtæki í Chile, til að geta boðið þjónustu sína áöllum sviðum. Þegar hafa verið ráðnir tveir starfsmenn tilskrifstofunnar í Chile.

Til stendur að GeoThermHydro sendi sérfræðinga sína tilallt að þriggja mánaða dvalar í senn til Santiago til aðstyrkja starfsemi fyrirtækisins.

Þetta framtak Mannvits, Verkís og ÍSOR hefur vakið nokkraathygli í Chile og hafa orkufyrirtæki, námufyrirtæki og jarð-hitafélög verið í viðræðum við GeoThermHydro umhugsanleg verkefni. Enn sem komið er hefur aðeins veriðum fremur afmörkuð verkefni að ræða en vonir standa tilað stærri verkefni séu í farvatninu. Búist er við að jarðhita-umsvifin verði töluverð í Chile í nánustu framtíð.

Fyrirtæki í Chile

Company in Chile

www.geothermhydro.com

Page 24: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

24

Anett Blischke, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egil-son, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Sveinbjörnssonog Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/065. Unniðfyrir Landsvirkjun, LV-2009/133. 59 s.

Anette K. Mortensen, Ásgrímur Guðmundsson,Benedikt Steingrímsson, Freysteinn Sigmundsson,Guðni Axelsson, Halldór Ármannsson, HéðinnBjörnsson, Kristján Ágústsson, Kristján Sæmunds-son, Magnús Ólafsson, Ragna Karlsdóttir, SæunnHalldórsdóttir og Trausti Hauksson. (2009). Jarð-hitakerfið í Kröflu. Samantekt rannsókna á jarð-hitakerfinu og endurskoðað hugmyndalíkan.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/057. Unniðfyrir Landsvirkjun, LV-2009/111. 206 s. + 2 kort.

Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson,Guðmundur Heiðar Guðfinnsson, Hörður Tryggva-son, Þorsteinn Egilson, Ragnar B. Jónsson, Svein-björn Sveinbjörnsson og Jón Árni Jónsson (2009).Krafla – Hola KT-40. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/069. Unnið fyrir Lands-virkjun, LV-2009/143. 75 s.

Anette K. Mortensen, Magnús Á. Sigurgeirsson,Þorsteinn Egilson, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson,Hörður Tryggvason, Ragnar B. Jónsson ogSveinbjörn Sveinbjörnsson (2009). Krafla – HolaKT-40. 3. áfangi: Jarðlagagreining og mælingar.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/070. Unniðfyrir Landsvirkjun, LV-2009/144. 54 s.

Anette K. Mortensen, Sigurveig Árnadóttir, ÞorsteinnEgilson, Hörður Tryggvason og Ragnar Bjarni Jóns-son (2009). Krafla – IDDP-1. Drilling completionand geology report for pre-drilling and drillingstage 1. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/012.Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/021. 66 s.

Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, AnettBlischke, Hörður Tryggvason, Sveinbjörn Svein-björnsson og Ólafur Guðnason (2009). Bjarnarflag– Hola BJ-15. 3. áfangi: Borsaga. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/064. Unnið fyrir Lands-virkjun, LV-2009/132. 105 s.

Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson, GuðmundurHeiðar Guðfinnsson, Sigurður Sveinn Jónsson,Auður Ingimarsdóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson,Hörður H. Tryggvason og Ragnar Bjarni Jónsson(2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. Upptektleiðara og athugun á útfellingum. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/044. LV-2009/090. Unniðfyrir Landsvirkjun. 73 s.

Auður Ingimarsdóttir (2009). Kaldárholt – Hola KH-38. Borun lághitaholu í 1918 m dýpi. Borverk, jarð-lög og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/014. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 47 s.

Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, BjarniGautason, Friðgeir Pétursson, Hermann Guðmunds-son, Hörður H. Tryggvason, Ragnar Bjarni Jónsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Kristján Haraldsson(2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Bor-saga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/053.Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/104. 55 s.

Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigur-veig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson,Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörns-son og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leirbotn-ar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Borverk.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/006. Unniðfyrir Landsvirkjun, LV-2009/014. 33 s.

Auður Ingimarsdóttir, Anette K. Mortensen, Sigur-

fóðringu í 87 m, öryggisfóðringu í 343 m ogvinnslufóðringu í 1039 m dýpi. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/035. Unnið fyrir OrkuveituReykjavíkur. 101 s.

Cécile Massiot, Sveinbjörn Sveinbjörnsson ogRagnar K. Ásmundsson (2009). High temperaturespectral gamma ray and acoustic televiewerdemonstrated for the HITI project in November2008. Description of operations and data analysisof K-18 in Krafla and B-14 in Bjarnarflag. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/027. Unnið fyrir HITIEuropean project. 33 s.

Daði Þorbjörnsson, Kristján Sæmundsson, SigurðurGarðar Kristinsson, Bjarni Reyr Kristjánsson ogKristján Ágústsson (2009). Suðurlandsskjálftar29. maí 2008. Áhrif á grunnvatnsborð, hveravirkniog sprungumyndun. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/028. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 42 s.

Egill Júlíusson, Arnar Hjartarson og Benedikt Stein-grímsson (2009). Mælingaeftirlit á Nesjavöllum2005 og 2006. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/003. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 45 s.

Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009).Gufu- og vatnsgæðaeftirlit á Reykjanesi árið2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/033.Unnið fyrir HS Orku hf. 26 s.

Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009).Gufu- og vatnsgæðaeftirlit í Svartsengi árin2007–2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/034. Unnið fyrir HS Orku hf. 40 s.

Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009).Jarðefnafræðilegt vinnslueftirlit á Reykjanesi árið2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/041.Unnið fyrir HS Orku hf. 45 s.

Ester Eyjólfsdóttir og Þráinn Friðriksson (2009).Jarðefnafræðilegt vinnslueftirlit í Svartsengi2007 og 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/042. Unnið fyrir HS Orku hf. 43 s.

Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir (2009).MT-mælingar á Reykjanesi 2008. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/002. Unnið fyrir HS Orku hf.45 s. ISBN 978-9979-780-80-9

Halldór Ármannsson og Ester Inga Eyjólfsdóttir(2009). Interpretation of geochemical data forRwanda. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/022.Unnið fyrir BGR. 18 s.

Halldór Ármannsson, Guðni Axelsson og MagnúsÓlafsson (2009). Niðurdæling í KG-26. Ferlun meðKI 2005–2007. Lýsing og niðurstöður. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/050. LV-2009/099.Unnið fyrir Landsvirkjun. 19 s.

Halldór Ármannsson, Magnús Ólafsson, MozhganBagheri og Auður Ingimarsdóttir (2009). Eftirlitmeð áhrifum af losun affallsvatns frá Kröflustöðog Bjarnarflagsstöð. Vöktun og niðurstöður 2008.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/011. Unniðfyrir Landsvirkjun, LV-2009/020. 15 s.

Halldór Ármannsson, Thóroddur F. Thóroddsson ogRoberto Renderos (2009). Nicaragua visit March30 – April 3 2009. EIA seminar preparation andevaluation of chemical laboratory. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/024. Unnið fyrir Þróunar-samvinnustofnun Íslands (ICEIDA). 18 s.

Helga Margrét Helgadóttir, Björn S. Harðarson, HjaltiFranzson, Ómar Sigurðsson, Benedikt Steingríms-son og Peter E. Danielsen (2009). Hellisheiði – HolaHN-5. 1., 2. og 3. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðr-ingu í 100 m, vinnslufóðringu í 774 m og vinnslu-hluta í 2076 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/023. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.150 s. + viðauki 3.

veig Árnadóttir, Cécile Massiot, Friðgeir Pétursson,Halldór Örvar Stefánsson, Ragnar Bjarni Jónsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sveinbjörn Sveinbjörns-son og Helgi Haraldsson (2009). Krafla – Leir-botnar. Hola KJ-39. Forborun og 1. áfangi: Jarð-lagagreining og mælingar. Íslenskar orkurann-sóknir, ÍSOR-2009/007. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/015. 22 s.

Auður Ingimarsdóttir, Bjarni Gautason, Magnús Á.Sigurgeirsson, Ragnar Bjarni Jónsson, FriðgeirPétursson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, SveinbjörnSveinbjörnsson, Hörður H. Tryggvason, Páll Jónssonog Kristján Haraldsson (2009). Þeistareykir – HolaÞG-5b. Borun nýs vinnsluhluta út úr holu ÞG-5 frá813 m í 2499 m dýpi. Borsaga. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/055. Unnið fyrirÞeistareyki ehf. 75 s.

Auður Ingimarsdóttir, Hörður H. Tryggvason, AnetteK. Mortensen, Bjarni Gautason, Friðgeir Pétursson,Hermann Guðmundsson, Ragnar Bjarni Jónsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Kristján Haraldsson(2009). Krafla – Víti. Hola KJ-38. 2. áfangi: Jarð-lagagreining og mælingar. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/054. Unnið fyrir Lands-virkjun, LV-2009/105. 35 s.

Auður Ingimarsdóttir, Þorsteinn Egilson, BjarniGautason, Magnús Á. Sigurgeirsson, Ragnar BjarniJónsson, Friðgeir Pétursson, Sveinbjörn Svein-björnsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Hörður H.Tryggvason, Páll Jónsson og Kristján Haraldsson(2009). Þeistareykir – Hola ÞG-5b. Borun nýsvinnsluhluta út úr holu ÞG-5 frá 813 m í 2499 mdýpi. Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/056. Unnið fyrirÞeistareyki ehf. 43 s.

Árni Hjartarson (2009). Grjótbrúarlind. Vatnafar ogvatnsvernd. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/039. Unnið fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð. 19s. + kort.

Árni Hjartarson (2009). Jarðfræði við Austari-Jökulsá. Rannsóknir á Skatastaðafjalli og í Foss-árdal á Nýjabæjarfjalli sumarið 2008. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/004. 28 s. + kort.

Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, SveinbjörnSveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirsson og ÓlafurGuðnason (2009). Bjarnarflag – Hola BJ-15. 2. áfangi:Borsaga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/051.LV-2009/100. Unnið fyrir Landsvirkjun. 44 s.

Bjarni Gautason, Ragnar Bjarni Jónsson, SveinbjörnSveinbjörnsson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Anette K.Mortensen og Þorsteinn Egilson (2009). Bjarnar-flag – Hola BJ-15. 2. áfangi: Jarðlagagreining ogmælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/052.LV-2009/101. Unnið fyrir Landsvirkjun. 30 s.

Bjarni Gautason, Sigurður Sveinn Jónsson, HörðurH. Tryggvason, Anette K. Mortensen, Ragnar K. Ás-mundsson, Peter E. Danielsen og Kristján Haralds-son (2009). Reykjanes – Hola RN-23. Forborun, 1.og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðsfóðringu í 76 m,öryggisfóðringu í 292 m og vinnslufóðringu í 702m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/005.Unnið fyrir HS Orku hf. 72 s.

Bjarni Reyr Kristjánsson, Þórólfur H. Hafstað,Sigurður Garðar Kristinsson og Robert Stacey(2009). Hellisheiðarvirkjun við Engidalskvísl.Prófun á holum HU-1 og HU-2. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/040. Unnið fyrir OrkuveituReykjavíkur. 43 s.

Björn S. Harðarson, Helgi A. Alfreðsson, Magnús Á.Sigurgeirsson, Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir ogChrista Feucht (2009). Hellisheiði – Hola HE-35.Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðs-

Útgefið efni Publications

Reports Skýrslur

Page 25: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

25

Helga Margrét Helgadóttir, Björn S. Harðarson,Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Sigurður Sveinn Jóns-son, Svanbjörg H. Haraldsdóttir og Páll Jónsson(2009). Skarðsmýrarfjall – Hola HE-49. 3. áfangi:Borun vinnsluhluta frá 800 m í 1454 m dýpi ogfóðrun með 7” leiðara. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/032. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur.211 s.

Helga Margrét Helgadóttir, Hjalti Franzson, ÓmarSigurðsson og Ragnar K. Ásmundsson (2009).Hellisheiði – Hola HN-2. 1., 2. og 3. áfangi: Borunfyrir öryggisfóðringu í 153 m, vinnslufóðringu í403 m og vinnsluhluta í 2001 m dýpi. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/031. Unnið fyrir Orku-veitu Reykjavíkur. 51 s.

Helga Margrét Helgadóttir, Sigurjón B. Þórarinsson,Hjalti Franzson og Guðjón Kjartansson (2009).Hverahlíð – Hola HE-26. Borun 3. áfanga frá 972 mí 2688 m dýpi með 8½” krónu. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/017. Unnið fyrir OrkuveituReykjavíkur. 115 s.

Helga Margrét Helgadóttir, Sveinborg Hlíf Gunnars-dóttir, Guðmundur Heiðar Guðfinnsson og HalldórIngólfsson (2009). Reykjanes – Hola RN-17b.Borun vinnsluhluta frá 933 m í 3077 m dýpi.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/008. Unniðfyrir HS Orku hf. 155 s. + viðauki 2.

Héðinn Björnsson og Þráinn Friðriksson (2009).Upphleyping holu RN-26 og mælingar í blæstri íágúst 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/025. Unnið fyrir HS Orku hf. 30 s.

Héðinn Björnsson, Halldór Ármannsson og SigurðurSveinn Jónsson (2009). Yfirlit mælinga í holum HV-6, HV-7 og HV-8 í Ölfusdal 2008–2009. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/049. Unnið fyrir Sunn-lenska orku. 24 s.

Hjálmar Eysteinsson, Andemariam Teklesenbet,Guðni Karl Rosenkjær og Ragna Karlsdóttir (2009).Resistivity survey in Alid geothermal area, Eritrea.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/016. Unniðfyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands. 42 s. + við-aukar.

Ingibjörg Kaldal og Skúli Víkingsson (2009). Um-hverfi og orkuöflun – Jöklalandslag. Staða gagna-safns í október 2009. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/062. Unnið fyrir Orkumálasvið Orku-stofnunar og LV Power. 30 s. + 2 kort. ISBN 978-9979-780-82-3.

Ingvar Þór Magnússon (2009). GNSS- og þyngdar-mælingar á utanverðum Reykjanesskaga 2008.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/029. Unniðfyrir HS Orku hf. 60 s.

Ingvar Þór Magnússon (2009). GNSS-mælingar áHengilssvæði í ágúst og september 2008. Íslensk-ar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/030. Unnið fyrirOrkuveitu Reykjavíkur. 28 s.

Knútur Árnason, Arnar Már Vilhjálmsson og Thór-hildur Björnsdóttir (2009). A study of the Kraflavolcano using gravity, micro earthquake and MTdata. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/067.Unnið fyrir Landsvirkjun.

Knútur Árnason, Thórólfur H. Hafstad og JamesFrancis Natukunda (2009). The Kibiro GeothermalProspect. A report on a Temperature Gradient Sur-vey. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/068.Unnið fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands(ICEIDA) og Ministry of Energy and Mineral Develop-ment, Uganda. 21 s.

Magnús Á. Sigurgeirsson, Sæunn Halldórsdóttir,Sigurður Sveinn Jónsson og Jónas Guðnason(2009). Reykjanes – Hola RN-28. Borun holu RN-

Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,Hörður Tryggvason og Sigurjón Vilhjálmsson(2009). Þeistareykir – Hola ÞG-6. 3. áfangi: Bor-saga og borgögn. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/071. Unnið fyrir Þeistareyki ehf. 100 s.

Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, BjarniGautason, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson,Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,Hörður Tryggvason og Sigurjón Vilhjálmsson(2009). Þeistareykir – Hola ÞG-6. 3. áfangi: Jarð-lagagreining og mælingar. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/072. Unnið fyrir Þeistareykiehf. 65 s.

Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, CecileMassiot, Ása Hilmarsdóttir, Friðgeir Pétursson,Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson(2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 2. áfangi:Borsaga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/045.LV-2009/091. Unnið fyrir Landsvirkjun. 49 s.

Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, CecileMassiot, Ása Hilmarsdóttir, Friðgeir Pétursson,Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helgi Haraldsson(2009). Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 2. áfangi:Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/046. LV-2009/092.Unnið fyrir Landsvirkjun. 37 s.

Sigurveig Árnadóttir, Hjalti Steinn Gunnarsson, Þor-steinn Egilson og Bjarni Gautason (ritstj.) (2009).Reykir í Fnjóskadal. Rannsóknarboranir 2008.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/066. Unniðfyrir Norðurorku. 47 s.

Steinþór Níelsson (2009). Hellisheiði – HE-56. For-borun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðs-fóðringu í 96 m, öryggisfóðringu í 252 m ogvinnslufóðringu í 656 m dýpi. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/048. Unnið fyrir OrkuveituReykjavíkur. 73 s.

Steinþór Níelsson (2009). Reykjanes – Hola RN-20b. Viðgerð á vinnslufóðringu og borun 12¼”vinnsluhluta frá 1210 m í 3009 m dýpi. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/009. Unnið fyrir HS Orkuhf. 104 s.

Sverrir Þórhallsson (ritstj.), Mannvit, Íslenskar orku-rannsóknir (ÍSOR), Jarðboranir hf. og LandsvirkjunPower (2009). IDDP-1 Drilling Program. Interval800–4500 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/013. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/022.51 s. + viðaukar.

Sæunn Halldórsdóttir og Héðinn Björnsson (2009).Afkastageta jarðhitakerfisins í Bjarnarflagi metinmeð rúmmálsaðferð. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/061. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/125. 24 s.

Sæunn Halldórsdóttir, Ester Inga Eyjólfsdóttir, PállJónsson og Þráinn Friðriksson (2009). Upp-hleyping holu RN-28. Þrepapróf og mælingar íblæstri í október 2008. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/018. Unnið fyrir HS Orku hf. 27 s.

Theódóra Matthíasdóttir (2009). Hellisheiði – HolaHN-12. 1. og 2. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringuí 118 m og vinnslufóðringu í 647 m dýpi. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/026. Unnið fyrir Orku-veitu Reykjavíkur. 72 s.

Thóroddur F. Thóroddsson og Halldór Ármannsson(2009). Seminar on guidelines for EIA preparation,Managua May 2009. Further co-operation ofICEIDA with MARENA, Nicaragua. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/043. Unnið fyrir Þróunar-samvinnustofnun Íslands (ICEIDA). 36 s.

28. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/037.Unnið fyrir HS Orku hf. 110 s.

Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Stein-þór Níelsson, Bjarni Gautason, Ragnar B. Jónsson,Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Elías Þorsteinsson(2009). Krafla – Hola KJ-40. Forborun, 1. og 2.áfangi: Jarðlagagreining og mælingar. Íslenskarorkurannsóknir, ÍSOR-2009/020. Unnið fyrir Lands-virkjun, LV-2009/027. 40 s.

Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson, Stein-þór Níelsson, Sigurveig Árnadóttir, Bjarni Gautason,Ragnar B. Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson ogElías Þorsteinsson (2009). Krafla – Hola KJ-40.Forborun, 1. og 2. áfangi: Borverk. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/019. Unnið fyrir Lands-virkjun, LV-2009/026. 59 s.

Maryam Khodayar (2009). Geological investi-gation of Urriðafoss project sites, South IcelandSeismic Zone: (2) Heiðartangi – Urriðafoss.Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/038. Unniðfyrir Landsvirkjun Power. 40 bls. + 4 kort.

Maryam Khodayar (2009). Geological map ofHallarmúli volcano, West Iceland. Scale 1:20.000. Bed-rock tectonics and unstable plate boundaries. Ís-lenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/060. 23 s. + kort.

Maryam Khodayar, Sveinbjörn Björnsson og HjaltiFranzson (2009). Structural analysis of Urriða-fossvirkjun project sites. South Iceland SeismicZone. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/001.Unnið fyrir Landsvirkjun Power. 32 s. + kort.

Páll Jónsson og Ester Inga Eyjólfsdóttir (2009).Upphleyping holu SV-23 og mælingar í blæstri ínóvember 2008. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/010. Unnið fyrir HS Orku hf. 32 s.

Páll Jónsson, Sæunn Halldórsdóttir og HéðinnBjörnsson (2009). Svartsengi – Reykjanes. Hita-og þrýstingsmælingar 2008. Íslenskar orkurann-sóknir, ÍSOR-2009/036. Unnið fyrir HS Orku hf. 78 s.

Ragna Karlsdóttir, Hjálmar Eysteinsson og ArnarMár Vilhjálmsson (2009). Kerlingarfjöll. TEM- ogMT-mælingar 2008. Íslenskar orkurannsóknir,ÍSOR-2009/063. Unnið fyrir Orkustofnun.

Sandra Ó. Snæbjörnsdóttir (2009). Jarðlög og um-myndun í holu ÓS-02 við Ósabotna norðan Selfoss.BS-verkefni við Háskóla Íslands. Íslenskar orku-rannsóknir, ÍSOR-2009/015. Unnið fyrir ÍSOR. 42 s.

Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, Auður Ingi-marsdóttir, Hörður Tryggvason, Ragnar Bjarni Jóns-son og Hjalti Steinn Gunnarsson (2009). Krafla –IDDP-1. Drilling completion and geology report fordrilling stage 2. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/021. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/035. 94 s.

Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, BjarniGautason, Auður Ingimarsdóttir, Cécile Massiot,Ragnar Bjarni Jónsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,Hörður Hafliði Tryggvason, Þorsteinn Egilson, ElfarJóhannes Eiríksson og Kristján Haraldsson (2009).Krafla – Leirbotnar. Hola KJ-39. 3. áfangi: Bor-saga. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/058.Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/128. 170 s.

Sigurveig Árnadóttir, Anette K. Mortensen, ÞorsteinnEgilson, Bjarni Gautason, Auður Ingimarsdóttir,Cécile Massiot, Ragnar Bjarni Jónsson, SveinbjörnSveinbjörnsson, Hörður Hafliði Tryggvason og ElfarJóhannes Eiríksson (2009). Krafla – Leirbotnar.Hola KJ-39. 3. áfangi: Jarðlagagreining ogmælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2009/059. Unnið fyrir Landsvirkjun, LV-2009/129.54 s.

Sigurveig Árnadóttir, Auður Ingimarsdóttir, BjarniGautason, Anette K. Mortensen, Þorsteinn Egilson,

Page 26: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

Ritrýndar greinar

Árni Hjartarson (2009). Búrfellshraun og Maríu-hellar. Náttúrufræðingurinn, 77 (3–4), 93–100.

Flóvenz, Ó. G. (2009). La géothermie, ‘energied’avenir. Í: Varet, J. (ritstj.), 10 enjeux des geo-sciences, Dossier spécial du BRGM, Orleans,48–55.

Freedman, A. J. E., Bird, D. K., Arnórsson, S., Fridriks-son, Th., Elders, W. A. og Fridleifsson, G. Ó. (2009).Hydrothermal minerals record CO2 partial pressuresin the Reykjanes geothermal system, Iceland.American Journal of Science, 309 (9), 788–833.

Fridriksson, Th., Arnórsson, S. og Bird, D. K. (2009).Processes controlling Sr in surface and groundwaters of Tertiary tholeiitic flood basalts in NorthernIceland. Geochimica et Cosmochimica Acta, 73(22), 6727–6746.

Hardardóttir, V., Brown, K. L., Fridriksson, Th., Heden-quist, J. W., Hannington, M. D. og Thórhallsson, S.(2009). Metals in deep liquid of the Reykjanes geo-thermal system, southwest Iceland: Implications forthe composition of seafloor black smoker fluids.Geology, 37 (12), 1103–1106.

Hjartarson, Á. (2009). Central volcanoes as indica-tors for spreading rate in Iceland. Í: Thordarson,T.,Self, S., Larsen, G., Rowland, S. og Höskuldsson, A.(ritstj.), Studies in Volcanology: The Legacy ofGeorg Walker. Special Publications of IAVCEI, 2,323–330. Geological Society, London.

Matter, J. M., Broecker, W. S., Stute, M., Gíslason, S. R.,Oelkers, E. H., Stefánsson, A., Wolff-Boenisch, D.,Gunnlaugsson, E., Axelsson, G. og Björnsson, G.(2009). Permanent carbon dioxide storage intobasalt: The CarbFix pilot project, Iceland. EnergyProcedia, 1 (1), 3641–3646.

Millot, R., Ásmundsson, R., Negrel, P., Sanjuan, B. ogBullen, T. D. (2009). Multi-isotopic (H, O, C, S, Li, B, Si,Sr, Nd) approach for geothermal fluid characteriza-tion in Iceland. Geochimica et cosmochimica acta,73 (13), A883–A883.

Mortensen A. K., Wilson, J. R. og Holm, P. M. (2009).The Cão Grande phonolitic fall deposit on SantoAntão, Cape Verde Islands. Journal of Volcanologyand Geothermal Research, 179 (1–2), 120–132.

Pope, E. C., Bird, D. K., Arnórsson, S., Fridriksson, Th.,Elders, W. A. og Fridleifsson, G. Ó. (2009) Isotopicconstraints on ice age fluids in active geothermalsystems: Reykjanes, Iceland. Geochimica etCosmochimica Acta, 73 (15), 4468–4488.

Xiong, X., Keppler, H., Audetat, A., Gudfinnsson, G.,Sun, W., Song, M., Xiao. W. og Yuan, L. (2009). Experi-

October, 2009. UNU-GTP SC-09, 12 s.

Owens, L. B., Mortensen, A., Gudmundsson, A.,Elders, W. A. og Fridleifsson, G. Ó. (2009). IcelandDeep Drilling Project (IDDP): (8) A Fluid InclusionStudy of Magmatic Gases at the Krafla GeothermalField. American Geophysical Union, Fall Meeting2009, abstract OS13A-1173.

Richter, B., Steingrímsson, B., Ólafsson, M. og Karls-dóttir, R. (2009). Classical geothermal studies. Thepre-feasibility phase. Geothermal ResourcesCouncil Transactions, 33, 531–533.

Steingrímsson, B. (2009). Geothermal explorationand development from a hot spring to utilization. Í:Papers presented at “Short Course on SurfaceExploration for Geothermal Resources”,organizedby UNU-GTP and LaGeo, in Ahuachapan and SantaTecla, El Salvador, 17–30 October, 2009. UNU-GTPSC-09, 8 s.

Saemundsson, K., Axelsson, G. og Steingrímsson, B.(2009). Geothermal systems in global perspective.Í: Papers presented at “Short Course on SurfaceExploration for Geothermal Resources”, organizedby UNU-GTP and LaGeo, in Ahuachapan and SantaTecla, El Salvador, 17–30 October, 2009. UNU-GTPSC-09, 14 s.

Zierenberg, R. A., Elders, W. A., Fridleifsson, G. Ó.,Schiffman, P., Marks, N. E., Lesher, C. E., Lowenstern,J. B., Pope, E. C., Bird, D. K., Mortensen, A. ogGudmundsson, A. (2009). The Iceland Deep DrillingProject (IDDP): (2) Petrology and geochemistry ofrhyolitic melts drilled at Krafla. AmericanGeophysical Union, Fall Meeting 2009, abstractOS13A-1167.

KortHaukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson(2009). Jarðfræðikort af Íslandi. 1:600 000.Berggrunnur. (Útg.) Náttúrufræðistofnun Íslands.Haukur Jóhannesson og Kristján Sæmundsson(2009). Jarðfræðikort af Íslandi. 1:600 000.Höggun. (Útg.) Náttúrufræðistofnun Íslands.

Aðrar greinarÁrni Hjartarson (2009). Berjaárið góða.Norðurslóð, janúar 2008, 3. Ólafur G. Flóvenz og Guðni Axelsson (2009).Afkastageta og ending jarðhitakerfa. Morgunblaðið,12. maí.

Ólafur G. Flóvenz og Guðni Axelsson (2009). Jarðhitiog endurnýjanlegar orkulindir. Morgunblaðið, 11.júní.

Ólafur G. Flóvenz og Guðni Axelsson (2009). Sjálf-bær nýting jarðhita. Morgunblaðið, 7. september.

mental constraints on rutile saturation duringpartial melting of metabasalt at the amphibolite toeclogite transition, with applications to TTG genesis.American Mineralogist, 94 (8–9), 1175–1186.

Ráðstefnur og fagrit

Axelsson, G. og Thórhallsson, S. (2009). Review ofwell stimulation operations in Iceland. GeothermalResources Council Transactions, 33, 795–800.

Árni Hjartarson (2009). Manngerðir hellar og hellis-gerðarberg. Í: Haustráðstefna JarðfræðafélagsÍslands, 45–49.

Elders, W. A., Fridleifsson, G. Ó., Mortensen, A.,Gudmundsson, A., Gudmundsson, B., Bird, D. K.,Reed, M. H., Schiffman, P. og Zierenberg, R. A.(2009). The Iceland Deep Drilling Project (IDDP):(I)Drilling at Krafla encountered Rhyolitic Magma.American Geophysical Union, Fall Meeting 2009,abstract OS13A-1166.

Elmi, D. og Axelsson, G. (2009). Application of atransient wellbore simulator to well HE-6 and HE-20in the Hellisheiði geothermal system, SW-Iceland. Í:Proceedings 34th Workshop on Geothermal Reser-voir Engineering, Stanford University, California,February 9–11. SGP-TR-187, 5 s.

Flóvenz, Ó. F. og Steingrímsson, B. S. (2009). TheGeothermal resources of Iceland. GeothermalResources Council Transactions, 33, 383-387.

Hardarson, B. S., Einarsson, G. M., Franzson, H. ogGunnlaugsson, E. (2009). Volcano-Tectonic-Geo-thermal Interaction at The Hengill Triple Junction, SWIceland. Geothermal Resources Council, AnnualMeeting, Reno, Oct. 4–7, 2009.

Hersir, G. P. og Árnason, K. (2009). Resistivity ofrocks. Í: Papers presented at “Short Course onSurface Exploration for Geothermal Resources”,organized by UNU-GTP and LaGeo, in Ahuachapanand Santa Tecla, El Salvador, 17–30 October,2009. UNU-GTP SC-09, 8 s.

Hersir, G. P. og Árnason, K. (2009). Resistivitymethods – MT. Í: Papers presented at “Short Courseon Surface Exploration for GeothermalResources”, organized by UNU-GTP and LaGeo, inAhuachapan and Santa Tecla, El Salvador, 17–30October, 2009. UNU-GTP SC-09, 7 s.

Hersir, G. P., Árnason, K. og Steingrímsson, B.(2009). Exploration and development of the Hengillgeothermal field. Í: Papers presented at “ShortCourse on Surface Exploration for GeothermalResources”, organized by UNU-GTP and LaGeo, inAhuachapan and Santa Tecla, El Salvador, 17–30

Maps

Reviewed Articles

Conference Proceedings and Course Presentations

Other Articles

Ljós

m. R

AX M

bl.

Page 27: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

The course gives an overview of the main geophysical methods applied in geothermal exploration (resistivity, gravity, magnetics, and seismics), theirstrengths and weaknesses. A brief introduction is given to the principles and physical background of each method, fieldwork and data collection, data

processing, and interpretation. Emphasis will be put on which methods are useful in different geological settings and which are not. Emphasis is also onthe joint interpretation of different data sets.

After the course the trainees are expected to be better qualified to evaluate and draw conclusions pertaining to geothermal resources from geophysicalsurveys.

The course includes an overview of geochemical methods in geothermal exploration, water-rock interactions, basic geochemical thermodynamics andaqueous geochemistry, reactive components, geothermometry, conservative components, origin of fluids, CO2 degassing studies, and geothermal

exploration. The course includes one day of fieldwork devoted to sampling steam vents and hot springs and measurement of CO2 flow through soil as wellas one day in the laboratory devoted to analyzing steam samples and selected aqueous components.

This course is aimed at junior geochemists, chemists with some background in geosciences, and geologists with some background in chemistry.

The course will review the procedures used to develop conceptual models for geothermal systems. It will examine the multi-disciplinary informationneeded for this with particular emphasis on estimating reservoir size, temperature conditions, and overall permeability structure. Results of resistivity

surveying, chemical data, and formation temperature estimates based on well logging and geological mapping play a key role in conceptual modeldevelopment. They also provide the basis for volumetric resource assessments of production capacity, which will be covered in detail by the course. TheMonte Carlo method of assigning probability to volumetric resource assessment results will also be reviewed. The course will be based on a combination

of lectures, case-history review, and hands-on training based on real data.After the course the participants should be able to take part in the development of conceptual models and to calculate simple volumetric assessments.

The course will review the role and purpose of injection-tests, conducted at the end of well drilling, and production tests, conducted after well heating-up.The specifics of planning and executing such tests will be presented, in particular all aspects of the associated data collection (well logging, flow-measurements, enthalpy-measurement, etc.). The methods of data analysis employed will be presented, through the introduction of appropriate

software. These aim at estimating reservoir properties, well production/injection characteristics and well production capacity. The course will be based ona combination of lectures, case-history review, and hands-on training based on real data.

After the course the participants should be able to play an active role in the planning and execution of high-enthalpy injection and production testing andthe associated data analysis and evaluation.

The course covers a broad range of topics on geothermal drilling practices and on well designs, for low and high-temperature wells. The drilling programfor high-temperature wells is covered as is the required infrastructure. The casings and wellheads of standard and large diameter production wells areexplained as well as slimhole designs. Drilling topics include: specifications of drilling equipment and tools, vertical and directional drilling, use of mud

motors and measurements while drilling (MWD) tools, time estimates and benchmarking, blow-outs and preventers, casing cementing and placement ofcement plugs, well stimulation. How to deal with common drilling problems such as loss of circulation, sticking of the drill string and cementing longcasing strings. Well logging to define the reservoir and aid in solving drilling problems. Data collection and the various reports such as daily reports,

special operations, well completion reports, etc. Case histories are presented for fast drilling as well as for problem wells.

(ÍSOR 5)

Geothermal Short Courses

27

Spring 2011

at Iceland GeoSurvey headquarters in Reykjavík, Iceland

Also available: Specialized courses in all other fields of expertise of Iceland GeoSurvey.

Each course lasts 5 days.

Included: Handouts and learning materials, fieldtrip to a geothermal field or drill site, and lunch.

Registration or further information: www.isor.is or [email protected]

(ÍSOR 1)Geophysical Methods in Geothermal Exploration for non-experts

Conceptual Model Development and Volumetric Resource Assessment

Injection and Production Testing of High-Enthalpy Geothermal Wells

Geothermal Drilling

Geochemical Methods in Geothermal Exploration (ÍSOR 2)

(ÍSOR 3)

(ÍSOR 4)

Page 28: ICELAND GEOSURVEY ANNUAL · PDF filegovernment and operates on a project and contract basis like a private company. Iceland GeoSurvey was established in 2003, ... góðra verka í

AÐALSKRIFSTOFA HEAD OFFICEGrensásvegur 9 108 ReykjavíkIcelandSími/Tel: +354 528 1500 / Fax: +354 528 [email protected]

ÚTIBÚ BRANCH OFFICERangárvellir, P.O. Box 30 602 AkureyriIcelandSími/Tel: +354 528 1500 / Fax: +354 528 1599

SUBSIDIARYGeoThermHydroPresident Riesco 5335, Piso 8, Las Condes, Santiago ChileSími/Tel: +56 2 431 2956www.goethermhydro.com

www.isor.is