ICELAND GEOSURVEY. ÁrsskýRsla Annual Report 2015

Size: px
Start display at page:

Download "ICELAND GEOSURVEY. ÁrsskýRsla Annual Report 2015"

Transcription

1 ICELAND GEOSURVEY ÁrsskýRsla Annual Report

2 Efnisyfirlit Contents Nærmynd ÍSOR 3 Profile Ávarp stjórnarformanns 4 Chairman of the Board 5 Horft fram á veginn 6 Looking ahead 7 Rekstraryfirlit fyrir árið 8 Financial Statements 9 Háhiti 10 Geothermal Energy 11 Lághiti og náttúrufar 16 Natural Resources 17 Kennsla og þróun 22 Geothermal Training 23 Verkefni erlendis 24 Projects Worldwide 25 Útgefið efni 26 Publications Fólkið okkar 30 Our People Svipmyndir frá árinu 30 Highlights of the Year Verkefnisstjórn og umbrot /Project leader and layout: Brynja Jónsdóttir. Yfirlestur/Reviewed by: Hrafnhildur Harðardóttir, Benedikt Steingrímsson. Enskur texti/english: Björn S. Harðarson, Ingibjörg Á. Gunnarsdóttir o.fl. Prentun/Printing: Svansprent. ISBN: Ljósmyndir í skýrslunni eru teknar af starfsfólki ÍSOR nema annað sé tekið fram. Photographs were taken by the staff of Iceland GeoSurvey, unless committed. Svarthvítar ljósmyndir af stjórn og starfsfólki/ Black and white photos of employees: Helga M. Helgadóttir. Forsíða, bls 2-3,5,14,15: Námafjall, Mývatnssveit. Ljósmynd: Sigurður G. Kristinsson. Cover, page 2-3,5,14,15: The high-temperature area Námafjall, NE-Iceland. Photo: Sigurður G. Kristinsson. 2

3 Jarðvísindarannsóknir, kennsla og þjónusta í sjö áratugi Seven Decades of Scientific and Technical Services Jarðfræðikortlagning - Jarðeðlisfræðilegar mælingar - Jarðefnafræði Ráðgjöf við boranir - Borholumælingar Mat á jarðhitaforða - Stýring jarðhitavinnslu Umhverfisrannsóknir - Grunnvatnsrannsóknir Mannvirkjajarðfræði - Hafsbotnsrannsóknir Kennsla og þjálfun Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, eru sjálfstæð ríkisstofnun sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Starfsemin byggist á þekkingu sem fengin er með rannsóknum, öflun gagna og þróun tækni og aðferða. ÍSOR starfar á samkeppnisforsendum með hagkvæmar lausnir og virðingu fyrir umhverfi og samfélagi að leiðarljósi. Geothermal Exploration Drilling Consultancy - Well Testing and Evaluation - Geothermal Logging Resource Assessment - Resource Management Environmental Impact Assessment - Groundwater Engineering - Offshore Geothermal Training Iceland GeoSurvey, ÍSOR, is an independent state-owned institute, providing data compilation and development of technologies and techniques based on expertise and research. ÍSOR operates on a competitive basis with cost-effective solutions in harmony with the environment and community. 3

4 Ávarp stjórnarformanns Sigrún Traustadóttir Árið 2015 var um margt mjög gott hjá ÍSOR. Annað árið í röð var fyrirtækið rekið með hagnaði og veltan hefur aldrei verið meiri fyrir utan árið Sá samdráttur sem varð í kjölfar efnahagshruns 2008 virðist að baki og sóknarfæri eru víða bæði innanlands og utan. Á árinu 2015 nam veltan tæpum m.kr. og hagnaður nam 10 m.kr. að teknu tilliti til árangurstengdra launa starfsmanna. Verkefni, bæði innanlands og utan, hafa skilað aukinni veltu undanfarin ár þótt umsvif innanlands hafi ekki náð þeim hæðum sem þau voru árið í Tekjurnar árið 2015 eru svipaðar í krónum talið og þær voru 2008 en samsetning verkefna hefur breyst. Erlend verkefni hafa aukist úr um 8% af veltu í rúm 34%. Staðan hefur jafnframt breyst hvað varðar tímalengd og umfang verkefna. Áður var um að ræða mörg smá verkefni til skamms tíma, þar sem viðskipti við einn verkkaupa námu um þriðjungi tekna, en nú eru mörg verkefni til lengri tíma, bæði mælingar og rannsóknar- og eftirlitsverkefni. Gerir þetta það að verkum að öll skipulagning og áætlanagerð er viðráðanlegri. Um 70 ársverk voru innt af hendi hjá ÍSOR af 85 starfsmönnum og nam launakostnaður 784 m.kr. Fjárhagsstaða ÍSOR er sterk en eigið fé er 321 m.kr., eða 62% eigin fjárhlutfall. Veltufjárhlutfallið er einnig sterkt, eða tæpir tveir. Ljóst er að uppsöfnuð fjár festingar þörf er fyrir hendi þar sem aðilar hafa haldið að sér höndum hvað fjárfestingu varðar á undanförnum árum. Á árinu var áhersla lögð á nýliðun í starfsmanna hópnum, þjálfun og menntun. Ljóst er að þörf er á frekari nýliðun og þjálfun á yfirstandandi ári þar sem drjúgur hluti reynslu mikilla starfsmanna mun hverfa frá störfum á næstu árum. Mikilvægt er að vel takist til við að miðla nýjum starfsmönnum af þekkingu þeirra. Stjórn ÍSOR hélt 10 fundi á árinu Í apríl skipaði umhverfis- og auð linda ráðherra nýja stjórn ÍSOR. Nýir inn í stjórn komu Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri, Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður ráð herra, og Stefán Guðmundsson, skrifstofu stjóri í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Fyrir eru í stjórninni Sigrún Traustadóttir, viðskiptafræðingur og formaður, og Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur. Þau Ingvi Már Pálsson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Svanfríður Jónasdóttir hurfu úr stjórninni. Ég þakka fráfarandi stjórn fyrir afskaplega gott samstarf á liðnum árum. Árið 2011 var farið í umfangsmikla stefnumótunar vinnu sem lagði línurnar fram til ársins Markmið þeirrar vinnu var að skoða hvernig best væri að komast í gegnum þær breytingar sem orðnar voru á markaðnum. Farið var í mikla markaðsvinnu við að afla verkefna erlendis í þeim tilgangi að viðhalda starfseminni og þeirri þekkingu sem byggð hafði verið upp á undanförnum áratug. Árlega hefur þessi vinna verið metin og uppfærð í ljósi breytinga á umhverfinu. Nú er ljóst að fyrir liggur vinna við stefnumótun Sóknarfæri virðast liggja víða og mikil vægt er að vel takist til við mörkun þessarar stefnu. Það er tilhlökkunarefni að takast á við þau verkefni sem framundan eru með hækkandi sól. Ég þakka starfsmönnum, stjórnendum og stjórn ÍSOR fyrir vel unnin störf og gott samstarf á árinu. Stjórn ÍSOR / Board of Directors Ásta Björg Pálmadóttir, Stefán Guðmundsson, Ingveldur Sæmundsdóttir, Sigrún Traustadóttir formaður og Sveinbjörn Björnsson 4

5 Chairman of the Board Sigrún Traustadóttir The year 2015 was on the whole a very good one for ÍSOR. The company recorded a profit for the second consecutive year with the best turnover since The recession that followed the economic collapse in 2008, appears to be over and we have identified new market oppor tunities both in Iceland and abroad. In 2014, the turnover was ISK 1.4 million and profit was ISK 10 million after per formance related wages were accounted for. Work in Iceland and abroad has increased and returned high turnover despite the fact that home based projects are fewer than in The revenue in 2015 is approximately the same as in 2008, but the combination of projects is very different. The proportion of foreign revenue has risen from 8% in 2008 to 34% today. The timeframe and scope of the projects is also different. Before, a third of all projects were commissioned be a single large customer, and these were small short term projects. Now there are many long term projects for a variety of customers, both in borehole loggings and research. This allows for ease of organisation and planning. Around 70 man-years were carried out at ÍSOR by 85 employees and wages were ISK 874 million. ÍSORs financial position is strong with equity and ISK 321 million, or 62% equity ratio. Current turnover is also good, a little under two. It is clear that a need for new investment has accumulated over the last few years as investment commitments have been low. In 2015 there was an emphasis on new recruits at ÍSOR, bringing new ideas and methods to the company. It is clear that more recruitment and training will be need ed in the coming year as many of the most experienced staff reach retirement age in the near future. It is of great importance that the more experienced staff can pass on their knowledge to the new recruits. In April, the minister of the Environment and Natural Resources, appointed a new board of directors for ÍSOR. The board held 10 meetings in Newcomers to the board were Ásta Björg Pálma dóttir, district manager, Ingveldur Sæmunds dóttir, the minister s aide and Stefán Guðmundsson, office manager in the Ministry of the Environment and Natural Resources. Previously in the board were Sigrún Traustadóttir, business administra tor and director of the board and Sveinbjörn Björnsson, physicist. Ingvi Már Pálsson, Guðrún Brynleifsdóttir and Svanfríður Jónasdóttir left the board of directors last year. I thank them for their very good work over the last few years. In 2011, ÍSOR put in place an important strategic plan intended to set the agenda within the company until The aim was to examine how best to tackle the market changes that had occurred. In order to safeguard and employ the knowledge which has been amassed at ÍSOR over many years, an extensive marketing initiative was implemented to win projects abroad. This has been assessed on a yearly basis and upgraded whenever nec es sary in light of the ever changing environ ment. Preparation for a new strategy plan for is underway. There are many opportunities for new projects, and therefore internal planning is of great import ance. We look forward to the many new and existing projects that lie ahead and anticipate a bright future for the company. I wish to thank ÍSORs staff, management and the board of directors for their excellent work and cooperation during the last year. 5

6 Horft fram á veginn Ólafur G. Flóvenz forstjóri Árið 2015 var ÍSOR hagstætt. Smá vægilegur hagnaður varð af starfseminni annað árið í röð en þeim hagnaði er varið til að styrkja innviði ÍSOR. Aukin umsvif í íslensku samfélagi og vaxandi orkuþörf hefur leitt til umfangsmeiri verkefna hjá ÍSOR. Verkefnaöflun erlendis hefur gengið vel og ljóst að starfsfólk ÍSOR nýtur mikils álits og trausts í jarðhitaheiminum. Áhugi á nýtingu jarðhita víða um heim fer vaxandi sem liður í baráttunni við loftslagsbreyting ar og er mikið leitað til ÍSOR um þátt töku í ýmis konar jarð hita verkefnum í útlöndum. Starfsfólki hefur fjölgað, ungt, vel menntað fólk hefur bæst í hópinn og hlutföll kynja í starfsmannahópnum og meðal stjórnenda nálgast jöfnuð hægt og rólega. Störf hjá ÍSOR eru eftirsótt sem sést meðal annars á því að yfir 300 umsóknir bárust síðastliðið haust um 7 sérfræðistörf. Að venju áttu starfsmenn ÍSOR veglegan hlut í birtingum rannsóknarniðurstaðna á Alþjóðajarðhitaráðstefnunni WGC-2015 og vísindamenn frá ÍSOR hrepptu bæði verð launin sem Alþjóðajarðhitasambandið veitti fyrir bestu fræðigreinar í jarðhita undan farin fimm ár. Þá náðist mjög góður árangur í umsóknum um rannsóknarstyrki til Horizon 2020 rannsóknaráætlunar Evrópu sambandsins. ÍSOR var aðili að fimm umsóknum sem allar náðu lágmarkseinkunn og af þeim hlutu fjórar myndarlega styrki. Þessi verkefni skipta ÍSOR miklu máli við að byggja upp þekkingu sem er grundvöllur þjónustu og ráðgjafar ÍSOR. Kynslóðaskipti eiga sér nú stað hjá ÍSOR. Þeir starfsmenn sem undanfarna áratugi hafa verið burðarásinn í starfsemi ÍSOR fara nú á eftirlaun hver af öðrum. Þetta er sá stóri hópur fólks sem kom til starfa að orkumálum og jarðvísindum hjá Orkustofn un á áttunda áratug tuttugustu aldar, þá nýútskrifað fólk úr háskólum. Þetta er hópurinn sem þróaði og leiddi þær rannsóknir sem liggja að baki hinni stór felldu uppbyggingu hitaveitna og raforku vinnslu úr jarðhita á Íslandi en naut jafnframt frumkvöðlastarfs þeirra fáu brautryðjenda sem áður höfðu komið til starfa. Þessi fjölmenni hópur verður að mestu horfinn úr starfsliðinu eftir 6-8 ár. Til að bregðast við þessu hefur ÍSOR lagt ríka áherslu á að ráða ungt fólk til starfa og þjálfa það upp með því að blanda reynslu þeirra eldri saman við kraft hinna ungu og færni þeirra í tölvutækni nútímans. Jafnframt hefur ÍSOR frá stofnun árið 2003 lagt áherslu á að jafna kynjahlutföll í starfsliði sínu og meðal stjórnenda og hefur verulega áunnist í þeim efnum. Það er afar mikilvægt fyrir framtíð ÍSOR og orkurannsóknir á Íslandi að þessi kynslóða skipti takist vel. Árið 2012 var gerð sú breyting á stjórnarráði Íslands að auðlindamál voru að hluta til flutt til umhverfisráðuneytisins sem síðan hefur borið heitið umhverfis- og auðlindaráðuneytið. Hugsunin var sú að færa þangað rannsóknir á auðlindum en láta nýtingu náttúruauðlinda falla undir atvinnu vega- og nýsköpunarráðuneytið. Með hliðsjón af þessari skiptingu verkefna milli ráðuneyta var ÍSOR fært frá iðnaðar ráðuneytinu til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Í sjálfu sér skiptir litlu máli fyrir ÍSOR undir hvaða ráðuneyti stofnunin fellur því hún er fjárhagslega og stjórnunarlega sjálfstæð. Nú er komin tæplega fjögurra ára reynsla á veru ÍSOR undir umhverfis- og auðlinda ráðuneytinu. Samskipti ÍSOR og ráðuneytisins hafa frá upphafi verið með ágætum. Ráðherra setti reglugerð um starfsemi ÍSOR árið 2014 en áður hafði verið gengið frá rammasamningi milli ÍSOR og ráðuneytisins um vinnu ÍSOR að verkefnum fyrir ráðuneytið. Sá galli var þó á þessum breytingum á skipan ráðuneyta að umhverfis- og auðlindaráðuneytið fékk enga fjármuni til að kosta rannsóknir á orkulindum landsins. Í raun er því auðlinda þáttur ráðuneytisins bara nafnið eitt, það lítur í reynd fyrst og fremst á sig sem umhverfisráðuneyti en auðlindaþátturinn gleymist gjarnan. Þetta er afar slæmt til framtíðar litið. ÍSOR hefur ítrekað lagt fram hugmyndir og tillögur um skipulegar rannsóknir á jarð hita auðlindinni utan þeirra svæða þar sem orkufyrirtæki hafa nýtingareða rannsóknarleyfi. Þar er ekki verið að tala um rannsóknir sem miða að því að virkja sjálf háhitasvæðin, sem mörg eru í verndarflokki rammaáætlunar, heldur svæðin innan gosbeltanna á milli þeirra. Þar benda líkur til að fá megi mikla orku með borunum niður á 3-4 km dýpi. Áður en til þess kemur þarf kerfisbundna kortlagningu á jarðfræði gosbeltisins og rafleiðni jarðlaga sem gefur upplýsingar um hita djúpt í jörðu og slíkt tekur tíma. Með hóflegum fjárframlögum, t.d m.kr. á ári, í þennan málefnaflokk mætti fá greinargóðar upplýsingar um jarðhita auðlindina á næstu árum. Það gæti stuðlað að skynsamlegri nýtingu hennar á komandi áratugum til að mæta vaxandi raforkuþörf án þess að fara inn á þau svæði sem menn helst vilja vernda til frambúðar. Til að tryggja að umhverfisog auðlindaráðuneytið geti staðið undir nafni er nauðsynlegt að tryggja því fé til rannsókna á jarðrænum auðlindum landsins. Ef það verður ekki gert væri betra að færa auðlindaþáttinn til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins 6

7 Looking ahead Ólafur G. Flóvenz CEO The year 2015 was a very a favourable one for ÍSOR. The company returned a small profit for the second year that is being used to improve ÍSORSs infrastructure and to pay for own research projects. Increased business in Iceland and the grow ing need for energy has led to ÍSORs involvement in larger projects. Marketing abroad has been successful and it is obvious that the knowledge and experience of ÍSORs staff is held in high regard in world of geothermal. Increased interest in geothermal utilization worldwide may be attributed to the battle against climate change. This has resulted in various collaborations between ÍSOR and international organizations involved in geothermal and environmental projects. Staff numbers at ÍSOR has grown significantly recently and young, welleducated people have joined the institute. The gender balance within the staff and directors is gradually improving. Over 300 applications were received for seven posts that were advertised recently, showing that jobs at ÍSOR are in great demand. As usual, ÍSORs staff played an important part in the release of research findings at the World Geothermal Congress (WGC- 2015) and ÍSORs scientists claimed both of the awards that the International Geothermal Association awarded for the best geothermal research papers from the past five years. There were also excellent outcomes for the grant research applications to the EU Framework Programme for Research and Innovation; Horizon ÍSOR participated in five proposals that all scored the minimum grade, four of which earned substantial grants. Such projects are of vast importance to ÍSOR as they concern the development of infrastructure and the knowledge, which is the basis of all of ÍSORs service and consultancy work. One might say that a generational shift is occurring at ÍSOR. The individuals who hitherto have been the linchpins in ÍSORs operations are now gradually heading towards retirement. This original group of scientists started working at The National Energy Authority, the predecessor of ÍSOR, in the 70 s, having just graduated from their studies. They developed and lead all research work that was carried out and laid the groundwork for today s largescale development of heating utilities and electricity production from geothermal energy in Iceland. They also worked with the first pioneers in this field. Since this large group will mostly leave ÍSOR in the next 6-8 years, the company places great emphasis on recruiting young scientists to work alongside their older colleagues, so that both parties may benefit. At the same time, ÍSOR has from the start in 2003, successfully emphasized the importance of gender equality in the workplace. It is of extreme importance for the future of ÍSOR and energy research in Iceland that this inter generational paradigm shift is successful. In 2012, ÍSOR was moved from the Ministry of Industry to the Ministry of the Environment and Natural Resources. When it comes down to, it is of little concern to ÍSOR which ministry it belongs to since ÍSOR is fully independent financially as well as administratively. Today, ÍSOR has been under the Ministry of the Environment and Natural Resources for four years. All interactions between the two parties have been excellent from day one. The minister put forward a regulation on ÍSOR in 2014, but before that, a framework agreement between ÍSOR and the Ministry of the Environment and Natural Resources had been made, concerning projects that ÍSOR would carry out on the ministry s behalf. However, there was a flaw, since no money was allocated to the ministry to pay for the research of Iceland s geothermal resources. Thus, the role of natural resources research within the Ministry of Environment and Natural Resources seems to be meaningless as the Ministry s primary interest is the environment, whilst research into natural resources is ignored. For future reference, this is not a good thing. ÍSOR has repeatedly introduced ideas and proposals for organized research, on the geothermal resource outside of areas where the power companies have been granted research or utilization permits. We are not referring to research that aims to harness the geothermal areas them selves, many of which fall under the protection group in Iceland s Master Plan on Protection and Utilization, but those areas that fall within the volcanic zones between the known geothermal areas. Such areas may have potential to provide a huge energy resource by drilling 3-4 km into the earth. Before that can be done, careful and systematic mapping of the geology of the volcanic zones and the electrical conductivity of the subsurface must be measured. The electrical conductivity provides information about temperature distribution in the Earth s crust. This is a long-term project, but it will provide the basis for energy production in the future. With a moderate contribution of, for instance, 1-2 M per year, detailed information on the geothermal resources of Iceland could be obtained over the next years. This would contribute to the sensible utilization of the geothermal resources for the coming decades, in order to meet the growing need for energy, whilst also leaving untouched those sensitive areas that we prefer to protect. In order to ensure that the Ministry of the Environment and Natural Resources could live up to its name, it is necessary to secure funds for research on geo-resources. If that doesn t work, the natural resource part is better be moved to the Ministry of Industries and Innovation. 7

8 Rekstraryfirlit fyrir árið Rekstur ÍSOR gekk vel á árinu 2015 og hækkuðu heildartekjur um 13,2% milli ára, eða 163 m.kr Eigið fé og eiginfjárhlutfall / Equity and equity ratio 70,0% Eiginfjárhlutfall ÍSOR er gott, eða ríflega 60% ,0% Undanfarin ár hefur ríkari áhersla verið lögð á verkefnaþróun og erlenda markaði til að draga úr sveiflum í rekstri. Í dag er um þriðjungur af veltu ÍSOR í erlendum verkum og er það veruleg aukning ef horft er nokkur ár aftur í tímann. Verkefni ÍSOR á sviði háhita eru umfangsmest, eða ríflega 60% af heildarveltu ársins thousand ISK ,0% 40,0% 30,0% 20,0% 10,0% ÍSOR had a good year of operation in 2015 with total revenues increasing by 13,2% compared to the year before, or by ISK 163 million EQUITY EQUITY RATIO 0,0% ÍSORs equity ratio is good, or over 60%. Tekjur og EBIDTA / Revenue and EBIDTA More focus has been on project development and international markets in recent years as a means to reduce operational fluctuations. Today a third of ÍSORs turnover comes from foreign projects which is a significant increase compared to recent years. More than 60% of ÍSORs total turnover in 2015 originates from hightemperature projects. thousand ISK ,00% 6,00% 5,00% 4,00% 3,00% 2,00% ,00% ,00% REVENUE EBIDTA as % of revenue Guðrún Erlingsdóttir fjármálastjóri Financial Manager Skipting veltu ÍSOR eftir heimshlutum Revenue by gegraphical location in 2015 Skipting veltu ÍSOR Revenue by business segment Asía Asia Ameríka America Annað Other Afríka Africa 9% 1% 5% Evrópa fyrir utan Ísland Europe except Iceland 12% 12% 66% Ísland Iceland Lághiti og náttúrufar Natural resources Kennsla og þróun Geothermal training 24% 62% 9% Háhiti Geothermal energy 8

9 Financial Statements for the Year Rekstrarreikningur(þús. kr.) Income statement (ISK thousands) Rekstrartekjur Operating revenues Rekstrargjöld Operating expenses Afskriftir Depreciation Rekstrarhagnaður (tap) Operating profit (loss) fyrir fjármagnsliði before financial expenses Fjármagnstekjur (gjöld) Net financial income (946) 655 Hagnaður (tap) ársins Net profit (loss) Efnahagsreikningur (þús. kr.) Balance sheet (ISK thousands) Fastafjármunir Fixed assets Veltufjármunir Current assets Eignir alls Total assets Eigið fé Total equity Skammtímaskuldir Liabilities Eigið fé og skuldir alls Total liabilities and equity Sjóðstreymi (þús. kr.) Cash flow (ISK thousands) Veltufé frá rekstri Working capital from operating activities Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum Cash provided by operating activities (70.273) Fjárfestingahreyfingar Cash flows from investing activities (52.350) (79.910) Hækkun (lækkun) á handbæru fé Free Cash flow ( ) Kennitölur Key figures EBITDA EBITDA EBITDA-hlutfall EBITDA ratio 5,9% 3,6% Eiginfjárhlutfall Equity ratio 62,3% 66,5% Arðsemi eigin fjár Return on Equity 3,5% 1,6% 9

10 Fjórar holur voru boraðar hérlendis á árinu og sá ÍSOR um jarðlagamælingar og ráðgjöf. Fyrir Orku náttúrunnar voru boraðar tvær vinnsluholur, HE-58 í Hellisskarði á Hellisheiði í 2531 m dýpi og NJ-28 á Nesjavöllum sem varð 1301 m djúp. Fyrir HS Orku voru tvær holur boraðar. Ein niðurdælingarhola, RN-34, var boruð á Reykja nesi niður á 2695 m dýpi og er hún norðvestur af Sýrfelli. Ein vinnsluhola til gufuöflunar, SV-24, var svo boruð í Svartsengi í 2004 m dýpi. Á Kröflusvæðinu voru gerðar borholumæling ar í tengslum við eftirlit og hreinsun á holum KJ-14 og KJ-15 auk þess sem ÍSOR sinnti ýmiskonar mælingum við hreinsun holu IDDP-1. Vegna þess hve holan var illa farin tókst ekki að hreinsa hana og var hún að lokum fyllt með möl og steypu. Á árinu var jafnframt unnið að lokaáfanga verkefnis fyrir Landsvirkjun um tektóníska greiningu á Þeistareykjasvæðinu og tengslum þess við Tjörnesbrotabeltið. Verk inu lauk með þverfaglegri greiningu á til tæk um gögnum í þeim tilgangi að setja fram heildstæða túlkun á samspili gliðnun ar í rekbeltinu og Tjörnes brotabeltisins og áhrifum þess á jarð fræði svæðisins og jarðhitavirkni. Niðurstöðurnar voru notaðar til að benda á álitleg svæði til borunar. Verkefnið er unnið með samskonar aðferðafræði og hefur verið beitt á Reykjanesi fyrir HS Orku. Sífellt meiri áhersla hefur verið lögð á þverfaglega nálgun á síðustu árum þegar kemur að rannsóknum og þekkingaröflun á innri gerð og eðli jarðhitakerfa. 10 Háhiti Háhitaboranir hófust á ný á árinu hjá orku fyrirtækjum í landinu eftir að hafa legið niðri allt árið Þjónusta ÍSOR vegna háhitaborana er ein af grunn stoðum starfseminnar og því er mikilvægt að geta boðið hana hér á landi. Þjónustan er margþætt og felur m. a. í sér að safna sýnum af borsvarfi á tveggja metra dýptarbili til að greina jarð lög og ummyndun bergsins og fá þar með vitneskju um jarðhitakerfið á borstað. Síðan eru ýmsar mælingar gerðar í borholunum á meðan á borun stendur. Hitamælingar eru gerðar til að afla vitneskju um æðar og upphitun í bor holunni, jarðlagamælingar (viðnáms-, nift einda-, gamma- og víddarmælingar) til að fá upplýsingar um jarðlög og lögun borholunnar og hljóðsjármælingar til að greina sprungur sem holan sker ásamt því að fá upplýsingar um legu sprungnanna og staðfestingu um jarðlög. Einnig eru gerðar gírómælingar í stefnuboruðum holum til að fylgjast með hallauppbyggingu og stefnu þeirra. Lokahnykkur inn við borun er þrepapróf til að meta lekt í jarðhitakerfinu við holuna og áætla afkastagetu. Að lokinni borun er holunni leyft að hitna upp og eru hita- og þrýstings mælingar gerðar til að fylgjast með upphituninni. Að upphitun lokinni er holan afkastaprófuð og þá fyrst kemur árangur borunarinnar í ljós. Benedikt Steingrímsson sviðsstjóri / Director

11 Geothermal Energy The Icelandic power companies continued high-temperature drilling this year after work had been discontinued for twelve months. ÍSORs expertize in all areas of high-temperature drilling is crucial to its operation and therefore, it is vital that this service can be offered in Iceland. The miscellaneous nature of ÍSORs work includes the collection of drill cuttings in order to analyse lithology and rock transformation, thus identifying all features of the geothermal system at any drill site. Various measurements are executed of the boreholes during the drilling phase. Loggings of high temperature are made in order to gain knowledge of fractures, feed-zones, lithology and warm-ups in wells (e.g. resistance, neutrons, gamma and caliper), to better understand the lithology and configuration of the borehole. Televiewer measurements are used to identify faults and fractures in boreholes, as well as gaining further information on the stratigraphy. Gyro measurements are performed in directionally drilled wells in order to assess the inclination and azimuth of the well path. Pressure transient analysis is used to identify permeability and to estimate the productivity of the well. On completion of drilling temperature and pressure are measured in order to monitor the heating process. When the borehole reaches equilibrium, its performance is measured and the result of the drilling becomes clear. Four boreoles were drilled in Iceland this year and ÍSOR provided services for mud logging and consultancy. Two wells were drilled for ON Power, one in Hellisskarð (HE-58), 2531 m in depth and another in Nesjavellir (NJ-28), 1301 m in depth. Two boreholes were drilled for HS Orka. One injection well, RN-34, was drilled in Reykjanes north west of Sýrfell, down to 2695 m. A production well for providing steam, (SV-24) was then drilled at Svartsengi down to 2004 m depth. In the Krafla region, borehole measurements in connection to monitoring control and cleansing were performed in wells KJ- 14 and KJ-15 and ÍSOR also provided miscellaneous measurements as a result of cleansing of borehole IDDP-1. However, due to the poor condition of the well the cleaning was not successful and it was plugged with gravel and concrete. In 2015 the last stage of a tectonic analysis for the Þeistareykir region and its connection to the Tjörnes fracture zone was completed. That project was finished by an interdisciplinary data analysis of all data, in order to better understand the interaction of spreading in the Northern rift zone and the Tjörnes fracture zoneand its influence on geothermal activity in the area..the results were used to pinpoint potential drilling areas. Resistivity measurements Resistivity measurements, which is one of the main methodologies used in geothermal exploration and delimitation of geothermal systems, were conducted last summer. Over previous years, ÍSOR has performed resistivity measurements at the Reykjanes Peninslua and made a 3D-resistivity model of the geothermal systems in that area. This year, a 3D-model covering the area from Sandvík in the west to the east of Svartsengi. The model, which was created for HS Orka, contains 163 TEM and MT measurements and it is the most comprehensive 3D resistivity model that ÍSOR has completed so far. In Fjöldi Number Length (km) Lengd (km) Mældir kílómetrar í háhitaholum árin Measured kilometres in hightemperature wells during the period addition more measurements are being included to the model and work on a new 3D model for Sandvík is underway. During the summer, a resistivity profile, which is intended to connect the geothermal area at Krýsuvík to the geothermal area at Hengill, was executed. The profile, which includes Brennisteinsfjöll, is very difficult to access so completed intended measurements was not possible to finish. In late summer, the volcanic fissure swarm at Holuhraun north of Vatnajökull, was explored using MT- and TEMmeasurements. Seismic monitoring and research Fjöldi boraðra háhitaholna árin Number of drilled high-temperature wells during the period ÍSOR has installed and operates seismic networks on behalf of the energy companies HS Orka on Reykjanes and Landsvirkjun in the Námafjall- Krafla-Þeistareykir areas. Considerable, maintenance has been carried out on these networks, as well as relocation of stations and the installation of new ones

12 2 1 Viðnámsmælingar Líkt og undanfarin ár var sumartíminn nýttur til viðnámsmælinga en það er ein af meginaðferðunum við jarðhitaleit og afmörkun háhitakerfanna. Á undanförnum árum hefur ÍSOR gert viðnámsmælingar á Reykjanesskaga og unnið þrívíð viðnámslíkön af jarðhitakerfunum þar. Á árinu var gert viðnámslíkan af svæðinu frá Sandvík í vestri allt austur fyrir Svartsengi. Líkanið, sem unnið var fyrir HS Orku, byggist á 163 mælipörum af TEM- og MT-mælingum og er stærsta þrívíða viðnámslíkan sem ÍSOR hefur gert til þessa. Í framhaldi af því var fleiri mælingum bætt við og hafin vinna við þrívíddarlíkan af Sandvík. Um sumarið hófust mælingar eftir sniði sem er ætlað að tengja jarðhitakerfið í Krýsuvík á Reykjanesskaga við jarð hita kerfið í Hengli. Sniðið liggur einnig um Brennisteinsfjöll. Land er þar mjög erfitt til mælinga og tókst ekki að ljúka mælingum. Í lok sumars var farið að eldstöðvunum í Holuhrauni og mælt snið MT- og TEM-mælinga yfir gossprunguna. Jarðskjálftarannsóknir Töluverð vinna var tengd uppsetningu og rekstri jarðskjálftamælistöðva sem ÍSOR hefur komið upp fyrir orkufyrirtækin á Reykja nesi og við Kröflu. Um er að ræða nokkuð þéttriðið net skjálftamæla sem gefa gögn í rauntíma. Alls eru 11 jarðskjálfta mælar á Reykjanesi með rauntíma tengingu, þar af 4 mælar Veðurstofunnar, auk 6 mæla þar sem sækja þarf gögn. Á svæðinu frá Þeistareykjum að Námafjalli eru 17 jarðskjálftamælar Lands virkjunar og ÍSOR og 6 mælar Veður stofunnar með rauntímatengingu. Nákvæm greining á jarðskjálftum við Þeistareyki var gerð vegna áætlana um boranir þar. Við Nesjavelli var rekið jarðskjálfta mælanet haustið Það var gert til að fylgjast með skjálftum sem hugsan lega yrðu samhliða borun NV-28 og niðurdælingu í Kýrdal. Unnið hefur verið að bættri staðsetningu jarðskjálfta í Húsmúla fyrir tímabilið þegar full niðurdæling var sett í gang haustið Sú vinna er að hluta til doktorsverkefni starfsmanns ÍSOR og er unnið í samvinnu við Háskólann í Uppsölum. Gagnasöfnun fyrir IMAGE-verkefnið er lokið og unnið er að úrvinnslu á gögnum sem öfluðust. Í DEEPEGS-verkefninu verður nokkur vinna tengd jarðskjálftamælingum og hófst undir búningur og skipulag þeirrar vinnu á árinu. Talsverð innri vinna fór einnig fram varðandi uppfærslur á hugbúnaði, endur bætur og uppfærslur á stöðvaupp lýsingum og varðveislu gagna. Holusjármælingar Mæling með holusjá í borholu sýnir stefnu bundnar hljóðmyndir af holu veggnum sem nota má til að staðsetja sprungur og jarðlagamót sem holan sker og ákvarða stefnu þeirra og halla. Holusjármæling byggist á því að mælitækið sendir frá sér hljóðmerki sem rekst á holuvegginn og endurkastast í áttina að tækinu. Út frá ferðatíma og útslagi endurkastsins eru búnar til myndir af holuveggnum sem gefa vísbendingar um þætti eins og sprungur, brot og gljúpleika bergsins. Holusjá var fyrst notuð á Íslandi árið 2002 á Hjalteyri við Eyjafjörð og nú hafa rúmlega 60 borholur verið mældar bæði á lághita- og háhitasvæðum, yfirleitt með það að meginmarkmiði að ákvarða stefnu og halla sprungna, einkum vatnsleiðandi sprungna. Mælingarnar hafa reynst góð viðbót við hefðbundnar borholumælingar og nýst við kortlagningu á vatnsleiðandi sprungum sem holurnar skera og við gerð hug myndalíkana af jarðhitakerfunum. Jafn framt hafa menn notað niðurstöður holusjár mælinga í eldri holum á ákveðnum jaðhitasvæðum til að staðsetja borholur, sem ætlað er að skera ákveðnar sprungur sem sjást með holusjánni á ákveðnu dýpi. Þetta hefur reynst mjög árangursríkt. Sem dæmi má nefna jarðhitasvæðið við Hoffell í Nesjum en þar hafa tvær djúpar rannsóknar-/vinnsluholur verið staðsettar á grundvelli holusjármælinga í eldri holum og í báðum tilfellum var hitt í þær sprungur sem miðað var á. Auk náttúrulegra sprungna eru brot og sprung ur, sem myndast í holuvegg við borun, oft sjáanleg á holusjármyndum en slík fyrirbæri gefa vísbendingar um spennu svið í jarðskorpunni umhverfis holuna. Nýlega birtist vísindagrein í tímaritinu Tectonophysics sem fjallar um spennu sviðs kort af Íslandi. Kortið sýnir stefnu mestu láréttu spennu (S Hmax ) í jarð skorpunni á Íslandi en meðal þeirra gagna sem notuð voru við gerð þess eru holusjármælingar sem ÍSOR gerði á árunum Rennslismælingar með ferilefnum (TFT) Rennslismælingar með ferilefnum hafa verið notaðar í auknum mæli á undan förnum árum til að meta tveggja fasa rennsli úr jarðhitaholum. Aðferðin er gjarnan notuð samhliða hefðbundnum aðferðum við rennslismælingar við prófanir á holum og við eftirlit á afköstum vinnslu holna og jarðhitageyma. Aðferðin byggist á notkun tveggja ferilefna sem dælt er inn í lögn frá borholu með innsprautunarnál sem tryggir fullnægjandi blöndun við vatn og gufu í lögninni. Sýnum af vatni og þéttivatni er safnað neðar á lögninni og styrkur ferilefnanna mældur í sýnunum. Þynning ferilefnanna er notuð til að ákveða vatnsog gufurennslið. ÍSOR beitir aðferð sem Brian Lovelock lýsti árið 2001 en þar er Na-Fluorescein notað sem ferilefni fyrir vatnsfasann og alkóhól (ísóprópanól) fyrir gufufasann. TFT-mælingar eru í auknum mæli notaðar við eftirlit á háhita svæðum þar sem afköst holna og vermi rennis úr þeim ásamt öðrum gögnum veita mikilvægar upplýsingar um ástand jarðhitageyma. TFT-mælingar hafa allmarga kosti umfram hefðbundnar aðferðir við mat á rennsli og afköstum jarðhitaholna. Aðferðin truflar ekki rennsli úr þeim holum sem verið er að mæla hverju sinni og því má beita mælingunum án þess að hafa áhrif á rekstur vinnsluholna. Fyrir vikið er einnig líklegra að ná rennslismælingu við jafnari og eðlilegri aðstæður en þegar holur eru teknar úr rekstri fyrir mælingar. Aðferðin gefur einnig kost á miklum sveigjanleika í mælingum. 12

13 1 2 3 Viðnám í 1000 m u.s. Example of a resistivity map at 1000 m b.s.l. Opin sprunga sést á endurkastsmynd (til vinstri) og ferðatímamynd (til hægri). Open fracture visible in amplitude image (left) and travel time image (right). Einföld skýringarmynd af búnaði sem notaður er við rennslismælingar. Schematic diagram of tracer measurement setup. On Reykjanes 11 seismic stations with real time data actuation, 4 of which are part of the regional seismic network operated by the Icelandic Meteorological Office. There are 17 real time seismic stations operated by ÍSOR on behalf of Landsvirkjun, and in addition the real time data from 6 stations of the Icelandic Meteorologic Office are accessible. Due to planned drillings at Þeistareykir, detailed analyses of earthquakes in the area were carried out. A temporary seismic network was in operation at Nesjavellir in the Hengill area, during the summer and autumn of It was installed to monitor possible earthquakes during drilling and re-injection in the area. Improvement of detection and location of earthquakes during a full-scale injection at Húsmúli, in the Hengill area, in the autumn of 2011, has been addressed. This is part of a PhD project being undertaken by an ÍSOR employee in collaboration with Uppsala University. Data collection for the IMAGE project has finished and now the focus is on interpretation of the data. The DEEPEGS project on the Reykjanes Peninsula includes involves considerable seismic work and planning of that began this year. The updating of software for analysis of the data, improvement of station inventory and data storage, has also demanded significant effort. Televiewer logging Televiewer logs provide oriented acoustic images of the inside of the borehole wall which can be used to locate fractures and bedding along the well path and determine their orientations. The Televiewer logging tool transmits ultra sonic pulses that encounter the borehole wall and are reflected again towards the tool. The images, which are created from the travel time and amplitude of the acoustic wave, give indications on factors such as fractures, breakouts and the porosity of the rock. In Iceland, Televiewer logging was first carried out in 2002 in Hjalteyri. Currently, just over 60 wells have been logged, both at low-temperature and high-temperature areas, usually with the principal aim of deter mining orientations of fractures, particu larly permeable fractures. The Televiewer logs have proved to be a helpful addition to conventional well logs and been useful in mapping of geothermal systems and creation of conceptual models. Moreover, results of Televiewer log ging have been used to site wells that are assigned to cut specific fractures at a specific depth, which has proved to be a good addition to more conventional methods of siting wells. For example, two deep exploration-/production wells have been sited on grounds of Televiewer logs in the geothermal area at Hoffell in Nesjar, and in both cases the proposed fractures were encountered. In addition to natural fractures, borehole breakouts and drilling-induced fractures are often visible in Televiewer images. Such failures of the borehole wall are indicators of the in-situ crustal stress orientation. Recently a comprehensive stress map of Iceland was published in a peer-reviewed paper in the scientific journal Tectonophysics. The map is the result of a comprehensive and systematic compilation of the orientation of maximum horizontal stress (SHmax) in Iceland, and among the data used for its creation are Televiewer logs, run by ÍSOR in 2002 through Tracer Flow Testing (TFT) Tracer Flow Testing (TFT) has in recent years become a widely used method to measure flow from discharging wells. The method is commonly used along with conventional methods during well testing and in producing wells, as part of well/ reservoir monitoring. Two tracers, one for the liquid phase and another for the steam phase, are pumped from a tracer mix into the flow line with an injection needle to ensure proper mixing of the tracers. Samples of the two tracers are collected downstream and the dilution used to calculate the flow of liquid and steam, respectively. ÍSOR uses a method described by Brian Lovelock in 2001 which is based on the use of Na-Fluorescein for the liquid phase and alcohol (isopropanol) for the steam phase. TFT is increasingly being used in reservoir monitoring as the well output and discharge enthalpy, along with other data, give valuable information on individual wells and the condition of reservoirs. The TFT method has number of advantages compared to traditional methods in evaluating flow from geothermal wells. The method is non-invasive and thus, wells can be measured without interrupting power plants. Stable flow conditions are more likely as the production is not disturb ed, permanent well head test equip ment is not needed, atmospheric dis charge of wastewater is avoided and TFT allows significant flexibility in scheduling testing. 13

14 Umhverfiseftirlit Jarðhitasvæðin á Þeistareykjum, við Námafjall og í Kröflu 1 Starfsmenn ÍSOR hafa sinnt reglubundnu umhverfis eftirliti fyrir Landsvirkjun á háhitasvæðum á Norðausturlandi, þ.e. á Þeistareykjum, Námafjalli og í Kröflu, allt frá árinu Eftirlit með jarðhitasvæðum er mikilvægt til að fylgjast með náttúrulegum breytingum á yfirborðsvirkni og hvernig borholurnar og jarðhitageymarnir bregðast við vinnslu. Í tæp 40 ár hefur jarðhitakerfið í Kröflu verið nýtt til raforkuframleiðslu (60 MW) og smávægileg vinnsla er úr Náma fjallskerfinu (Bjarnarflag, 2 MW) en rannsóknir og rannsóknarboranir hafa verið gerðar á Þeistareykjum á undanförnum tíu árum og þar er nú verið að reisa 45 MW jarðvarmavirkjun. Jarðhitavirkni á yfirborði er síbreytileg af náttúrulegum ástæðum, svo sem vegna eldvirkni og jarðhniks, en virknin getur einnig breyst í tengslum við orkuvinnslu úr jarðhitakerfum. Til að unnt sé að meta þær breytingar sem verða vegna vinnslu er nauðsynlegt að kortleggja yfirborðsvirkni og efnafræði gufu og grunnvatns vandlega. Frá ári til árs hefur verið fylgst með þeim breytingum sem orðið hafa á jarðhitavirkninni og efnasamsetningu grunnvatns og gufu á þessum svæðum undanfarin ár og áratugi hvort heldur sem er af náttúrulegum orsökum eða af völdum jarðhitanýtingar. Niðurstöður hvers árs eru bornar saman við eldri athuganir á svæðunum sem ná mislangt aftur í tímann eftir atvikum. Niðurstöðurnar leggja síðan grunn að frekara eftirliti til framtíðar. Á jarð hitasvæðunum eru gerðar ítarlegar rann sóknir á jarðhitavirkni, útbreiðsla jarð hitans er kortlögð og teknar myndir m.a. með hitamyndavél. Koldíoxíðflæði um jarð veg er mælt og sýni tekin úr gufu augum. Óverulegar breytingar hafa orðið á yfirborðs virkni á svæðunum þremur undanfarin ár en þó má enn sjá merki um minnk andi jarðhitavirkni á Kröflusvæðinu þar sem töluverðar breytingar urðu í Kröflu eldum, sem stóðu frá Fremur litlar breytingar eru á efna samsetningu gufunnar milli ára en þó virðist gas styrkur fara heldur vaxandi á Námafjalli og Hverum austan Námaskarðs, svo og í Ketilfjalli á Þeistareykjum. Niðurstöður jarðvegsgasmælinga sýna að bæði koldíoxíð flæði og hækkað jarðvegshitastig er fyrst og fremst að finna þar sem einnig er virk jarðhitavirkni á yfirborði. Efnasamsetning grunnvatns í Mývatnssveit hefur verið rannsökuð árlega frá árinu 2002 í þeim tilgangi að meta áhrif affalls vatns frá virkjununum í Kröflu og Bjarnarflagi. Fyrir þann tíma var eftirlitið óreglulegra en lengstu sýnaraðirnar teygja sig aftur til Einnig hefur verið fylgst með efnasamsetningu grunnvatns í Þeistareykjasprungusveimnum, bæði á Þeistareykjum frá 2012 og í Kelduhverfi frá 2007, til viðmiðunar í framtíðinni þegar vinnsla hefst á Þeistareykjum. Vöktunin undanfarin ár sýnir engar meiri háttar breytingar frá fyrri árum. Eftirlit með efnasamsetningu grunnvatns í Mývatnssveit síðustu áratugina sýnir að áhrifa jarðhitavatns frá Bjarnarflagsvirkjun og Kröfluvirkjun gætir hvorki í vatni í heitum og köldum lindum við Mývatn né í grunnvatni vestan Námafjalls. 14

15 3 1 Efnafræðingur að störfum við sýnatöku á Námafjalli. Geochemist sampling at Námafjall, NE-Iceland. 2 2 Fylgst er náið með gasstyrk í gufu, eins og nitri, koltvísýringi, argoni, metani, súrefni, vetni, og brennisteinsvetni og samsætuhlutföllum í þéttivatni, Gas observation in the steam, such as nitrogen, carbon dioxide, argon, methane, oxygen, hydrogen, hydrogen sulphide and isotopes are carefully monitored. Monitoring Geothermal Activity Þeistareykir, Námafjall og Krafla Geothermal Field 3 Hitamynd af Námafjalla. Litaskalinn fer úr fjólubláum (kaldast) yfir í hvítann lit (heitast). Infrared image at Námafjall, NE Iceland.. Colour scale shows purple as cold and white as hot. ÍSORs specialists have from the year 2012 systematically moni tor ed the high temperature fields in the North East of Iceland, i.e. at Þeistareykir, Námafjall and Krafla. It is of vital importance to moni tor the geothermal fields in order to observe natural changes in surface activity and understand the response of these areas to production. For almost 40 years, the geothermal system of Krafla has been utilized for the pro duc tion of electricity (60 MW), with limited power also coming from the Námafjall system (Bjarnar flag, 2 MW). Research and explora tion drilling have been carried out at Þeistareykir for the last few years, where a plant producing up to 45 MW of power is planned. Surface geothermal activity is constantly changing due to nat u ral causes, such as volcanic ac tivi ty and tectonic events, but changes in the activity can also be related to energy production from the geothermal systems. To be able to evaluate changes result ing from the production, it is necessary to map the surface activi ty and explore chemical gases and groundwater systems carefully year by year. In this way it is possible to monitor any changes that may have occurred in the geothermal activity and chemical composition of ground water and gas over a period of time, either by natural causes or geothermal utilization. The results from each year are then compar ed to previous studies made in earlier years. Thus, the results establish the basis for further monitoring in the future. Detailed studies of geothermal activity are conducted in the geothermal fields, such as mapp ing distribution of geo thermal manifestations, and photo graphs are taken, often using a thermal camera (infrared imag ery). Carbon dioxide (CO 2 ) flux through soil is measured and steam samples are collected. Minor changes have occurred in surface activity in the three areas in recent years, although signs of declining activity in the Krafla area are still observed, following changes which occurr ed after the Krafla Fires of 1975 to Studies show relative ly small annual changes in the chemical composition of steam, but it appears that the concentra tion of gas is increasing at Náma fjall ridge, at Hverir east of Náma skarð and at Mt. Ketilfjall in the Þeista reykir area. Results of CO 2 flux and heat measurements show that both the carbon dioxide flow and elevated soil temperature coin cides mainly with areas of visible surface geothermal activity. Groundwater composition in Mývatnssveit has been studied annually since 2002, in order to evaluate the impact of waste water from the Krafla and Bjarnarflag power plants. Previously, monitoring was irregular, although some sampling was carried out over a period before the Krafla Fires. Monitoring of the chemical composition of groundwater in the Þeistareykir fissure swarm, has been executed since 2012 and in Kelduhverfi since 2007, in order to establish a reference, employed when power production is initiated at Þeistareykir. Results of monitoring of the chemical composition of water in springs at Lake Mývatn, and of groundwater west of Námafjall, over decades do not show any impact by geothermal water from the power stations in Bjarnarflag and Krafla. 15

16 1 Jarðfræðikort af Norðurgosbelti. Syðri hluti - Ódáðahraun 1: Þetta er fyrsta nákvæma jarðfræðikortið sem gefið hefur verið út af þessum landshluta. Geological Map of the Northern Volcanic Zone, Southern Part - Ódáðahraun 1 Lághiti og náttúrufar 16 ÍSOR hefur gefið út nýtt jarðfræðikort af suðurhluta Norðurgosbeltisins, þ.e. Ódáða hrauni og nágrenni. Þetta er fyrsta nákvæma jarðfræðikortið af þessum landshluta og jafnframt þriðja kortið sem ÍSOR gefur út af gosbelti Íslands. Kortið er beint framhald af jarðfræðikorti af nyrðri hluta Norðurgosbeltisins sem kom út árið Það nær til margra af helstu náttúruperlum landsins, s.s. Herðubreiðar, Krepputungu, Öskju, Kverkfjalla og Suðurárbotna. Einnig má nefna yngsta hraun landsins sem kom upp í Holuhrauni Móbergsmyndanir og nútíma hraun með gígum og gossprungum þekja stærstan hluta svæðisins á kortinu. Alls voru um 90 hraun aðgreind og þeim skipt í flokka eftir aldri og gerð, m.a. með hjálp gjóskulaga. Af öðrum jarðmyndunum má nefna flóðset við Jökulsá á Fjöllum sem vitna um mikil hamfarahlaup, lindir, lindasvæði og jarðhita. Sprungur og misgengi setja ennfremur mikinn svip á landið. Helsta nýnæmið með þessu korti er að nú er hægt að fá mun heildstæðari og nákvæmari mynd af jarðfræði svæðisins en áður þar sem mörg hraunanna hafa aldrei verið skoðuð eða skilgreind fyrr. Kortið byggist að hluta til á jarðfræðikortum í stærri mælikvarða sem unnin hafa verið fyrir verkkaupa ÍSOR og forvera þess, auk eldri útgefnum yfirlitskortum. Kortin voru unnin í GIS-hugbúnaði frá ESRI og var útgáfan styrkt af Landsvirkjun. Steinunn Hauksdóttir sviðsstjóri / Director

17 2 3 Á bakhlið kortsins eru lýsingar og myndir af 23 áhugaverðum stöðum, Krepputunga milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu, en ein af þeim. Hægt er að greina sex mismunandi hraunstrauma í Krepputungu en aldurs-munur þeirra er ekki ljós. Yfirborð hraunanna er vatnssorfið og víða þakið þykku seti eftir tíð hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Kreppu og norðan til af vikri frá Öskjugosinu Víða sjást hlaupfarvegir og fossbrúnir, svokallaðir kórar, sem hlaupvatn hefur rofið í hraunin. On the reverse of the map there are descriptions and photographs of the most important geological wonders of the area e.g., Krepputunga. Six lava flows were distinguished in Krepputunga, but the age difference is not known. Stream erosion has affected the surface of the lavas and covered them locally by sediment from frequent floods of both rivers. The pumice of the Askja 1875 eruption throws a bright hue over northern Krepputunga. In several places erosional channels are seen ending in curving alcoves of dry cataracts. Suðurárbotnar eru meðal vatnsmestu lindasvæða á Íslandi, í um 430 m y.s. Lindirnar bulla úr hrauninu og mynda upptakakvíslir Suðurár. Suðurárbotnar, the sources of Suðurá, are amongst the most voluminous spring areas in Iceland. The water emerges at about 430 m a. s. l. bubbling up from the vast lava desert to the east and south. 2 Natural Resources 3 ÍSOR has published a new geological map of the southern part of the Northern Volcanic Zone (NVZ), Iceland. This is the first detailed geological map of this area and also the third map that ÍSOR issues of the volcanic zone. The map is a continuation of the geological map of northern part of the NVZ published in Included in the map are many of the countrys natural wonders, such as Herdubreid, Krepputunga, Askja, Kverkfjöll and Sudurarbotnar. Also worth mentioning is the youngest lava that erupted in Holuhraun Hyaloclastites and historical lavas, with craters and fissures, extend over a large part of the map. A total of 90 separate lavas are identified on this map, defined by age and type, with the aid of tephrochronology. Of other geological formations included are flood sediments reflecting catastrophic floods close to Jökulsá River á Fjöllum, cold springs, geothermal springs, fissures and faults. The new map shows a more complete and accurate picture of the geology of the area and importantly, defines many new lavas that have not been mapped previously. The data sets used are based on previous work/maps that ISOR and its predecessors have produced for the last decades, in part during project work for several clients, mostly Landsvirkjun, who has provided valuable assistance for the publication of two maps. Geothermal district heating companies ÍSOR has serviced the geothermal district heating companies for decades, or since the start of such utilization during the middle of the last century. The projects have changed over time, from locating the first site for a production well in a geothermal field, monitoring the utilization and consultation regarding potential problems to additional drilling to increase production. There are several district heating services in Iceland planning to drill additional production wells in 2016 to meet increased demand for hot water, both because of escalation in population and also to sustain the needs of smaller industries. Preparatory work has been carried out for drilling in Laugar in Sugandafjordur, Laugaland in Holtum and Thorleifskot by Arborg. Geothermal exploration in so called cold regions has been one of the important tasks of ÍSOR experts. Recently, the geothermal potential has been explored in several areas in Iceland and it is clear that in the next few years, more people around Iceland will enjoy the increased quality of life that the use of geothermal water brings. Kjosarhreppur district heating, which will utilize water from Mödruvellir, will be officially put into use in Also, in preparation, is district heating for the town Hofn at Hornafjordur and its neighbouring communities, as drilling into 17

18 Hola SK-16 á Skeggjabrekkudal loftdæld í lok borunar. Jarðborinn Gudda boraði holuna, borverktaki var Þórsverk og borstjóri Magnús Gíslason. ÍSOR sá um rannsóknir og vísindalega ráðgjöf. 1 Well testing in SK-16 at Skeggjabrekkudalur. The well was drilled using the rig Gudda. Drilling was conducted by Þórsverk and pool-pusher was Magnús Gíslason. ÍSOR was in charge of geothermal research and scientific consultancy. Lághitaveitur Þjónusta ÍSOR við hitaveitur landsins á sér áratugalanga sögu, eða allt frá því að landið var hitaveituvætt um og eftir miðja síðustu öld. Verkefnin hafa breyst í gegnum tíðina, frá því að finna fyrstu borholum þekktra jarðhitasvæða stað, læra á nýtingu og hugsanleg vandkvæði við hana, eftirlit og ráðgjöf á tilfallandi vandamálum og svo í auknum mæli á síðari árum að auka við vinnslu með viðbótar borunum. Þannig er verið að skoða viðbótarvinnslu á nokkrum svæðum á landinu þar sem nýtingin hefur aukist, bæði vegna fólksfjölgunar en ekki síður vegna margvíslegrar atvinnustarfsemi. Undir búningsvinna hefur farið fram vegna borana sem eru framundan, m.a. á Laugum í Súgandafirði, Laugalandi í Holtum og í Þorleifskoti í Árborg. Jarðhitaleit á köldum svæðum hefur verið mikilvægt verkefni hjá ÍSOR. Undanfarið hafa möguleikar á nýtingu jarðhita verið skoðaðir á nokkrum köldum svæðum og ljóst að fleiri landsmenn munu njóta hitaveitu á næstu árum. Hita veita Kjósarhrepps, sem nýtir vatn frá Möðruvöllum, verður formlega tekin í notkun á árinu Þá er í undirbúningi hita veita fyrir Höfn í Hornafirði og nágranna byggðir eftir árangursríkar bor anir á Hoffelli. Ný vinnsluhola á Skeggjabrekkudal Á sumarmánuðum lét Norðurorka bora nýja vinnsluholu fyrir hitaveituna á Ólafsfirði. Hitaveitan nýtir vatn annars vegar úr borholum í Laugarengi og hins vegar sjálfrennandi vatn úr gamalli borholu á Skeggjabrekkudal. Nýja holan er á Skeggjabrekkudal og var hugsuð sem endurnýjun á gömlu vinnsluholunni SK- 12 sem Norðurlandsbor boraði árið Það mannvirki er orðið nokkuð lúið og úr sér gengið. Holan SK-16, sem var staðsett svo til við hlið gömlu vinnsluholunnar, er fóðruð í 60 m dýpi til að skerma af kaldar æðar á 30 til 40 m dýpi. Það kom nokkuð á óvart að æðar á 240 til 265 m dýpi í holunni voru talsvert heitari en neðsta æðin sem holan skar á 274 m dýpi. Því var brugðið á það ráð að setja niður steyptan hólk til að freista þess að einangra kaldari æðina frá heitari æðum ofar í holunni. Það tókst vel og gefur holan nú um 15 L/s af 57 C vatni í sjálfrennsli sem er meira og heitara vatn en gamla holan gaf. Sjóðandi lághiti ÍSOR hefur unnið yfirlitsskýrslu fyrir Orkustofnun um sjóðandi lághitasvæði landsins sem gefur til kynna möguleika á framleiðslu allt að 44 MW rafmagns með aðferð sem byggist á tvívökvatækni. Í skýrslunni er yfirlit um 193 borholur á 37 jarðhitasvæðum sem gefa hita á bilinu 90 til 200 C. Sjóðandi lághiti er ráðandi þáttur í jarðhita margra landa sem eru að leita að orkugjöfum í stað brennslu jarðefnaeldsneytis. Tækni við nýtingu lághitans til raforkuframleiðslu fleygir fram og nú getur raforkukerfið á Íslandi tekið við raforku frá litlum jarðhitavirkjunum sem nýta sjóðandi lághita. Sú nýting hefur líka sýnt að hún stuðlar að fjölbreyttari varmanýtingu í s.k. auðlindagörðum. Í kjölfarið hófst vinna við gerð samantektar á árangri jarðhitaborana á lághitasvæðum hjá einkaleyfisveitum, einnig fyrir Orkustofnun. Árið 2014 kom sambærileg saman tekt út í skýrslu ÍSOR um árangur jarðhita borana á háhitasvæðum. Vatnsveitur og vatnafar Í gegnum tíðina hafa sérfræðingar ÍSOR veitt ráðgjöf við öflun neysluvatns víða um land, bæði fyrir þéttbýlissvæði, dreifbýli og frístundabyggð. Sveitarfélög hafa fengið ráðgjöf varðandi vatnsverndarsvæði og afmörkun þeirra vegna skipulagsmála en einnig um vatnsöflun þegar viðbótarvatns er þörf eða vatnsból þurfa skoðun vegna umhverfis- og mengunarmála. Þannig hafa til dæmis verið skoðaðir vatnsmöguleikar fyrir Akranes, staðsett nýtt vatnsból fyrir Voga á Vatnsleysuströnd, undirbúin borun á holu til neysluvatnsöflunar fyrir Hveragerði og unnið að samantekt um vatnsból fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsveit. Áfram er aukning í þjónustu við iðnaðarfyrirtæki sem nýta lághitavatn og þar er fiskeldi stærsti hlutinn. Fiskeldisstöðvar á Reykjanesi, í Höfnum og við Grindavík hafa undanfarið aukið notkun á volgum jarðsjó og köldu neysluvatni í takti við vaxandi umfang starfseminnar og hafa fengið ráðgjöf við borun. Loks er talsvert leitað til grunnvatnssérfræðinga og jarðfræðinga ÍSOR til ráðgjafar vegna umhverfismats orkukosta eða rýni á samantektum um áhrif framkvæmda á vatnafar. Landsvirkjun er með ýmsa vatnsorkukosti í undirbúningi. Einnig hafa verið skoðuð grunnvatnssvæði sem Orka náttúrunnar nýtir á Hengilssvæðinu. 18

19 the geothermal field at Hoffell in recent years has been successful. Nordurorka drilled a new production well for the district heating at Olafsfjorður during the summer months of The dis trict heating system utilizes water from wells in Laugarengi and from an artesian well in Skeggjabrekkudal. The new production well, SK-16, is located in Skeggja brekkudalur and replaced an old production well, SK-12, which was drilled in Well SK-16 is located next to the old well and has a liner down to 60 m depth to block off inflow of cold water at 30 to 40 m depth. The well intersected feed zones at 240 to 265 m and they proved to be considerably warmer than a feed zone found at 274 m depth. It was there fore decided to put down a concrete cylinder in attempt to restrict the flow from the lower and colder feed zone from getting up through the well. This exercise proved to be successful and the well produc es about 15 L/s of 57 C of artesian water, more and hotter water than the old well. Boiling low-temperature geothermal water ÍSOR has recently prepared a report for Orkustofnun, National Energy Authori ty, on the potential of boiling low temperature geothermal areas in Iceland. The result indicates the possibility of pro ducing up to 44 MW of electricity by using technology based on organic Rankine cycle. The report provides an overview of 193 geothermal wells in 37 fields, with temperature ranging from 90 to 200 C. Boiling low temperature geothermal water is an important part of the geothermal potential in many countries worldwide that are looking to replace some of the use of fossil fuels with renewable energy. Recently there have been technological advances in the field of electricity production from low to medium temperature geothermal systems as well as the Icelandic electricity distribution system is now able to accept electricity from small producers into the grid. The utilization of boiling low-temperature systems has also proven to contribute to a wider range of geothermal utilization in so called geothermal resource parks. This report will be followed by another study for National Energy Authority on the success of geothermal drilling in low temperature fields. In 2014 a comparable study for high temperature fields in Iceland was published in the ÍSOR report. Hydrology and potable water Through the years, ÍSOR experts have provided valuable expertise in obtaining drinking water/potable water across the country, for urban and rural areas as well as individual farms. Consultation has been provided for municipalities and local authorities regarding water protection due to environmental and pollution issues as well as location of additional water sources. A few examples of the projects that the hydrologists at ÍSOR have been involved in recently include; summary of further potable water sources for Akranes, locating a new water source for Vogar, prepare drilling of a cold water well for Hveragerdi and working on a summary of potable water supply for Akureyri and Eyjafjardarsveit. Continued is increase in services to industrial companies that utilize geothermal water for their production and in this 2 Um 70 C heitt vatn flæðir frá holu ASK-122 við Hoffell. About 70 C hot water flows from the well ASK-122, at Hoffell, SE-Iceland. regard the fish farms have been important. Large fish farms on Reykjanes, by Hafnir and Grindavík have been increas ing the use of warm seawater and cold water in line with the growth in the production. Finally there are several projects involving hydrogeologists and geologists for con sulta tion and review of environmental impact assessments of various energy production choices, hydro and geo thermal, including possible hydrologi cal effects of such developments. Lands virkjun, National Power Company of Iceland, has several such potential power projects in preparation and ÍSOR has also provided consultation for ON power (Reykjavik Energy) for the reinjection of geothermal water and gas. 19

20 2 1 Jarðfræði hafsbotnsins EMODnet - Evrópskt samstarfsverkefni um hafið og hafsbotninn Ystu mörk ísaldarjökulsins á landgrunninu, jökulgarðar, djúp og grunn, sprungur, misgengi og margt fleira. The boundaries of the ice age glacier on the continental shelf, moraines, faults and fissures. Botngerð við Reykjanes og inn í Faxaflóa. The oceanic floor by Reykjanes and Faxaflói. Berggrunnskort sem sýnir mismunandi gerð jarðskorpunnar. Bedrock map that shows different types of the earth s crust. Höggun og eldvirkni fyrir Miðnorðurlandi. Tectonics and volcanism in the North of Iceland. EMODnet er samvinnuverkefni fjölmargra stofn ana í löndum Evrópu sem starfa að hafrannsóknum og er fjármagnað af Evrópu sambandinu. Verkefninu er ætlað að opna aðgang að upplýsingum og rannsóknar gögnum sem varða hafsvæði þátt töku landanna, samræma þau og gera aðgengi leg fyrir breiðan hóp notenda, jafnt fyrir einstaklinga sem opinbera aðila. Núverandi verkhluti hófst árið 2013 og lýkur fyrir árslok Framhald verkefnisins verður svo unnið Nú þegar hafa sjö fagsvið verið skilgreind: sjó mælingar, jarðfræði hafsbotnsins, eðlisfræði, efnafræði, líffræði, búsvæði lífvera og mannleg umsvif. ÍSOR sinnir jarð fræðasviðinu en önnur svið hafa ekki íslenska þátttakendur. Jarðfræðinni er skipt á milli fimm vinnu hópa sem fjalla um berggrunn hafsbotnsins, botngerð, strandhegðun, hagnýt jarð efni og jarðvá. Nokkur kort sýna berggerð hafsbotnsins. Aðal áherslan er þó á tvenns konar jarðfræði kort að alþjóðlegri siðvenju. Þetta eru kvarterkort og berg grunnskort. Kvartera kortið af íslenska landgrunninu sýnir setlagaþekjuna sem víðast hvar hylur berggrunninn. Setlögin eru aðgreind eftir gerð og uppruna. Kortið sýnir einnig jökulgarða neðansjávar og mestu útbreiðslu jökla á ísöld. Kortlagningin hefur leitt í ljós meiri jöklun og stærri ísaldar jökul en áður var vitað um. Berggrunnskortið sýnir gerð berggrunnsins. Honum er skipt í fjóra megin flokka sem tákna skorpugerðir, úthafs skorpu, Íslandsskorpu og meginlands skorpu. Þar er um að ræða Jan Mayen skorpuflísina. Auk þessa þarf að sýna kvartera skorpu sérstaklega. Á kortinu sjást líka megineldstöðvar á landgrunninu og sæfjöll. Samhliða þessu er kort sem sýnir aldur berg grunnsins í kringum landið. Þar er að lang mestu leyti stuðst við segulmælingar því beinar aldursgreiningar eru ekki til. Á kortinu kemur vel fram hvernig hafsbotninn eldist með aukinni fjarlægð frá gliðnunar beltunum og athyglisverðar undan tekningar frá þeirri meginreglu. Botngerðarkortið er unnið í sam vinnu við Hafrannsóknastofnun, Land helgisgæsluna og Náttúrufræðistofu Vesturlands. Kortið sýnir efnisgerð hafsbotnsins og kornastærð setlaga en miðar einungis við efstu 30 sentímetrana. Botngerðin hefur áhrif á vistkerfin og þekking á henni er mikilvæg í líffræðirannsóknum. Rannsóknir á botngerð og sýnatökur hafa verið stundaðar allt frá upphafi skipulegra haf rannsókna við Ísland. Alls voru skráð um 3000 botngerðarsýni í gagnagrunninn en þau eru misjöfn að gæðum og greiningaraðferðir ólíkar. Kortið er fyrsta heildstæða botngerðarkortið af hafs botninum umhverfis Ísland og sýnir sjö botn gerðarflokka. Áður hafa örfá kort verið birt af botngerð á takmörkuðum svæðum. Strandhegðunarkort sýnir breytingar á ströndum landsins, rof og ágang sjávar, jafn vægisástand eða setmyndun og framsókn strandlínunnar. Gögn um strandbreyting ar á Íslandi eru einkum gömul og ný kort og loftmyndir og svo nýlegar gervi tunglamyndir. Vegna þess hve gömlu kortin eru ónákvæm er ekki hægt að fullyrða um rof eða setmyndun nema þar sem þessar breytingar eru miklar, einkum er það á suðurströndinni. Vákort er byggt á gögnum frá Sjómælingum Landhelgisgæslunnar, HAFRÓ, Orku stofnun, Háskóla Íslands og nokkrum alþjóð legum rannsóknarleiðöngrum. Það sýnir eldstöðvakerfi, gossprungur, gosgíga, mis gengi og sniðgengi, hraunjaðra í sjó, neðan sjávarskriður og berghlaup og skjálftavirkni. Gosstöðvum er skipt í tvennt eftir aldri, þ.e. frá sögulegum eða forsögulegum tíma. Gosstöðvar eldri en um ára eru ekki sýndar. Hraunjaðrar í sjó eru tvenns konar, bæði hraun sem hafa runnið af landi í sjó fram og svo hraunjaðrar sem myndast hafa við neðansjávareldgos. Berghlaup hafa víða hlaupið í sjó fram á landinu og á seinni árum hafa fundist ummerki eftir neðansjávarskriður og framhlaup. Slíkar skriður hafa komið í ljós bæði inni í fjörðum uppi á landgrunninu og í landgrunnshlíðunum. Stærsta framhlaupið er að finna úti fyrir Hala á Vestfjörðum og er áætlað 138 km 2 að flatarmáli. Jarðefnakortið sýnir staðsetningu og útbreiðslu hagnýtra jarðefna á hafsbotni. Sýnd er útbreiðsla sand- og malarlaga, einnig kalk þörunga lög og útfellingar sem tengjast jarð hita á hafsbotni, bæði lághitaog háhitaútfellingar. EMODnet-verkefnið hefur leitt í ljós ýmislegt sem nýstárlegt má teljast í jarð fræði Íslands enda hefur margt í jarðfræði landgrunnsins og nálægra hafsvæða ekki verið kortlagt af sambærilegri nákvæmni fyrr. 20

21 3 The EMODnet-project The European Marine Observation and Data Network 4 The EMODnet is a co-operative project of involving several European institutions work ing in oceanographic research, funded by the European Union. The aim of the project is to allow access to information and research data referring to the participating countries, and make it available to a broad group of users, both individuals and public bodies. Seven disciplines have been prioritized: hydro graphy, geology of the oceanic floor, physics, chemistry, biology, natural habitats and human activity. ÍSOR involvement is in the area of geology and the present work phase began in 2013 and is due to finish at the end of The project will, however, continue from The geology is divided between five workgroups which investigate the bedrock of the oceanic floor, its composition, coastal influence, exploitable resources and geological hazards. The maps below show some of these features. However, the main emphasis is focused on Quaternary and pre-quaternary maps. The Quaternary map of the Icelandic sea bed shows the sedimentary layers which cover most of the bedrock. The sediments are separated by type and origin. The map also shows submarine moraine and the extent of glaciers during the last ice age. The geological mapping has shown more and larger ice age glaciers than were previously known. The bedrock map shows the composition and age of the different rock types. It is divided into four main groups, which represent the crust, oceanic crust, Icelandic crust and continental crust, which probably represents part of the Jan Mayen crust. The map also shows extinct central volcanos on the sea bed and submarine mountains. In addition there is a map showing the age of the bedrock around Iceland, which uses mostly use magnetic data, as since only a few isotopic dating have been made. The map shows clearly how the oceanic floor increases in age the further it lies from the main rift zones. Although there are also interesting exceptions to that rule. The map of the sea floor is made in collaboration with specialists at the Marine Research Institute, the Icelandic Coast Guard and the Westfjords Natural History Institute. The map shows the type of materials of the sea floor and the grain size of sediments in the top 30 cm. This influences the ecosystems and thus, know ledge of it is essential in biological research. Study of the sea bed and samplings has been carried out since the start of organ ized marine research in Iceland. Around 3000 samples of data have been registered, although they are different in quality and diagnostics. This is the first compre hensive map of the oceanic floor around Iceland. The coastal maps record all changes of Icelandic beaches, hiatal and sea encroach ment, equilibrium status, sedimentation and coastal erosion. Data related to changes in the Icelandic coastline come mostly by comparing old and new maps, as well as from aerial and satellite imagery. Because of the inaccuracy of the old maps, one cannot assess hiatus or sedimentation unless, the changes that have occurred are very great, especially on the Southern coast of Iceland. The map geologic events and probabilities is based on data from the Coastguard, the Marine Research Institute, the National Energy Authority, the University of Iceland and international research expeditions. It shows volcanic systems, eruption rifts, eruption craters, faults and wrench faults, marine lava borders, undersea landslips, rock slides and seismicity. Eruption sites are divided into two groups according to age; i.e. from historic or prehistoric age. Eruption sites that are older than about 15,000 years, are not shown on the map. There are two kinds of submarine lava borders, lavas which flow from land to sea and submarine lavas. In the last few years, evidence of submarine landslides has often been ob served in fjords and on the continental shelf. The biggest landslide was be found near Hali in the Westfjords, and it is estimated to cover an area of 138 km 2 area. The map of igneous geochemistry shows the location and distribution of pragmatic minerals on the sea floor. It indicates the distribution of sand and gravel, specifically calcareous algae, and precipitation relating to subsea heat, both from high and low temperature areas. The EMODnet project has revealed several new previously unknown features in relation to the geology of Iceland, since such precise mapping of the seabed around the island has never before been undertaken. 21

22 Kennsla og þróun Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna Hið hefðbundna nám við Jarðhitaskólann (JHS) er hálfs árs nám. Í lok árs 2015 höfðu 613 nemendur frá 59 löndum útskrifast frá skólanum. Stór hluti kennslunnar við JHS er í höndum starfsmanna ÍSOR, eins og verið hefur frá stofnun skólans Í námsráði skólans eru einnig sjö sérfræðingar ÍSOR. Auk kennslu við JHS hafa starfsmenn ÍSOR tekið þátt í kennslu á árlegum námskeiðum sem Jarðhitaskólinn hefur haldið tengd Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Á árinu 2015 voru slík námskeið haldin í Kenía og El Salvador, eins og undanfarinn áratug. Til viðbótar þessari reglubundnu þjálfun sá ÍSOR um stóran hluta kennslu á mörgum öðrum námskeiðum víða um heim, sem mörg voru skipulögð af Jarðhita skólanum, þ.á m. námskeið í Austur- Afríku og á Azoreyjum. Einnig aðstoðaði ÍSOR Þróunarsamvinnustofnun Íslands við skipulagningu viðamikillar og fjölbreyttrar þjálfunar sérfræðinga frá jarðhita löndum í Austur-Afríku á árinu. Samstarf við íslenskt háskólasamfélag Starfsmenn ÍSOR hafa í gegnum árin sinnt kennslu við Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík og verið leiðbeinendur framhalds nema þar. Jafnframt hafa nokkrir starfsmenn ÍSOR verið gestaprófessorar við HÍ. Á árinu 2015 var kennsla ÍSOR við Iceland School of Energy (ISE) umfangsmikil og hefur hún aukist undanfarin ár. ISE er rekinn við HR og ÍSOR á hlut í skólanum. Þá hafa starfsmenn ÍSOR kennt í einhverjum mæli við Keili í Reykjanesbæ. Guðni Axelsson sviðsstjóri / Director Þróunarverkefni ÍSOR var virkur þátttakandi í mörgum rannsóknarverkefnum, styrktum af innlendum jafnt sem erlendum aðilum, á árinu Í raun er það svo nú að stór hluti þeirra grunnrannsókna og þróunaraðferða sem ÍSOR sinnir fer fram í tengslum við þessi verkefni. Má þar nefna viðamikil samvinnuverkefni styrkt af Evrópusambandinu sem ÍSOR tekur þátt í ásamt nokkrum samstarfsaðilum á meginlandi Evrópu. Þar á meðal er IMAGEverkefnið sem hófst árið 2013 og felst í þróun nýrra aðferða við rannsókn dýpri hluta jarðhitakerfa, en því lýkur árið Á árinu 2015 átti ÍSOR aðild að fimm viðamiklum umsóknum til rannsóknaráætlunar Evrópusambandsins, Horizon Fjórar af þessum umsóknum voru samþykktar sem verður að teljast mjög góður árangur. Almennt er talið að dæmigert árangurshlutafall í styrkumsóknum til ESB sé um 15-30% í Horizon Þá vinnur ÍSOR að nokkrum verkefnum sem jarðhitaklasinn GEORG styrkir í samvinnu við innlenda og erlenda aðila og má þar nefna verkefni tengt rótum háhitakerfa, Deep Roots of Geothermal Systems (DRG), sem hófst árið 2013 og lýkur Með því á að reyna að öðlast betri skilning á dýpstu hlutum jarðhitakerfa með það að lokamarkmiði að stækka nýtanlega hluta jarðhitaauðlindarinnar. 22

23 Geothermal Training United Nations University Geothermal Training Programme (UNU-GTP) The regular program of the UNU-GTP involves a 6-month diploma course and at the end of 2015, 613 students from 59 countries had graduated from the programme. A large part of the instruction at the UNU-GTP is in the hands of ÍSOR, as has been the case since the foundation of the programme in Seven ÍSOR experts are members of the programme s Study Board. In addition to teaching at the UNU-GTP ÍSOR employees have also participated in annual training courses organized by the UNU-GTP in relation to the United Nations Millennium Development Goals. In 2015 these training courses were held in Kenya and El Salvador, as has been the case the last decade. In addition to this ÍSOR has been responsible for a large part of the teaching at many other training courses around the world, many of which were organized by the UNU-GTP, including courses in East Africa and the Azores in ÍSOR also assisted Icelandic International Development Agency in 2015 with the organization of extensive and diverse training of experts from geothermal countries in East Africa. Collaboration with the University Community in Iceland Through the years ÍSOR employees have lectured at the University of Iceland (UI) and Reykjavík University (RU) and been advisor to graduate students at these universities. Furthermore, several employees of ÍSOR have been adjunct professors at UI. ÍSOR s role in instructing at the Iceland School of Energy (ISE) has been growing in recent years, being quite extensive in ISE is operated under UR and ÍSOR holds a share in the school. In addition, ÍSOR staff has taught to some extent at Keilir, the Atlantic Centre of Excellence, operated in Reykjanesbær. Research and Development Projects In 2015 ÍSOR continued to be an active participant in many research projects, funded both domestically and internationally. The situation is actually such today that a large proportion of the basic research and development carried out by ÍSOR is linked with such projects. These include extensive cooperative projects funded by the European Union, which ÍSOR is part of along with several European partners. Among these is the IMAGE project that began in 2013, and ends in 2017, and involves the development of new exploration methods aimed at studying the deeper parts of geothermal systems. In 2015 ÍSOR was a participant in five large research proposals to the Horizon 2020 research programme of the European Union. Four of these proposals were accepted, which must be considered very successful, as the success rate of grant proposals in Horizon 2020 is generally about 15-20%. ÍSOR is also involved in several research projects funded by the GEORG Geothermal Research Group in cooperation with domestic and foreign institutes and companies, including a project involving the roots of high-temperature geothermal systems, the Deep Roots of Geothermal Systems (DRG) project, which began in 2013 and continues into The aim of that project is to attempt to better understand the deepest parts of geothermal systems, with the ultimate aim to expand the exploitable portion of geothermal resources in general. 1 Nemendur og leiðbeinendur á námskeiði, sem haldið var á vegum Jarðhitaskólans á Azoreyjum. Participants and supervisors at a short course, held by the United Nations University GTP on borehole geophysics in geothermal development in the Azores

24 Verkefni erlendis 1 - Níkaragva ÍSOR veitti orkufyrirtækjum ráðgjöf um upp færslu á hugmyndalíkani, boranir og holustaðsetningar. Einnig þáðu kanadískir fjárfestar ráðgjöf um kaup á hlut í orkufyrirtæki. 2 - Gvadelúp (Frakkland) Reglubundnar hita- og þrýstimælingar í vinnslu- og eftirlitsborholum á Boulliantejarðhita svæðinu. Farnar voru tvær ferðir til mælinga á árinu. Í seinni ferðinni voru einnig gerðar rennslismælingar með feril efnum. 3 - Azoreyjar Almenn jarðhitaráðgjöf og ráðgjöf í tengslum við jarðhitalíkan og bor framkvæmd ir. Námskeið í borholu mælingum, jarð efnafræði og borunum fyrir Jarð hitaskólann. Unnið að endurskoðun hug myndalíkans af Pico Alto svæðinu á Terceira með frekari boranir og vinnslu í huga. 4 - Rúmenía Sérfræðiráðgjöf og úttekt á tveimur jarðhitasvæðum fyrir hönd stjórnvalda og uppbyggingarsjóðs EES. Ráð gjöf var veitt við val á verkefnum sem eru styrkt af sjóðnum og eftirlit haft með þeim Tyrkland Lagt var mat á jarðhitaverkefni fyrir Evrópska þróunarbankann, EBRD, vegna jarð hitanýtingar, auk ráðgjáfar vegna fyrir hugaðrar byggingar jarðvarmavera. Þar að auki voru nokkur verkefni unnin fyrir orkufyrirtæki sem tengjast rekstri virkjana og jarðhitaleit. 6 - Tansanía Aðstoð við skipulagningu og útboð á rannsóknum tveggja jarðhitasvæða, Luhoi og Kiejo-Mbaka, fyrir hönd Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og Norræna þróunarsjóðsins. ÍSOR mat aðstæður á þremur jarðhitasvæðum, hélt vinnufund og mat þörf fyrir þjálfun. Tæknileg ráðgjöf var veitt vegna eftirlits með yfirborðsrannsóknum á jarðhitasvæðinu Ngosi. 7 - Kenía Haldið var áfram frá fyrra ári að vinna að upp færslu á hugmynda- og reiknilíkönum af jarðhitakerfinu í Olkaria auk almennrar jarð hitaráðgjafar fyrir orkufyrirtækið KenGen. Einnig var haldið námskeið í jarðfræði kortlagningu og meðferð land upplýsinga auk þjálfunar í gerð hug myndaog reiknilíkana fyrir starfsfólk KenGen. Rýni á samantektarskýrslu um orku öflun í Menegai hófst. Unnið var með starfsmönnum GDC að innleiðingu ISO á efnarannsóknarstofu í Nakuru. Þá hafði ÍSOR eftirlit með jarðhita rannsóknum í Suswa. 8 - Eþíópía Ráðgjöf fyrir Þróunarsamvinnustofnun Íslands og Norræna þróunarsjóðinn (NDF) vegna yfirborðsrannsókna á tveimur svæðum. Veitt var aðstoð við útboðsgerð og mat lagt á nokkur tilboð, auk annarra eftirlitsstarfa. 9 - Djíbútí Gerð var úttekt á stöðu jarðhitarannsókna og haldið námskeið í yfirborðsrannsóknum á einu svæði, Lake Abbe Erítrea Verkefnastjórnun og framkvæmd yfirborðsrannsókna fyrir Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNEP, á Alid jarðhitasvæðinu fyrir þarlend stjórn völd Filippseyjar Almenn jarðhitaráðgjöf, þ.m.t. borholurannsóknir, mælingar í holum og afkastamælingar á þremur holum á eyjunni Mindoro suður af Manila. Tvær holur voru um 1200 metra djúpar kjarna holur og ein hefðbundin vinnslu hola, boruð niður í 2000 metra. Aðstoð við uppfærslu á rúmmáls mati og hugmyndalíkani Kína Orkufyrirtæki var veitt ráðgjöf um hugmynd ir um raforkuvinnslu og fjárfestar fengu ráðgjöf um hitaveituframkvæmdir.

25 Projects Worldwide 1 - Nicaragua Consultation provided for energy companies on an update of a conceptual model, drilling and well locations. Consulta tion to Canadian investors interested in investing in an energy company. 2- Guadeloupe (France) Regular temperature and pressure logging of production and monitoring wells in Bouillante. Two logging trips this year, one of which included tracer flow testing. 3 - The Azores Consultation in relation to a conceptual model and drilling projects. Courses on borehole measurements, geochemistry and drilling, for the United Nations University Geothermal Training Programme. The conceptual model of the Pico Alto field in Terceira reviewed with regard to possible further drilling and development. 4 - Romania Specialist consultation regarding two geo thermal areas, on behalf of the government and the EEA Grants. Con sultation on project selection and surveillance to be financed by the EEA Grants. 5 - Turkey Evaluation of geothermal projects for the European Bank for Reconstruction and Development, EBRD, and consultation regarding the planned building of geothermal power plants. Several projects for energy companies on power plant operations and geothermal exploration. 6 - Tanzania Assistance with the organizing of research and tender on two geothermal areas, Luhoi and Kiejo-Mbaka, on behalf of the Icelandic International Development Agency and the Nordic Development Fund. Three geothermal areas were evaluated, as well as the need for training. Technical consultation provided in relation to surface exploration monitoring in Ngosi. 7 - Kenya Updates of the conceptual and reservoir simulation models of the Olkaria geother mal system continued. General geothermal consultation to the energy company KenGen, as well as courses for their staff on the subjects of conceptual models, reservoir simulation, geological mapping and the management of survey information. Review of the analysis report on energy production in Menegai launched. Worked with GDC employees on the instillation of ISO at a chemical laboratory in Nakuru. Geothermal research monitoring in Suswa. 8 - Ethiopia Consultation for the Icelandic International Development Agency and the Nordic Development Fund regarding surface exploration in two areas. Assistance with tendering out research and several bids evaluated along with other monitoring work. 9 - Djibouti The current status of geothermal research assessed and a course held on surface exploration in one area, Lake Abbe Eritrea Project management and surface exploration for the United Nations Environmental Programme, UNEP on the Alid geothermal area for the Eritrean government Philippines General geothermal consultation, including borehole investigation, well logging and flow testing in three wells on the island of Mindoro, south of Manila. Two 1200 metre cored wells and one standard geothermal well, drilled down to 2000 meters. Assistance provided with volumetric assessment and conceptual model China Consultation provided for an energy company regarding potential areas for power production and investors advised on district heating projects Bjarni Richter markaðsstjóri Marketing Manager 25

26 Útgefið efni Publications Skýrslur Reports Arnaldsson, A., Gylfadóttir, S.S, and Axelsson, G. (2015). Provision of Consultancy Services for Under taking of Reservoir Model Maintenance for the Greater Olkaria Geothermal Field and Training of Staff: Revision of the Numerical Model of the Greater Olkaria Geothermal System Phase. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/029. Unnið fyrir KenGen. 196 s. Lokuð skýrsla. Arnar Már Vilhjálmsson (2015). Resistivity Survey of Grímsvötn. A Far-off-central TEM Experiment. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/052. Unnið fyrir GEORG. 105 s. Arnar Már Vilhjálmsson og Ragna Karlsdóttir (2015). MT og TEM í Eyjafirði. Viðbótarmælingar 2013 og 3D úrvinnsla. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/074. Unnið fyrir Norðurorku. 81 s. + viðaukar A til I. Auður Agla Óladóttir (2015). Jarðhitasvæðið í Hvera hlíð. Vöktun á yfirborðsvirkni haustið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/067. Unnið fyrir Orku veitu Reykjavíkur. 16 s. Auður Agla Óladóttir, Finnbogi Óskarsson og Sylvía Rakel Guðjónsdóttir (2015). Observations on Surface Activity in the Reykjanes Geothermal Field in Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/015. Unnið fyrir HS Orku hf. 45 s. Lokuð skýrsla. Axelsson, G., Arnaldsson, A., Ármannsson, H., Árnason, K., Einarsson, G., Gylfadóttir, S.S, Hersir, G.P., Franzson, H., Níelsson, S. og Óskarsson, F. (2015). Provision of Consultancy Services for Undertaking of Reservoir Model Maintenance for the Greater Olkaria Geothermal Field and Training of Staff: Report 2. Revision of the Conceptual Model of the Greater Olkaria Geothermal System Phase. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/028. Unnið fyrir KenGen. 83 s. Lokuð skýrsla. Axelsson, G., Arnaldsson, A., Ármannsson, H., Árnason, K., Einarsson, G., Gylfadóttir, S.S., Hersir, G.P. Franzson, H., Níelsson, S. og Óskarsson, F. (2015). Provision of Consultancy Services for Undertaking of Reservoir Model Maintenance for the Greater Olkaria Geothermal Field and Training of Staff: Inception Report. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/038. Unnið fyrir KenGen. 17 s. Lokuð skýrsla. Árni Hjartarson (2015). Kjalölduveita. Áhrif á vatnafar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/048, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 18 s. + A3 kort. Árni Hjartarson (2015). Skriðurannsóknir á Seyðisfirði árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/058. Unnið fyrir Veðurstofu Íslands. 23 s. Árni Hjartarson, Daði Þorbjörnsson og Sigurður Garðar Kristinsson (2015). Water from the Heiðmörk Ground water Reservoir. Gate 3 Report for Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/036. Unnið fyrir Ölgerðina Egil Skallagrímsson. 35 s. + 2 viðaukar + 6 kort. Árni Ragnarsson (2015). Geothermal Space Heating in Chumathang, India. Monitoring of the Performance of the System by Temperature Data Logging. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/075. Unnið fyrir Norwegian Geotechnical Institute (NGI). Lokuð skýrsla. Bjarni Gautason og Hörður H. Tryggvason (2015). Orkuveita Húsavíkur. Efnaeftirlit á Hveravöllum og mælingar í holum HV-1 og HV-10. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/034. Unnið fyrir Orkuveitu Húsavíkur. 17 s. Bjarni Richter, Daði Þorbjörnsson og Gylfi Páll Hersir (2015). Changes to Master Drilling Plan for Geothermal Wells in Montelago Geothermal Pro spect. Plan B. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/063. Unnið fyrir Emerging Power Inc. 19 s. Lokuð skýrsla. Bjarni Richter, Daði Þorbjörnsson og Gylfi Páll Hersir (2015). Master Drilling Plan for Geothermal Wells in Montelago Geothermal Prospect. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/051. Unnið fyrir Emerging Power Inc. 35 s. Lokuð skýrsla. Bjarni Richter, Daði Þorbjörnsson og Gylfi Páll Hersir (2015). Suggestions for Location of Geothermal Wells in Montelago Geothermal Prospect. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/039. Unnið fyrir Emerging Power Inc. 30 s. Lokuð skýrsla. Björn S. Harðarson, Sigurður G. Kristinsson, Gunnlaugur M. Einarsson, Helga M. Helgadóttir og Hjalti Franzson (2015). Baðlón í botni Stóradals, Hvera dölum. Tillögur að losun affallsvatns. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/031. Unnið fyrir Heklubyggð ehf. 20 s. Egill Árni Guðnason, Kristján Ágústsson og Karl Gunnarsson (2015). Seismic Activity on Reykjanes December 2014 November Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/068. Unnið fyrir HS Orku hf. 31 s. Lokuð skýrsla. Finnbogi Óskarsson (2015). Dallækur í Mývatnssveit. Efnagreiningar sýna af vatni og seti. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/041, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 25 s. Finnbogi Óskarsson (2015). Hitaveita RARIK á Blönduósi og Skagaströnd. Efnafræðilegt vinnslueftirlit árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/005. Unnið fyrir RARIK. 15 s. Finnbogi Óskarsson (2015). Hitaveita RARIK á Siglufirði. Efnafræðilegt vinnslueftirlit árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/006. Unnið fyrir RARIK. 14 s. Finnbogi Óskarsson (2015). Hitaveita Suðureyrar. Efna fræðilegt vinnslueftirlit árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/013. Unnið fyrir Orkubú Vestfjarða. 12 s. Finnbogi Óskarsson (2015). Skagafjarðarveitur. Efna eftirlit með jarðhitasvæðum Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2015/060. Unnið fyrir Skagafjarðar veitur. 24 s. Finnbogi Óskarsson (2015). Svartsengi Production Field. Geochemical Monitoring in Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/009. Unnið fyrir HS Orku hf. 47 s. Lokuð skýrsla Finnbogi Óskarsson og Vigdís Harðardóttir (2015). Reykjanes Power Plant. Steam and Water Quality in Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/008. Unnið fyrir HS Orku hf. 38 s. Lokuð skýrsla. Finnbogi Óskarsson og Vigdís Harðardóttir (2015). Svartsengi Power Plant. Steam and Water Quality in Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/007. Unnið fyrir HS Orku hf. 39 s. Lokuð skýrsla. Finnbogi Óskarsson, Tobias Björn Weisenberger og Daði Þorbjörnsson (2015). Reykjanes Production Field. Geochemical Monitoring in Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/010. Unnið fyrir HS Orku hf. 59 s. Lokuð skýrsla. Guðni Axelsson (2015). Reply Report: Review of Expert Report of Reykjavík Geothermal. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/050. Unnið fyrir HS Orku hf. 20 s. Lokuð skýrsla. Guðni Axelsson, Ólafur G. Flóvenz, Benedikt Steingríms son, Bjarni Gautason og Árni Ragnarsson (2015). Expert Report on HS Orka s Existing and Potential Geothermal Resources. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/011. Unnið fyrir HS Orku hf. 57 s. Lokuð skýrsla. Guðni Axelsson, Valdís Guðmundsdóttir og Finnbogi Óskarsson (2015). Analysis of Interference Test Data from the Kuyucak Geothermal System, Turkey. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/046. Unnið fyrir Turcas BM Kuyucak Jeotermal Elektrik Üretim AŞ. 45 s. Lokuð skýrsla. Gylfi Páll Hersir, Sigurður G. Kristinsson og Taramaeli Mnjokava (2015). Tanzania Visit in January Assessment of Areas for Surface Exploration Studies and Training Needs. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/025. Unnið fyrir TGDC. Styrkt af ICEIDA. 48 s. Lokuð skýrsla. Halldór Ingólfsson og Þorsteinn Egilson (2015). Bouillante Guadeloupe. BO-2, BO-4, BO-5, BO-6 and BO-7. Static Temperature and Pressure Profiles in June Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/049. Unnið fyrir Géothermie Bouillante. 46 s. Lokuð skýrsla. Helga Margrét Helgadóttir og Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir (2015). Bjarnarflag Holur BJ-13, BJ-14 og BJ-15. Þunnsneiðagreining og úrvinnsla. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/047, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 101 s. Hjalti Franzson og Bjarni Reyr Kristjánsson (2015). Forsendur grunnrar niðurdælingar á Hellisheiði. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2015/076. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. Hörður Tryggvason (2015). Mælingaeftirlit á Bitru árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/062. Unnið fyrir Orkuveitu Reykjavíkur. 29 s. Hörður Tryggvason (2015). Mælingaeftirlit á Nesjavöllum árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/065. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 46 s. Hörður Tryggvason (2015). Mælingaeftirlit í Hverahlíð árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/056. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 34 s. Ingvar Þór Magnússon (2015). GNSS- og þyngdarmælingar á Hengilssvæði Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/064. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 33 s. Ingvar Þór Sigurðsson (2015). GNSS- og þyngdarmælingar á utanverðum Reykjanesskaga Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/053. Unnið fyrir HS Orku hf. 82 s. Lokuð skýrsla. Kristján Ágústsson, Hanna Blanck, Sif Pétursdóttir og Stefán Auðunn Stefánsson (2015). Nesjavellir. Jarð skjálftar við borun holu NJ-28 og niðurdæling í holur NJ-17 og NJ-26. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/061. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 14 s. Magnús Á. Sigurgeirsson, Helga M. Helgadóttir og Þorsteinn Egilson (2015). Montelago in Mindoro Philippines. Drilling of MN-01 from Surface down to 2001 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/072. Unnið fyrir Emerging Powers. 62 s. + viðauki. Magnús Á. Sigurgeirsson, Helga M. Helgadóttir, Sigurður Sveinn Jónsson og Þorsteinn Egilson (2015). Montelago in Mindoro Philippines. Drilling of Slimholes SH-1 and SH-2 from Surface Down to 1250 and 1200 m. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/022. Unnið fyrir Emerging Powers, Inc. Manila, Philippines. 65 s. + viðauki. 26

27 Magnús Ólafsson (2015). Hitaveitur Húnaþings vestra. Vinnslueftirlit Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/004. Unnið fyrir Húnaþing vestra. 27 s. Magnús Ólafsson, Sigurður Garðar Kristinsson, Þórólfur H. Hafstað, Sigurveig Árnadóttir, Heimir Ingimarsson og Ólafur G. Flóvenz (2015). Hoffell í Nesjum. Borun holna ASK-122 og ASK-123 og staðsetning næstu holu. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/054. Unnið fyrir RARIK. 33 s. Maryam Khodayar, Guðni Axelsson og Benedikt Steingrímsson (2015). Potential Structural Flow Paths for Tracers and Source Faults of Earthquakes at Húsmúli - Hengill, South Iceland. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2015/035. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 39 s. + kort. Maryam Khodayar, Steinþór Níelsson, Sigurveig Árnadóttir og Egill Árni Guðnason (2015). Outcome of RN-34 and First Correlation with Earthquakes and Predicted Tectonic Structures, Reykjanes, SW Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/016. Unnið fyrir HS Orku hf. 35 s. + 1 kort. Lokuð skýrsla. Maryam Khodayar, Sveinbjörn Björnsson, Ragna Karlsdóttir, Kristján Ágústsson og Magnús Ólafsson (2015). Tectonic Control of Alteration, Gases, Resistivity, Magnetics and Gravity in Þeistareykir Area. Implications for Northern Rift Zone and Tjörnes Fracture Zone. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/002, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 59 s. + 2 kort. Maryam Khodayar, Sveinbjörn Björnsson, Sigurður Garðar Kristinsson, Ragna Karlsdóttir og Magnús Ólafsson (2015). Multidisciplinary Structural Analysis and Drilling Targets at Þeistareykir. Northern Rift Zone and Tjörnes Fracture Zone. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/043, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 49 s. + kort. Ólafur Rögnvaldsson (2015). Establishing Operation al Capacity for Building, Deploying and Using Numerical Weather and Seasonal Prediction Systems in SIDs in Africa. Phase 1 Report. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2015/042. Unnið fyrir UNECA. 27 s. Lokuð skýrsla. Ólafur Rögnvaldsson (2015). Establishing Operation al Capacity for Building, Deploying and Using Numerical Weather and Seasonal Prediction Systems in SIDs in Africa. Phase 2 Report. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/057. Unnið fyrir UNECA. 34 s. + viðauki 2. Lokuð skýrsla. Ragna Karlsdóttir og Arnar Már Vilhjálmsson (2015). Svartsengi Eldvörp Sandvík. 3D Inversion of MT Data. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/001. Unnið fyrir HS Orku hf. 166 s. Lokuð skýrsla. Sigrún Gunnarsdóttir og Sigvaldi Thordarson (2015). Svuntum skipt í mælisyrpur og mæliverk og mæligögn sett í nýjar gagnatöflur í venslagagnagrunni ÍSOR. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/037. Sigurður G. Kristinsson, Auður Agla Ólafsdóttir, Finnbogi Óskarsson og Magnús Ólafsson (2015). Háhita svæðin á Þeistareykjum, í Kröflu og Námafjalli. Vöktun á yfirborðsvirkni og grunnvatni árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/059, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 175 s. Sigurður G. Kristinsson, Helga M. Helgadóttir, Sigurveig Árnadóttir, Halldór Ö. Stefánsson, Þórólfur H. Hafstað og Magnús Ólafsson (2015). Borun holu HF-2 við Hoffell í Nesjum. Borsaga, jarðlög og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/027. Unnið fyrir RARIK. 30 s. Sigurveig Árnadóttir og Bjarni Gautason (2015). Lauga land í Eyjafirði Hola LN-12. Borun, jarðlög og mælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/018. Unnið fyrir Norðurorku. 32 s. Sigurveig Árnadóttir, Halldór Ö. Stefánsson, Halldór Ingólfsson, Sigvaldi Thordarson og Sigurður G. Kristinsson (2015) Hoffell Hola HF-2. Holusjármælingar. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/020. Unnið fyrir RARIK. 35 s. + viðaukar 3 og 4 á CD. Sigurveig Árnadóttir, Halldór Ö. Stefánsson, Halldór Ingólfsson, Bjarni Kristinsson og Haraldur Jónasson (2015). Results of Televiewer Logging in Well RN- 34 at the Reykjanes Geothermal Field, SW Iceland. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/040. Unnið fyrir HS Orku hf. 33 s. + CD. Lokuð skýrsla. Sigurveig Árnadóttir, Halldór Örvar Stefánsson, Hörður Tryggvason, Halldór Ingólfsson og Haraldur Jónasson (2016). Results of Televiewer Logging in Well SV-25 in Svartsengi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/055. Unnið fyrir HS Orku hf. 30 s. + viðauki 2. Lokuð skýrsla. Stefán Auðunn Stefánsson (2015). Endurbætur á jarðskjálftamælastöðvum í Kröflu árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/070, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 47 s. Steinunn Hauksdóttir (2015). Hitaveita Egilsstaða og Fella. Efnaeftirlit árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/019. Unnið fyrir Hitaveitu Egilsstaða og Fella. 14 s. Steinþór Níelsson, Hörður Tryggvason, Sigurveig Árna dóttir, Valdís Guðmundsdóttir, Bjarni Reyr Kristjáns son, Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Svanbjörg Helga Haraldsdóttir og Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir (2015). Hellisheiði Hola HE-58. Borun vinnsluáfanga í 2531 m og fóðrun með 9⅝ leiðara. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/045. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 200 s. + viðauki 2. Svanbjörg Helga Haraldsdóttir (2015). Mælingaeftirlit á vinnslusvæðum Hellisheiðar virkjunar árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/066. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 71 s. Sveinborg H. Gunnarsdóttir, Halldór Ö. Stefánsson, Björn S. Harðarson, Steinþór Níelsson, Sylvía R. Guðjónsdóttir, Bjarni Kristinsson, Halldór Ingólfsson, Haraldur Jónasson og Sigurjón Vilhjálmsson (2015). Well Report RN-34. Drilling of Well RN-34 from Surface Down to 2695 m and Geothermal Studies of the Well during the Drilling. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/017. Unnið fyrir HS Orku hf. 111 s. + viðauki B. Lokuð skýrsla. Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Hörður Tryggvason og Björn S. Harðarson (2015). Hellisheiði Hola HE-58. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir yfirborðs fóðringu í 98 m, öryggisfóðringu í 289 m og vinnslufóðringu í 769 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/044. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 58 s. Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Hörður Tryggvason, Björn S. Harðarson og Magnús Á. Sigurgeirsson (2015). Nesjavellir Hola NJ-28. Forborun, 1. og 2. áfangi: Borun fyrir öryggisfóðringu í 99,6 m, vinnslu fóðringu í 320 m og vinnsluhluta í 802 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/032. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 95 s. Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Hörður Tryggvason, Helga M. Helgadóttir, Magnús Á. Sigurgeirsson, Þorsteinn Egilson og Halldór Örvar Stefánsson (2015). Nesjavellir Hola NJ áfangi: Borun vinnslu hluta frá 802 m í 1301 m dýpi. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/033. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. 103 s. Sylvía R. Guðjónsdóttir, Hörður Tryggvason, Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir, Steinþór Níelsson, Tobias G. Weisenberger, Þorsteinn Egilson og Sigurður Sveinn Jónsson (2015). Well Report SV-25. Drilling of Well SV-25 from Surface down to 2004 m and Geothermal Studies during the Drilling of the Well. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/077. Unnið fyrir HS Orku hf. 106 s. + viðauki. Lokuð skýrsla. Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Halldór Ármannsson, Gunnlaugur M. Einarsson og Magnús Ólafsson (2015). The Estimated Volume of the Superheated Part of the Krafla High Temperature System. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/014, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 17 s. Tobias Björn Weisenberger, Andri Arnaldsson, Anett Blischke, Finnbogi Óskarsson, Guðni Axelsson, Jean- Claude C. Berthet, Halldór Ármannsson, Hanna Blanck, Helga Margrét Helgadóttir, Knútur Árnason, Kristján Ágústsson, Sigríður Sif Gylfadóttir og Valdís Guðmundsdóttir (2015). Revision of the Conceptual Model of the Krafla Geothermal System. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/012, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 111 s. Tufwane Mwagomba (2015). Reykjavík University Intern ship Report. Down-hole Spinner Measurements. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/ s. Valdís Guðmundsdóttir (2015). Svartsengi Reykjanes. Reservoir Temperature and Pressure Monitoring Report Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR- 2015/026. Unnið fyrir HS Orku hf. 71 s. Lokuð skýrsla. Vigdís Harðardóttir og Finnbogi Óskarsson (2015). Hitaveita Dalabyggðar. Efnafræðilegt vinnslueftirlit árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/003. Unnið fyrir RARIK. 14 s. Þorsteinn Egilson (2015). Montelago in Mindoro - Well MN-01. Well Completion Test Results. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/073. Unnið fyrir Emerging Powers. 43 s. Lokuð skýrsla. Þorsteinn Egilson og Ester Inga Eyjólfsdóttir (2015). Long-Term Flow Test of Well SH-2, Montelago, Mindoro, Philippines. Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/030. Unnið fyrir Emerging Power Incorporation. 42 s. Lokuð skýrsla. Þorsteinn Egilson, Hörður Tryggvason og Björn Már Sveinbjörnsson (2015). Eftirlitsmælingar í Kröflu og Bjarnarflagi árið Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR-2015/071, LV Unnið fyrir Landsvirkjun. 45 s. Þórólfur H. Hafstað (2015). Jarðhitaleit í Kjós. Vinnslu holur boraðar á Möðruvöllum. Íslenskar orku rannsóknir, ÍSOR-2015/023. Unnið fyrir Kjósarhrepp. 29 s. + 4 viðaukar. Ritrýndar greinar í fagtímaritum Reviewed Articles Árni Hjartarson (2015). Hallmundarkviða, áhrif eldgoss á byggð og mannlíf í Borgarfirði. Náttúrufræðingurinn 85, Árni Hjartarson (2015). Öfugskelda á Kjalarnesi og skriðan mikla Náttúrufræðingurinn 85, Chauhan, V., Ragnarsson, Á. (2015). Thermodynamic and thermoeconomic analysis of combined geothermal space heating and thermal storage using phase change materials. Geothermal Energy Science 3, Maria J. Gunnarsdottir, Sigurdur M. Gardarsson, Gunnar St. Jonsson, Halldor Armannsson og Jamie Bartram (2015). Natural background levels for chemicals in Icelandic aquifers. Hydrology Research , Harðarson, B.S. (2015). The Western Branch of the East African Rift: Review of Tectonics, Volcanology and Geothermal Activity. GRC Transactions 39, Harðarson, B.S., Kristinsson, S.G., Karlsdóttir, R., og Einarsson, G. M. (2015). Geothermal Implications of Rift Zone Mini-Grabens Geological and Geophysical Structure of the Reykjafell Mini- Graben, Hengill Geothermal Field, SW Iceland. GRC Transactions 39,

28 Helgi Sigurðsson og Ólafur G. Flóvenz (2015). Háhita svæði og krabbamein. Læknablaðið 2015; 101: Ingimundarson, A. og Tulinius, H. (2015). A Procedure for Appraisal of Drilling Success. Pro, 40th Workshop on Geothermal Reservoir Engineering, Stanford University, Stanford, California, January 26-28, SGP-TR-204 Jackson, M.D., Gudmundsson, M.T., Bach, W., Cappelletti, P., Coleman, N.J., Ivarsson, M., Jónasson, K., Jørgensen, S.L., Marteinsson, V., McPhie, J., Moore, J.G., Nielson, D., Rhodes, J. M., Rispoli, C., Schiffman, P., Stefánsson, A., Türke, A., Vanorio, T., Weisenberger, T.B., White, J.D.L., Zierenberg, R. og Zimanowsk, B. (2015). Time-lapse characterization of hydrothermal seawater and microbial interactions with basaltic tephra at Surtsey Volcano. Scientific Drilling 20, Kaldal, G.S., Jónsson, M.T., Pálsson, H. og Karlsdóttir, S. N. (2015). Structural modeling of the casings in high temperature geothermal wells. Geothermics 55, Shortall, R., Davíðsdóttir, B. og Axelsson, G. (2015). Develop ment of a sustainability assessment framework for geothermal energy projects. Energy for Sustainable Development 27, Shortall, R., Davíðsdóttir, B. og Axelsson, G. (2015). Geothermal energy for sustainable development: A review of sustainability impacts and assessment frameworks. Renewable and Sustainable Energy Reviews 44, Shortall, R., Davíðsdóttir, B. og Axelsson, G. (2015). A sustainability assessment framework for geothermal energy projects: Development in Iceland, New Zealand and Kenya. Renewable and Sustainable Energy Reviews 50, Eftirfarandi greinar voru birtar á Alþjóða jarðhitaráðstefnunni í Ástralíu: The following articles were published on the: World Geothermal Congress 2015 Melbourne, Australia, April 19-25, Axelsson, G., Arnaldsson, A., Berthet, J-C. C., Bromley, C.H., Guðnason, E. Á., Hreinsdóttir, S., Karls dóttir, R., Magnússon, I. Th., Michalczewska, K.L., Sigmundsson, F. og Sigurðsson, Ó. (2015). Renewability Assessment of the Reykjanes Geothermal System, SW-Iceland. Paper Axelsson, G., Egilson, Th., Gautason, B. og Steindórs son, S. H. (2015). The Role of Lumped Para meter Modelling of Reservoir Pressure in the Resource Management of 6 Low-Temperature Geothermal Systems Utilized by the District Heating Network of Nordurorka in Central N-Iceland. Paper Ágústsson, K., Kristjánsdóttir, S., Flóvenz, Ó.G. og Guðmundsson, Ó. (2015). 3D Induced Seismic Activity During Drilling of Injection Wells at the Hellis heiði Power Plant, SW Iceland. Paper Ármannsson, H., Friðriksson, Th., Benjamínsson, J. og Hauksson, T. (2015). History of chemical composition of geothermal fluids in Krafla, north east Iceland, with special emphasis on the liquid phase. Paper Ármannsson, H., Friðriksson, Th., Óskarsson, F., Matthías dóttir, K.V. og Markússon, S.H. (2015). A Tracer Test on Well IDDP-2, Reykjanes, Iceland. Paper Árnadóttir, S., Egilson, Th., Blischke, A., Stefánsson, H.Ö., Pétursson, F., Jónasson, H., Ólafsson, M., Flóvenz, Ó.G., Hjartarson, Á. og Kristinsson, S.G. (2015). Well Site Selection Based on Acoustic Borehole Image Logs: A Case History from Hoffell Low-temperature Geothermal Field in Southeast Iceland. Paper Árnason, K. (2015). The Static Shift Problem in MT Soundings. Paper Bromley, C., Axelsson, G. og Mongillo, M. (2015). Sustainable and Environmentally-Sound Development Strategies Addressed Through International Collaboration. Paper Franzson, H., Helgadóttir, H.M. og Óskarsson, F. (2015). The Dallol Geothermal Area Northern Afar, Ethiopia. Surface Geology and Fluid Chemistry. Paper Franzson, H., Helgadóttir, H.M. og Óskarsson, F. (2015). Surface exploration and first conceptual model of the Dallol geothermal area, northern Afar, Ethiopia. Paper Friðriksson, Th., Stefánsson, A., Óskarsson, F., Eyjólfsdóttir, E. og Sigurdsson, Ó. (2015). Fluid Chemistry Scenarios Anticipated for IDDP-2 to be drilled in Reykjanes, Iceland. Paper Gautason, B. og Widory, D. (2015). Assessing the Environmental Impact of Geothermal Power Utilization Using Isotope Ratios (C, N, S, Pb) in Moss (Rhacomitrium Lanuginosum). Paper Guðnason, E.Á., Arnaldsson, A., Axelsson, G., Berthet, J-C. C., Halldórsdóttir, S. og Magnússon, I.Th. (2015). Analysis and Modelling of Gravity Changes in the Reykjanes Geothermal System in Iceland, During Paper Gunnarsdóttir, S. (2015). Design and Use of Relational Databases in the Geothermal Sector. Paper Haraldsdóttir, S.H. og Axelsson, G. (2015). Utilization of Low Temperature Geothermal Systems at Dalvík, N-Iceland, and Egilsstadir and Fell, E-Iceland. Paper Haraldsdóttir, S. H., Franzson, H. og Árnason, K. (2015). Comparison of Down-Hole Data and Surface Resistivity Data from S-Hengill, a High Temp era ture Geothermal Field in SW-Iceland. Paper Helgadóttir, H.M., Franzson, H., Óskarsson, N., Grönvold, K. og Steinthórsson, S. (2015). Hydrothermal Alteration of Pyroxene in the Hellisheiði Geothermal Field, SW-Iceland. Paper Hersir, G., Árnason, K. og Vilhjálmsson, A.M., (2015). 3D Inversion of Magnetotelluric (MT) Resistivity Data from Krýsuvík High Temperature Geothermal Area in SW Iceland. Paper Hjartarson, Á. (2015). Heat Flow in Iceland. Paper Hjartarson, Á. og Ármannsson, H. (2015). Greenland Country Update. Paper Kaldal, G.S., Jónsson, M.T., Pálsson, H. og Karlsdóttir, S.N. (2015). Structural Analysis of Casings in High Temperature Geothermal Wells in Iceland. Paper Karlsdóttir, R., Vilhjálmsson, A.M. og Beyene, A. T., (2015). Namafjall High Temperature Field in N Iceland. A 3D Resistivity Model Derived from MT data. Paper Oladóttir, A.A., Fridriksson, Th. og Magnússon, E. (2015). The Evolution of CO2 Emissions and Heat Flow Through Soil Since 2004, in the Utilized Reykjanes Geothermal Area, SW Iceland. Paper Ólafsdóttir, S., Garðarsson, S.M., Andradóttir, H.Ó., Ármannsson, H. og Óskarsson, F. (2015). Near Field Sinks and Distribution of H2S from two Geothermal Power Plants in Iceland. Paper Ólafsson, M. Friðriksson, Th., Hafstað, Th.H., Gylfadóttir, S.S., Óskarsson, F. og Ármannsson, H. (2015). The Groundwater in the Mývatn Area: Influence of Geothermal Utilization at Námafjall and Origin of the Warm Groundwater Component. Paper Óskarsson, F., Friðriksson, Th. og Thorbjörnsson, D. (2015). Geochemical Monitoring of the Reykjanes Geothermal Reservoir to Paper Óskarsson, F., Inguaggiato, S., Fridriksson, Th. og Caliro, S. (2015). Stable Gas Isotope Characterisation of the Reykjanes Geothermal Field, Iceland. Paper Ragnarsson, Á. (2015). Geothermal Development in Iceland Paper Shortall, R., Davíðsdóttir, B. og Axelsson, G. (2015). Methodology for Designing a Sustainability Assess ment Framework for Geothermal Energy Developments. Paper Sveinbjörnsdóttir, Á.E., Ármannsson, H., Óskarsson, F., Ólafsson, M. og Sigurdardóttir, Á.K. (2015). A Conceptual Hydrological Model of the Thermal Areas within the Northern Neovolcanic Zone, Iceland using Stable Water Isotopes. Paper Thorbjörnsson, I. og Karlsdóttir, S. (2015). Materials for Geothermal Steam Utilization at Higher Temperatures. Paper Torres-Mora, Y. og Axelsson, G. (2015). Chemical Tracer Test in Las Pailas Geothermal Field, Costa Rica. Paper Tulinius, H., Tryggvadóttir, L. og Gudmundsson, G. (2015). Promotion of Geothermal Energy in Serbia. Paper Kort Maps Magnús Á. Sigurgeirsson, Árni Hjartarson, Ingibjörg Kaldal, Kristján Sæmundsson, Sigurður Garðar Kristinsson og Skúli Víkingsson (2015). Jarðfræðikort af Norðurgosbelti. Syðri hluti - Ódáðahraun 1: Íslenskar orkurannsóknir. Greinar og fyrirlestrar eftir ýmsa höfunda í útgefnu efni frá Jarðhitaskólanum má nálgast á heima síðu skólans Articles and lectures from a number of contributors published by the UNU Geothermal Training Programme can be found at the website of the school 28

29 Í minningu frumkvöðuls í landmælingum 20. aldar In the memory of a pioneer of geodetic survey of the 20th century Gunnar Þorbergsson, landmælingamaður á Vatnsorkudeild og síðar Rannsóknasviði Orkustofnunar, forvera ÍSOR, lést 6. ágúst 2015 á 86. aldursári. Gunnar Þorbergsson kom til starfa við land mælingar hjá embætti Raforku málastjóra, sem síðar varð Orkustofnun, árið 1952 þá 22 ára gamall. Embættið hafði þá í fáein ár fengist við landmælingar til undirbúnings virkjunar vatnsfalla. Sú starfsemi óx og dafnaði hröðum skrefum á næstu árum og áratugum undir stjórn Gunnars sem forstöðumanns Landmælinga Orkustofnunar. Hafist var handa við umfangsmikla kortlagningu lands ins í mælikvarða 1: með 5 metra hæðarlínum og sérkort í enn nákvæmari mælikvarða. Eldri kort voru byggð á takmörkuðum mælingum og höfðu einungis 20 metra hæðarlínur sem nægði ekki fyrir áætlanir um vatnsaflsvirkjanir. Undir lok aldarinnar hafði Gunnari og samstarfsfólki tekist að mæla um þriðjung landsins og gera kort af fjórðungi þess, einkum inn til landsins. Þessar umfangsmiklu landmælingar voru krefjandi vinna sem krafðist mikillar nákvæmni og alúðar jafnframt því sem fara þurfti torsóttar leiðir á öræfum til mælinganna. Notaði Gunnar þá meðal annars þyrlur þar sem erfiðast var að komast að. Jafnframt þessu bar Gunnar hitann og þungann af þyngdarmælingum landsins en þær eru snar þáttur landmælinga ásamt því að veita mikilvægar jarðfræðilegar upplýsingar. Þegar jarðhitavinnsla hófst fyrir alvöru á háhitasvæðum landsins bættust hæðar- og þyngdarmælingar þar við starfssvið Gunnars. Gunnar var alla tíð í fararbroddi í tækninýjungum við landmælingar og úrvinnslu þeirra. Hann hóf snemma að nota loftmyndir við kortagerðina og var meðal þeirra fyrstu á landinu sem notuðu tölvur til útreikninga. Hann forritaði alla tíð þann hugbúnað sem Orkustofnun notaði til landmælinga og þyngdarmælinga. Gunnar skrifaði fyrstu forritin til þess árið 1965, árið eftir að fyrsta IBM-tölva Háskóla Íslands kom til landsins. Þá voru forritin og gögn skráð á gataspjöld. Þannig varð Gunnar einn af frumkvöðlum í notkun tölvutækni á Íslandi. Eftir Gunnar liggja á annað hundrað skýrslna og greina. Eftir að Gunnar lét af störfum árið 1999 var landmælingadeildin lögð niður og starf semin flutt til Landmælinga Íslands sem þá voru nýfluttar til Akraness. Gunnar var hæglátur maður og hógvær. Hann var fámáll og talaði lágum rómi en af þeirri þekkingu og því viti sem fékk fólk til að hlusta. Hann gumaði aldrei af verkum sínum sem þó eru gríðarmikil að vöxtum. Hann var að mestu leyti sjálfmenntaður í land mælingafræðum en varð þó leiðandi sérfræðingur í landmælingum á Íslandi um ára tugaskeið. Eftir hann liggur ómetanlegt ævi starf í þágu íslenskra orkumála og land mælinga. Gunnar Þorbergsson, a geodesist at the National Energy Authority (NEA), ÍSOR s predecessor, died on the 6th of August 2015, 85 years of age. Gunnar Þorbergsson came to work in geodetic surveying in the year By then, the office had been performing geodetic survey as a preparation for the harnessing of power stations. That operation grew and prospered fast in the next few years and decades under Gunnar s management. Extensive mapping work was founded in the 1: scale with 5 m contour lines and even more detailed specialized maps. By the end of the century, Gunnar and his coworkers had measured about a third of the country and map about a quarter of it, specifically the inland. Making these massive geodetic measurements was a very demanding work which craved great precision and cordiality. Apart from all of this, Gunnar also was the central figure in gravimetry research in Iceland, which were a big part of geodetic survey as well as being the source of important geological information. During his whole working life, Gunnar was at the forefront of technical innovation for geodetic survey and its process. He started using aerial photography with the mapping work early on and he was among the first Icelanders to computerize his calculations. He wrote all codes that NAE used for geodetic surveying as well as gravimetry. During his vast carreer, Gunnar wrote over a hundred reports. Gunnar was a very undemonstrative and modest man. He was taciturn and quietly spoken, but his wit and impressive knowledge made people listen to what he had to say. He never boasted about his achevements, great though they were. Gunnar was largely self educated in geodetic surveying and yet he became Iceland s leading specialist in the geodetic science for decades. His life work and legacy in his scientific fields was invaluable to Icelandic energy affaris and geodesy. 29

30 80 Fólkið okkar Our People Starfsmenn Employees Svipmyndir frá árinu Highlights of the Year Menntun og aldursdreifing Education and Age Distribution 1 Önnur menntun Other education 8 Önnur háskólamenntun Other academic education 10 Menntun 26 Jarðfræðingar Geologists Verk- og tæknifræðingar Engineers and technologists 8 Education Efna- og jarðefnafræðingar Chemists and geochemists 8 20 Eðlis- og jarðeðlisfræðingar Physicists and geophysicists Ragnheiður St. Ásgeirsdóttir jarðefnafræðingur Geochemist hóf störf hjá ÍSOR sem sumarstarfsmaður og er nú með mastersgráðu frá Háskóla Íslands. Hún er ein af þeim átta starfsmönnum sem bættust við hópinn á árinu Ragnheiður started as a summer employee. She has since completed her Master s degree in geology from the University of Iceland and is now one of the eight employees who have joined ÍSOR in Sigrún Magnúsdóttir, nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, í heimsókn. The Minister of the Ministry for the Environment and Natural Resources came to visit. 2 Akureyrarútibú ÍSOR tók þátt í Vísindasetrinu í tengslum við menningarvöku Akureyrar. Science Centre at Akureyri birthday festival.

31 3 Hópur sérfræðinga ÍSOR tók þátt í Alþjóðajarðhitaráðstefnunni, (WGC-2015), sem haldin var Melbourne í Ástralíu í apríl. Þetta er einn umfangsmesti viðburðurinn í jarðhitageiranum. Sérfræðingar ÍSOR kynntu rannsóknir og voru höfundar að 37 greinum. Á myndinni er hluti af íslensku þátttakendunum. A group of experts from ÍSOR took part in one of the largest event in the geothermal sector, the World Geothermal Congress (WGC-2015), which was held in Melbourne, Australia in April. Experts from ÍSOR were authors of 37 papers. The photo shows a part of the Icelandic participants Finnbogi Óskarsson efnafræðingur flytur erindi á WGCráðstefnunni. One of ÍSORs chemist, Finnbogi Óskarsson, at WGC2015. Jarðvísindamennirnir Guðni Axelsson, Knútur Árnason og Gylfi Páll Hersir (vantar á myndina) fengu viðurkenningu Alþjóðajarðhitasambandsins (IGA) fyrir bestu fræðigreinarnar sem birtar hafa verið í ritrýndu vísindatímariti sl. fimm ár. Afhending fór fram á Alþjóðaráðstefnunni. The geoscientists Gudni Axelsson, Knútur Árnason and Gylfi Páll Hersir received the International Geothermal Association (IGA) Best Paper Award of papers published in internationally peerreviewed scientific journals in the past 5 years. Sumarstarfsfólk ÍSOR á árlegu skyndihjálparnámskeiði. Each year our summer employees attend a first aid course Kynning á nýju jarðfræðikorti af suðurhluta Norðurgosbeltisins hjá bókaverslun Eymundsson. Introduction of a new geological map of the Northern Volcanic Zone, Southern Part of Iceland. Framhaldsskólum á landinu gefið berggrunnskort af Íslandi. All secondary schools in the country were given the new geological map of Iceland. 8 31

32 ICELAND GEOSURVEY AÐALSKRIFSTOFA HEAD OFFICE Grensásvegur Reykjavík Iceland Sími/Tel.: / Fax: isor@isor.is ÚTIBÚ BRANCH OFFICE Rangárvöllum við Hlíðarfjallsveg 603 Akureyri Iceland Sími/Tel.: / Fax: DÓTTURFYRIRTÆKI SUBSIDIARY GeoThermHydro - Chile

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir

Performance Metrics in Air Traffic Management Systems. A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System. by Hulda Ástþórsdóttir Performance Metrics in Air Traffic Management Systems A Case Study of Isavia s Air Traffic Management System by Hulda Ástþórsdóttir Thesis Master of Science in Engineering Management May 2013 Performance

More information

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað?

Við og börnin okkar. Our children and Ourselves. Where should I seek assistance? Hvert get ég leitað? Íslenska Hvert get ég leitað? Where should I seek assistance? Neyðarlínan 112 Allir geta hringt í 112 og úr öllum símum. Samband næst við 112 þó svo ekkert símakort sé í símanum, þó svo að enginn inneign

More information

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP

DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP DISTRIBUTED CLUSTER PRUNING IN HADOOP Andri Mar Björgvinsson Master of Science Computer Science May 2010 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Distributed

More information

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV)

Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Comparison of Underground and Overhead Transmission Options in Iceland (132 and 220kV) Prepared by November, 2013 THIS IS AN INDEPENDENT REPORT BY METSCO ENERGY SOLUTIONS INC. (MES) AN ENGINEERING CONSULTING

More information

Self-Identity in Modernity

Self-Identity in Modernity University of Akureyri School of Humanities and Social Sciences Faculty of Social Sciences Social Studies 2011 Self-Identity in Modernity Marta Björg Hermannsdóttir Final Thesis in the Faculty of Humanities

More information

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996

DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 Agreement on the European Economic Area The EEA Joint Committee DECISION OF THE EEA JOINT COMMITTEE No 33/96 of 31 May 1996 amending Annex II (Technical regulations, standards, testing and certification)

More information

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir

Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry. by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Quality Status and Quality Aspects in The Icelandic Construction Industry by Sandra Dís Dagbjartsdóttir Thesis Master of Science in Civil Engineering with Specialization in Construction Management May

More information

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands

Vorráðstefna. Ágrip erinda og veggspjalda. Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands Ágrip erinda og veggspjalda Haldin í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands 28.apríl 2009 Dagskrá Vorráðstefnu JFÍ 28.apríl 2009 08:30-09:00 Skráning Fundarstjóri Þorsteinn Sæmundsson 09:00-09:05 Setning

More information

Geothermal. . To reduce the CO 2 emissions a lot of effort is put in the development of large scale application of sustainable energy.

Geothermal. . To reduce the CO 2 emissions a lot of effort is put in the development of large scale application of sustainable energy. Geothermal Energy With increasing fossil fuel prices, geothermal energy is an attractive alternative energy source for district heating and industrial heating. In recent years the use of geothermal energy

More information

CHAPTER 6 THE TERRESTRIAL PLANETS

CHAPTER 6 THE TERRESTRIAL PLANETS CHAPTER 6 THE TERRESTRIAL PLANETS MULTIPLE CHOICE 1. Which of the following is NOT one of the four stages in the development of a terrestrial planet? 2. That Earth, evidence that Earth differentiated.

More information

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes:

Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: Utilizing External Information in Continuous Innovation Processes: The impact of managerial IT skills and supportive capabilities on the innovativeness of multinational companies Gunnar Óskarsson Supervisor:

More information

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training

Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Training and Development of IT Professionals in Employment The objectives and benefits of corporate-sponsored training Ragnhildur Helga Ragnarsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering

More information

Deep geothermal FAQ s

Deep geothermal FAQ s What is geothermal energy? Deep geothermal FAQ s What is the deep geothermal resource in Cornwall? What are the benefits for Cornwall? What are Engineered/Enhanced Geothermal Systems (EGS) or Hot Dry Rocks?

More information

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being

Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Running head: INTERNET USE, ACADEMIC ACHIEVEMENT, AND WELL-BEING Adolescents Internet Use: Academic Achievement and Well-being Eir Arnbjarnardóttir 2015 BSc in Psychology Author: Eir Arnbjarnardóttir ID

More information

N O T E S. Environmental Forensics. Identification of Natural Gas Sources using Geochemical Forensic Tools. Dispute Scenarios

N O T E S. Environmental Forensics. Identification of Natural Gas Sources using Geochemical Forensic Tools. Dispute Scenarios Environmental Forensics N O T E S V o l u m e 2 9 Identification of Natural Gas Sources using Geochemical Forensic Tools By Paul Boehm, Ph.D. and Tarek Saba, Ph.D. F o r m o r e i n f o r m a t i o n o

More information

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp

Margverðlaunuð Philips-sjónvörp SJÓNVÖRP MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2013 Kynningarblað Philips, IKEA, Vodafone, OZ, kvikmyndir, þættir og sagan. Margverðlaunuð Philips-sjónvörp Heimilistæki hafa selt Philips-sjónvörp allt frá því að sjónvarpsútsendingar

More information

Change management in financial institutions:

Change management in financial institutions: Change management in financial institutions: A case study of introducing a policy on corporate social responsibility in Landsbankinn Julia Vol September 2012 Háskóli Íslands Menntavísindasvið Change management

More information

Icelandic university students English reading skills

Icelandic university students English reading skills MÁLFRÍÐUR 15 Icelandic university students English reading skills Robert Berman. Róbert Berman er dósent í ensku á menntavísindasviði Háskóla Íslands. Reading at university is one of the most important

More information

Detection of potential arable land with remote sensing and GIS

Detection of potential arable land with remote sensing and GIS LUMA-GIS Thesis nr 29 Detection of potential arable land with remote sensing and GIS A Case Study for Kjósarhreppur Brynja Guðmundsdóttir 2014 Department of Physical Geography and Ecosystem Analysis Centre

More information

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir

Hugvísindasvið. Ragnar Kjartansson. Þversögn leikarans í vídeóverkunum. Ritgerð til B.A.-prófs. Auður Mikaelsdóttir Hugvísindasvið Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans í vídeóverkunum Ritgerð til B.A.-prófs Auður Mikaelsdóttir Janúar 2011 Háskóli Íslands Hugvísindadeild Listfræði Ragnar Kjartansson Þversögn leikarans

More information

Deep Geothermal energy and groundwater in

Deep Geothermal energy and groundwater in Deep Geothermal energy and groundwater in the UK Jon Busby Deep Geothermal energy and groundwater in the UK Outline 1. UK geothermal 2. Deep saline aquifers 3. Engineered geothermal systems 4. Fractured

More information

Effects of Parental Involvement in Education

Effects of Parental Involvement in Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study in Namibia Guðlaug Erlendsdóttir M.Ed. Thesis University of Iceland School of Education Effects of Parental Involvement in Education A Case Study

More information

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL

NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL May 2011 Guðríður Lilla Sigurðardóttir Master of Science in Decision Engineering NEAR-OPTIMAL STAFF SCHEDULING USING A MIXED INTEGER MODEL Guðríður

More information

Utilization of geothermal energy in Iceland

Utilization of geothermal energy in Iceland Utilization of geothermal energy in Iceland Árni Ragnarsson Head of Division, Orkustofnun, Iceland Email: ar@os.is Abstract Geothermal energy provides over half of the primary energy supply of Iceland.

More information

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects

Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects Improvement of the Governance and Management of Icelandic Public Projects By Þórður Víkingur Friðgeirsson Thesis submitted to the School of Science and Engineering at Reykjavík University in partial fulfilment

More information

EVALUATION OF GEOTHERMAL ENERGY AS HEAT SOURCE OF DISTRICT HEATING SYSTEMS IN TIANJIN, CHINA

EVALUATION OF GEOTHERMAL ENERGY AS HEAT SOURCE OF DISTRICT HEATING SYSTEMS IN TIANJIN, CHINA EVALUATION OF GEOTHERMAL ENERGY AS HEAT SOURCE OF DISTRICT HEATING SYSTEMS IN TIANJIN, CHINA Jingyu Zhang, Xiaoti Jiang, Jun Zhou, and Jiangxiong Song Tianjin University, North China Municipal Engineering

More information

Plate Tectonics: Ridges, Transform Faults and Subduction Zones

Plate Tectonics: Ridges, Transform Faults and Subduction Zones Plate Tectonics: Ridges, Transform Faults and Subduction Zones Goals of this exercise: 1. review the major physiographic features of the ocean basins 2. investigate the creation of oceanic crust at mid-ocean

More information

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE

REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE REYKJAVIK UNIVERSITY DATA WAREHOUSE Sæmundur Melstað Master of Science Computer Science June 2014 School of Computer Science Reykjavík University M.Sc. PROJECT REPORT ISSN 1670-8539 Reykjavik University

More information

Georgia Performance Standards Framework for Natural Disasters 6 th Grade

Georgia Performance Standards Framework for Natural Disasters 6 th Grade The following instructional plan is part of a GaDOE collection of Unit Frameworks, Performance Tasks, examples of Student Work, and Teacher Commentary. Many more GaDOE approved instructional plans are

More information

Georgia Performance Standards Framework for Science Grade 6. Unit Organizer: Water in Earth s Processes. (Approximate Time: 5-6 Weeks)

Georgia Performance Standards Framework for Science Grade 6. Unit Organizer: Water in Earth s Processes. (Approximate Time: 5-6 Weeks) The following instructional plan is part of a GaDOE collection of Unit Frameworks, Performance Tasks, examples of Student Work, and Teacher Commentary. Many more GaDOE approved instructional plans are

More information

Geothermal resources. Grado-1 borehole Future plans. Dep. of Civil and Environmental Engineering University of Trieste

Geothermal resources. Grado-1 borehole Future plans. Dep. of Civil and Environmental Engineering University of Trieste VII FIST - GEOITALIA Rimini 9-11 Settembre 2009 Geothermal potential of the carbonatic platform buried beneath the Veneto and Friuli coastal areas: results from the Grado-1 Borehole Geothermal resources

More information

THE GEYSERS Renewable, Geothermal Energy. Mike Rogers, Senior Vice President Calpine Geothermal Operations

THE GEYSERS Renewable, Geothermal Energy. Mike Rogers, Senior Vice President Calpine Geothermal Operations THE GEYSERS Renewable, Geothermal Energy Mike Rogers, Senior Vice President Calpine Geothermal Operations Impact Sonoma Energy: Plugging Into Sonoma County s Future 18 October 2012 Geothermal Fields: Resources

More information

Regents Questions: Plate Tectonics

Regents Questions: Plate Tectonics Earth Science Regents Questions: Plate Tectonics Name: Date: Period: August 2013 Due Date: 17 Compared to the oceanic crust, the continental crust is (1) less dense and more basaltic (3) more dense and

More information

Renewable Energy from Depleted Oil Fields using Geothermal Energy. Ramsey Kweik Southern Methodist University Geothermal Lab

Renewable Energy from Depleted Oil Fields using Geothermal Energy. Ramsey Kweik Southern Methodist University Geothermal Lab Renewable Energy from Depleted Oil Fields using Geothermal Energy Ramsey Kweik Southern Methodist University Geothermal Lab Outline What is Geothermal Energy? Why geothermal in Texas? Types of Power Plants

More information

FACTS ABOUT CLIMATE CHANGE

FACTS ABOUT CLIMATE CHANGE FACTS ABOUT CLIMATE CHANGE 1. What is climate change? Climate change is a long-term shift in the climate of a specific location, region or planet. The shift is measured by changes in features associated

More information

An Interdisciplinary Approach to Geothermal Energy Education: The Case of Iceland School of Energy at Reykjavik University

An Interdisciplinary Approach to Geothermal Energy Education: The Case of Iceland School of Energy at Reykjavik University Proceedings World Geothermal Congress 2015 Melbourne, Australia, 19-25 April 2015 An Interdisciplinary Approach to Geothermal Energy Education: The Case of Iceland School of Energy at Reykjavik University

More information

Rapid Changes in Earth s Surface

Rapid Changes in Earth s Surface TEKS investigate rapid changes in Earth s surface such as volcanic eruptions, earthquakes, and landslides Rapid Changes in Earth s Surface Constant Changes Earth s surface is constantly changing. Wind,

More information

The Earth System. The geosphere is the solid Earth that includes the continental and oceanic crust as well as the various layers of Earth s interior.

The Earth System. The geosphere is the solid Earth that includes the continental and oceanic crust as well as the various layers of Earth s interior. The Earth System The atmosphere is the gaseous envelope that surrounds Earth. It consists of a mixture of gases composed primarily of nitrogen, oxygen, carbon dioxide, and water vapor. The atmosphere and

More information

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball

Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Data Driven Approach to Sports Management: A Case Study Using Major League Baseball Jón Ragnar Guðmundsson Thesis of 30 ECTS credits Master of Science in Engineering Management June 2015 Data Driven Approach

More information

Georgia Performance Standards Framework for Science Grade 6. Unit Organizer: Geology: Inside the Earth (Approximate Time: 7 Weeks)

Georgia Performance Standards Framework for Science Grade 6. Unit Organizer: Geology: Inside the Earth (Approximate Time: 7 Weeks) The following instructional plan is part of a GaDOE collection of Unit Frameworks, Performance Tasks, examples of Student Work, and Teacher Commentary. Many more GaDOE approved instructional plans are

More information

Master s thesis. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994

Master s thesis. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994 Master s thesis Strategic management, M.S. Policy Implementation in South African Higher Education: Governance and Quality Assurance post-1994 Anna Kristín Tumadóttir University of Iceland Faculty of Business

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE GISTINGAR - ACCOMMODATION - UNTERKUNFT www.hotel-ork.is 274 70 8 276 4 2 - TJALDSVÆÐI - CAMPING CAMPINGPLÄTZE 8 8 2 6 H 27 HÓTEL ÖRK Breiðamörk c - 80 Hveragerði 48 4700 - Fax 48 477 - info@hotel-ork.is

More information

Volcanic hazards in Iceland

Volcanic hazards in Iceland Reviewed research article Volcanic hazards in Iceland Magnús T. Gudmundsson 1, Guðrún Larsen 1, Ármann Höskuldsson 1 and Ágúst Gunnar Gylfason 2 1 Institute of Earth Sciences, University of Iceland, Sturlugötu

More information

How To Map A Lake In The North Of The Holland (Fiji)

How To Map A Lake In The North Of The Holland (Fiji) 1. Hydrogelogical mapping Jiri Sima Aim of HG map Groundwater and rocks qualitative permeability and quantitative potential of rock units aquifers / aquitards / aquiclides Water points (spatial distribution

More information

Geothermal: The Clean Energy Secret May 7, 2008

Geothermal: The Clean Energy Secret May 7, 2008 Geothermal: The Clean Energy Secret May 7, 2008 Published by Dr. Patrick Moore in conjunction with the New York Affordable Reliable Electricity Alliance (New York AREA) Geothermal: The Clean Energy Secret

More information

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir VIÐ á Sjónarhóli höfum hagsmuni fjölskyldna barna með sérþarfir að leiðarljósi í starfi okkar. veitum foreldramiðaða ráðgjafarþjónustu

More information

Benefits of Geothermal Energy By Dr. Silas Simiyu

Benefits of Geothermal Energy By Dr. Silas Simiyu Benefits of Geothermal Energy By Dr. Silas Simiyu Introduction Geo means Thermal means Intoduction The Earth Crust Mantle Outer core Inner core Is renewable and sustainable Reservoir managed well (Re-injection)

More information

Geothermal energy When light emerges from deep within the Earth

Geothermal energy When light emerges from deep within the Earth Geothermal energy When light emerges from deep within the Earth All of Enel Green Power s geothermal numbers Italy Years of history over 100 Power plants 34 Efficient power 769 MW Wells 490 MW Steam pipelines

More information

Design and Re-Use Of Shovadans In Today's Architecture "With Due Attention To Have Thermal Energy Of The Earth"

Design and Re-Use Of Shovadans In Today's Architecture With Due Attention To Have Thermal Energy Of The Earth RESEARCH INVENTY: International Journal of Engineering and Science ISBN: 2319-6483, ISSN: 2278-4721, Vol. 1, Issue 8 (November 2012), PP 60-64 www.researchinventy.com Design and Re-Use Of Shovadans In

More information

Combined automatic system to treat grey water and rainwater

Combined automatic system to treat grey water and rainwater Combined automatic system to treat grey water and rainwater Artur Matusiak Final thesis for BSc. degree Faculty of Electrical and Computer Engineering School of Engineering and Natural Sciences University

More information

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY

ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY ON THE CLASSIFICATION AND ESTIMATION OF COSTS IN INFORMATION TECHNOLOGY A dissertation by Pétur Björn Thorsteinsson 30 ECTS credit thesis submitted to the Faculty of Engineering in partial fulllment of

More information

Plate Tectonics. Introduction. Boundaries between crustal plates

Plate Tectonics. Introduction. Boundaries between crustal plates Plate Tectonics KEY WORDS: continental drift, seafloor spreading, plate tectonics, mid ocean ridge (MOR) system, spreading center, rise, divergent plate boundary, subduction zone, convergent plate boundary,

More information

Specimen Paper. Chemistry 1F. Time allowed! 60 minutes

Specimen Paper. Chemistry 1F. Time allowed! 60 minutes Centre Number Surname Candidate Number Specimen Paper For Examiner s Use Other Names Candidate Signature Examiner s Initials General Certificate of Secondary Education Foundation Tier Question 1 Mark Science

More information

Chesapeake Bay Governor School for Marine and Environmental Science

Chesapeake Bay Governor School for Marine and Environmental Science Choose the best answer and write on the answer sheet provided. 1. Which of the following is LEAST likely to be an effect of global warming? (a) Loss of fertile delta regions for agriculture (b) Change

More information

Introduction and Origin of the Earth

Introduction and Origin of the Earth Page 1 of 5 EENS 1110 Tulane University Physical Geology Prof. Stephen A. Nelson Introduction and Origin of the Earth This page last updated on 30-Jul-2015 Geology, What is it? Geology is the study of

More information

Earth Egg Model Teacher Notes

Earth Egg Model Teacher Notes Ancient Greeks tried to explain earthquakes and volcanic activity by saying that a massive bull lay underground and the land shook when it became angry. Modern theories rely on an understanding of what

More information

Financial Feasibility Assessments Building and Using Assessment Models for Financial Feasibility Analysis of Investment Projects

Financial Feasibility Assessments Building and Using Assessment Models for Financial Feasibility Analysis of Investment Projects Financial Feasibility Assessments Building and Using Assessment Models for Financial Feasibility Analysis of Investment Projects Anna Regína Björnsdóttir Faculty of Industrial Engineering, Mechanical Engineering

More information

Igneous Geochemistry. What is magma? What is polymerization? Average compositions (% by weight) and liquidus temperatures of different magmas

Igneous Geochemistry. What is magma? What is polymerization? Average compositions (% by weight) and liquidus temperatures of different magmas 1 Igneous Geochemistry What is magma phases, compositions, properties Major igneous processes Making magma how and where Major-element variations Classification using a whole-rock analysis Fractional crystallization

More information

1. Michigan Geological History Presentation (Michigan Natural Resources)

1. Michigan Geological History Presentation (Michigan Natural Resources) 1. Michigan Geological History Presentation (Michigan Natural Resources) The Michigan Geological History Presentation provides an overview of the approximately 3 billion years of Earth Processes that the

More information

How Did These Ocean Features and Continental Margins Form?

How Did These Ocean Features and Continental Margins Form? 298 10.14 INVESTIGATION How Did These Ocean Features and Continental Margins Form? The terrain below contains various features on the seafloor, as well as parts of three continents. Some general observations

More information

Generating Current Electricity: Complete the following summary table for each way that electrical energy is generated. Pros:

Generating Current Electricity: Complete the following summary table for each way that electrical energy is generated. Pros: P a g e 1 Generating Current Electricity: Complete the following summary table for each way that electrical energy is generated. Generating Electrical Energy Using Moving Water: Hydro-Electric Generation

More information

SECOND GRADE PLATE TECTONICS 1 WEEK LESSON PLANS AND ACTIVITIES

SECOND GRADE PLATE TECTONICS 1 WEEK LESSON PLANS AND ACTIVITIES SECOND GRADE PLATE TECTONICS 1 WEEK LESSON PLANS AND ACTIVITIES PLATE TECTONIC CYCLE OVERVIEW OF SECOND GRADE VOLCANOES WEEK 1. PRE: Investigating the parts of a volcano. LAB: Comparing the parts of a

More information

Geothermal Energy. Þórir M. Wardum VIA University Horsens. 2010 Dissertation 7. Semester

Geothermal Energy. Þórir M. Wardum VIA University Horsens. 2010 Dissertation 7. Semester Geothermal Energy Þórir M. Wardum VIA University Horsens 2010 Dissertation 7. Semester Preface This dissertation is a part of my curriculum for the 7 th semester B.sc in Architecture Technology and construction

More information

Three main techniques are used to exploit the heat available: geothermal aquifers, hot dry rocks and ground-source heat pumps.

Three main techniques are used to exploit the heat available: geothermal aquifers, hot dry rocks and ground-source heat pumps. GEOTHERMAL ENERGY TECHNOLOGY DESCRIPTION Geothermal energy is the natural heat that exists within the earth and that can be absorbed by fluids occurring within, or introduced into, the crustal rocks. Although,

More information

The Water Cycle Now You See It, Now You Don t

The Water Cycle Now You See It, Now You Don t The Water Cycle Now You See It, Now You Don t Unit: Salinity Patterns & the Water Cycle l Grade Level: Elementary l Time Required: Introduction - 30 min. - Activity as groups 45min Wrap Up 20 min l Content

More information

1. The diagram below shows a cross section of sedimentary rock layers.

1. The diagram below shows a cross section of sedimentary rock layers. 1. The diagram below shows a cross section of sedimentary rock layers. Which statement about the deposition of the sediments best explains why these layers have the curved shape shown? 1) Sediments were

More information

ENGINE- Geothermal lighthouse projects in Europe

ENGINE- Geothermal lighthouse projects in Europe ENGINE- Geothermal lighthouse projects in Europe Information gathered during the ENGINE co-ordination action (ENhanced Geothermal Innovative Network for Europe) http://engine.brgm.fr/ Last update April

More information

GETTING TO THE CORE: THE LINK BETWEEN TEMPERATURE AND CARBON DIOXIDE

GETTING TO THE CORE: THE LINK BETWEEN TEMPERATURE AND CARBON DIOXIDE DESCRIPTION This lesson plan gives students first-hand experience in analyzing the link between atmospheric temperatures and carbon dioxide ( ) s by looking at ice core data spanning hundreds of thousands

More information

Review 1. Multiple Choice Identify the choice that best completes the statement or answers the question.

Review 1. Multiple Choice Identify the choice that best completes the statement or answers the question. Review 1 Multiple Choice Identify the choice that best completes the statement or answers the question. 1. When hydrogen nuclei fuse into helium nuclei a. the nuclei die. c. particles collide. b. energy

More information

Italy - Porto Tolle: storage in offshore saline aquifer

Italy - Porto Tolle: storage in offshore saline aquifer Italy - Porto Tolle: storage in offshore saline aquifer Monia Politi Enel - Engineering & Innovation Division - Research CO2GeoNet Open Forum 9-11 May 2011, San Servolo Island, Venice High level overview

More information

Georgia Performance Standards Framework for Shaky Ground 6 th Grade

Georgia Performance Standards Framework for Shaky Ground 6 th Grade The following instructional plan is part of a GaDOE collection of Unit Frameworks, Performance Tasks, examples of Student Work, and Teacher Commentary. Many more GaDOE approved instructional plans are

More information

How To Explore A Hot Spring

How To Explore A Hot Spring Exploration Techniques The Geothermal Institute University of Auckland Bridget Lynne Santiago de Chile, 26-29 May 2014 Exploration Techniques Bridget Y. Lynne New techniques in geothermal exploration NZ

More information

Materials Needed: Choose one of the following methods depending on how familiar your students are with the internet and how to use it.

Materials Needed: Choose one of the following methods depending on how familiar your students are with the internet and how to use it. Teacher Information Lesson Title: Global Warming, Green House Effect and Climate Changes Lesson Description: This lesson helps students to understand or review their understanding of global warming, the

More information

HITAVEITA REYKJAVIKUR AND THE NESJAVELLIR GEOTHERMAL CO-GENERATION POWER PLANT

HITAVEITA REYKJAVIKUR AND THE NESJAVELLIR GEOTHERMAL CO-GENERATION POWER PLANT HITAVEITA REYKJAVIKUR AND THE NESJAVELLIR GEOTHERMAL CO-GENERATION POWER PLANT Edited by John W. Lund Geo-Heat Center BACKGROUND When Ingólfur Arnarson sighted land on the voyage which would make him the

More information

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE

TJALDSVÆÐI - CAMPING - CAMPINGPLÄTZE - CAMPING CAMPINGPLÄTZE WC WC WC RENNANDI VATN COLD WATER Kaltes Wasser RENNANDI VATN HOT WATER Heisses Wasser STURTA SHOWER Dusche Heitur pottur. Jacuzzi. HeiSSer Pott TÁKN - SYMBOLS - ZEICHEN ÞVOTTAVÉL

More information

Climate Change and Infrastructure Planning Ahead

Climate Change and Infrastructure Planning Ahead Climate Change and Infrastructure Planning Ahead Climate Change and Infrastructure Planning Ahead Infrastructure the physical facilities that support our society, such as buildings, roads, railways, ports

More information

Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability. Eydís Mary Jónsdóttir

Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability. Eydís Mary Jónsdóttir Soil Sustainability Assessment- Proposed Soil Indicators for Sustainability Eydís Mary Jónsdóttir Faculty of Earth Sciences University of Iceland 2011 Soil Sustainability Assessment Proposed Soil Indicators

More information

Volcanoes Erupt Grade 6

Volcanoes Erupt Grade 6 TEACHING LEARNING COLLABORATIVE (TLC) EARTH SCIENCE Volcanoes Erupt Grade 6 Created by: Debra McKey (Mountain Vista Middle School); Valerie Duncan (Upper Lake Middle School); and Lynn Chick (Coyote Valley

More information

Hot Rocks Geothermal Drilling, Operations and Insurance Implications

Hot Rocks Geothermal Drilling, Operations and Insurance Implications Hot Rocks Geothermal Drilling, Operations and Insurance Implications Gary Mawditt MatthewsDaniel London September 28, 2012 Geothermal Drilling, Operations & Insurance Implications What is it / Where is

More information

Global water resources under increasing pressure from rapidly growing demands and climate change, according to new UN World Water Development Report

Global water resources under increasing pressure from rapidly growing demands and climate change, according to new UN World Water Development Report WWDR4 Background Information Brief Global water resources under increasing pressure from rapidly growing demands and climate change, according to new UN World Water Development Report As demand for water

More information

GEOTHERMAL WELL LOGGING: TEMPERATURE AND PRESSURE LOGS

GEOTHERMAL WELL LOGGING: TEMPERATURE AND PRESSURE LOGS Presented at Short Course V on Conceptual Modelling of Geothermal Systems, organized by UNU-GTP and LaGeo, in Santa Tecla, El Salvador, February 24 - March 2, 2013. GEOTHERMAL TRAINING PROGRAMME LaGeo

More information

Using Google Earth to Explore Plate Tectonics

Using Google Earth to Explore Plate Tectonics Using Google Earth to Explore Plate Tectonics Laurel Goodell, Department of Geosciences, Princeton University, Princeton, NJ 08544 laurel@princeton.edu Inspired by, and borrows from, the GIS-based Exploring

More information

Mobile Apps for Learning English

Mobile Apps for Learning English Hugvísindasvið Mobile Apps for Learning English A Review of 7 Complete English Course Apps: Characteristics, Similarities and Differences Ritgerð til B.A.-prófs Iðunn Andersen Apríl 2013 Háskóli Íslands

More information

Chapter Overview. Bathymetry. Measuring Bathymetry. Echo Sounding Record. Measuring Bathymetry. CHAPTER 3 Marine Provinces

Chapter Overview. Bathymetry. Measuring Bathymetry. Echo Sounding Record. Measuring Bathymetry. CHAPTER 3 Marine Provinces Chapter Overview CHAPTER 3 Marine Provinces The study of bathymetry charts ocean depths and ocean floor topography. Echo sounding and satellites are efficient bathymetric tools. Most ocean floor features

More information

HYDROLOGICAL CYCLE Vol. I - Anthropogenic Effects on the Hydrological Cycle - I.A. Shiklomanov ANTHROPOGENIC EFFECTS ON THE HYDROLOGICAL CYCLE

HYDROLOGICAL CYCLE Vol. I - Anthropogenic Effects on the Hydrological Cycle - I.A. Shiklomanov ANTHROPOGENIC EFFECTS ON THE HYDROLOGICAL CYCLE ANTHROPOGENIC EFFECTS ON THE HYDROLOGICAL CYCLE I.A. Shiklomanov Director, State Hydrological Institute, St. Petersburg, Russia Keywords: hydrological cycle, anthropogenic factors, afforestation, land

More information

Rainwater Harvesting

Rainwater Harvesting Rainwater Harvesting With climate change now a reality rather than a speculated possibility, the demand on water resources has gone up, whilst the amount of water available for supply has gone down. Forth

More information

Section 1 The Earth System

Section 1 The Earth System Section 1 The Earth System Key Concept Earth is a complex system made up of many smaller systems through which matter and energy are continuously cycled. What You Will Learn Energy and matter flow through

More information

WELL LOGGING TECHNIQUES WELL LOGGING DEPARTMENT OIL INDIA LIMITED

WELL LOGGING TECHNIQUES WELL LOGGING DEPARTMENT OIL INDIA LIMITED WELL LOGGING TECHNIQUES WELL LOGGING DEPARTMENT OIL INDIA LIMITED The Hydrocarbon E & P Process In the exploration process, a most probable hydrocarbon bearing rock structure is defined based on seismic

More information

THE PROVISIONAL CENTRAL PRODUCT CLASSIFICATION

THE PROVISIONAL CENTRAL PRODUCT CLASSIFICATION THE PROVISIONAL CENTRAL PRODUCT CLASSIFICATION GROUP 867 ARCHITECTURAL, ENGINEERING AND OTHER TECHNICAL SERVICES Excerpt from CPCprov-en-Publication.doc - United Nation Statistic Division Group Class Subclass

More information

BRO: the Dutch Key Register of the Subsurface

BRO: the Dutch Key Register of the Subsurface Fact sheet BRO: the Dutch Key Register of the Subsurface Data types explained January 2012 This BRO fact sheet, one of a series, is a publication of the Dutch Ministry of Infrastructure and the Environment.

More information

Lists of estimated quantities to be performed and prices Estimated quantities to be performed. Prices

Lists of estimated quantities to be performed and prices Estimated quantities to be performed. Prices Schedule No. 2 Payment Schedule Task number according to Schedule No. 1 Scope of task Lists of estimated quantities to be performed and prices Estimated quantities to be performed Prices Date of execution

More information

Weathering, Erosion, and Soils. Weathering and Erosion. Weathering and Erosion

Weathering, Erosion, and Soils. Weathering and Erosion. Weathering and Erosion Weathering, Erosion, and Soils 1 The Grand Canyon, a landscape shaped by weathering and erosion 2 Weathering vs. erosion Types of weathering Physical Chemical Rates of weathering and erosion Climate Rock

More information

Sustainable Energy Sources By: Sue Peterson

Sustainable Energy Sources By: Sue Peterson www.k5learning.com Objective sight words (consumption, terrain, integral, orbit, originated, contemporary, remote); concepts (sustainable, renewable, photovoltaics, gasification) Vocabulary consumption

More information

California Standards Grades 9 12 Boardworks 2009 Science Contents Standards Mapping

California Standards Grades 9 12 Boardworks 2009 Science Contents Standards Mapping California Standards Grades 912 Boardworks 2009 Science Contents Standards Mapping Earth Sciences Earth s Place in the Universe 1. Astronomy and planetary exploration reveal the solar system s structure,

More information

Information Technology Solutions

Information Technology Solutions S AV E S M O N E Y Can reduce water consumption and waste disposal costs. Wastewater treatment with Vacuum Evaporation Systems Water treatment made easy! E NV IR O N ME NT F R IE N DLY Recycle water and

More information

Hazard Assessment and Risk Mitigation for Tourists at Hekla Volcano, South Iceland

Hazard Assessment and Risk Mitigation for Tourists at Hekla Volcano, South Iceland Hazard Assessment and Risk Mitigation for Tourists at Hekla Volcano, South Iceland Jorge Eduardo Montalvo Morales Faculty of Earth Sciences University of Iceland 2010 Hazard Assessment and Risk Mitigation

More information

PRELIMINARY REPORT ON THE NORTHSTAR #1 CLASS II INJECTION WELL AND THE SEISMIC EVENTS IN THE YOUNGSTOWN, OHIO AREA

PRELIMINARY REPORT ON THE NORTHSTAR #1 CLASS II INJECTION WELL AND THE SEISMIC EVENTS IN THE YOUNGSTOWN, OHIO AREA PRELIMINARY REPORT ON THE NORTHSTAR #1 CLASS II INJECTION WELL AND THE SEISMIC EVENTS IN THE YOUNGSTOWN, OHIO AREA Tom Tomastik, Geologist, ODNR, Division of Oil and Gas Resources Management PURPOSE AND

More information

KAWERAU DISTRICT COUNCIL BUSINESS DISASTER RECOVERY PLAN 2011

KAWERAU DISTRICT COUNCIL BUSINESS DISASTER RECOVERY PLAN 2011 KAWERAU DISTRICT COUNCIL BUSINESS DISASTER RECOVERY PLAN 2011 Kawerau District Council Private Bag 1004 Ranfurly Court KAWERAU 3169 Tel (07) 306 9009 Fax (07) 323 8072 Email kaweraudc@kaweraudc.govt.nz

More information

Farþegaspá 2016. Grétar Már Garðarsson

Farþegaspá 2016. Grétar Már Garðarsson Farþegaspá 2016 Grétar Már Garðarsson Flugfélög sumar 2016 Mjög vel tengdur völlur milli heimsálfa 2016: > Um 80 áfangastaðir > 25 flugfélög Ný flugfélög Nýir áfangastaðir 2016 > British Airways London

More information